Leit
Leitarorð "bsrb"
Fann 1283 niðurstöður
- 301Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk .... „Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu ... kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist ... að ná saman um útfærsluna fyrir þá vinnustaði þar sem unnið er í vaktavinnu. Öðrum stórum málum er einnig ólokið, til dæmis kröfum um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa lagt ... áherslu á í kjaraviðræðunum. Þá á eftir að ræða launahækkanir, sem eru ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur á forræði einstakra aðildarfélaga
- 302Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu ... Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni. Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins ... Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA). Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB ... , húsnæðismál og fleira. Einhugur var um það hjá báðum félögum að leggja þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB undanfarin ár. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hitta fulltrúa aðildarfélaganna ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja. Fundir formanns
- 303Stjórn BSRB hefur borist erindi frá fjórum aðildarfélögum þar sem farið er fram á að haldin verði bindandi allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna bandalagsins um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ... BSRB mótar stefnu og megináherslur bandalagsins milli þinga, samþykkti á fundi sínum þann 8. september síðastliðinn að fela formanni BSRB að undirrita samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyrisréttinda. Formleg beiðni ... því. . Með undirritun sinni lýsti BSRB yfir stuðningi sínum við fyrirhugaðar breytingar en bandalagið tekur engar ákvarðanir í málinu. Um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins gilda lög og þeim lögum verður einungis breytt af Alþingi. Afdráttarlaus ... niðurstaða lögmanna. BSRB ákvað að leita eftir áliti lögmanna bandalagsins á heimildum formanns félagsins til að undirrita samkomulagið við ríki og sveitarfélög, í kjölfar athugasemda frá þeim fjórum félögum sem greiddu atkvæði gegn samkomulaginu ... . Niðurstaða lögmannanna er afdráttarlaust sú að ekki sé um kjarasamning eða ígildi kjarasamnings að ræða og formanni BSRB því bæði rétt og skylt að framkvæma vilja formannaráðs bandalagsins og undirrita samkomulagið. Í samkomulaginu kom ekki fram að það væri
- 304Fullbókað er á fræðslufund BSRB í tengslum við starfslok sem fram fer mánudaginn 3. febrúar 2014 kl. 15:15 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89, 1. hæð ... straumur.bsrb.is . Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikan live streaming vinstra megin á síðunni ... .. Fundurinn er ætlaður félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.. Dagskrá. 17:30: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur – Ár fullþroskans. . Frekari upplýsingar má nálgast hjá skrifstofu BSRB
- 305Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funduðu með viðsemjendum hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti í gær og fundir hófust að nýju klukkan 10 í morgun. Reynt verður til þrautar að ná samningum áður en boðuð verkföll aðildarfélaga ... BSRB hefjast á miðnætti í kvöld. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að mál hafi þokast eitthvað í gær en það sé þó mismunandi á milli viðsemjenda hvernig gangurinn er í viðræðunum. Þannig sé ágætur gangur í viðræðum ... bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og fáir lausir endar sem eigi eftir að hnýta þar. Annað sé uppi á teningnum í viðræðum aðildarfélaga við ríkið og Reykjavíkurborg þar sem meira beri á milli. Þannig er tekist á um launaliðinn ... hjá Sameyki, þar sem ríkið neitar að bjóða félagsmönnum upp á launahækkanir í samræmi við lífskjarasamninginn, þrátt fyrir þá miklu áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að þeir samningar sem aðildarfélög BSRB gera rúmist innan þess ramma. Þá eru ýmis mál ... ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást. Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk
- 306Boðað hefur verið til kynningarfundar í Hörpu á morgun þar sem kynna á tillögur verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. BSRB áréttar mikilvægi þess að tryggt verði að nýting náttúruauðlinda verði sjálfbær .... Sköpum sátt. Það er skýr stefna BSRB að lokið verði við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, og að það starf fari fram á faglegum grunni en ekki pólitískum. Markmiðið þarf að vera að skapa þá sátt sem þarf að ríkja um nýtingu ... náttúruauðlinda, og að nýtingin sé sjálfbær. . BSRB hefur mótað sér stefnu í umhverfismálum. Lestu meira í stefnu BSRB. . Fylgstu ... með BSRB á Facebook til að fá fréttirnar á fréttaveitunni þinni!
- 307BHM, BSRB, KÍ, SA, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fulltrúar BSRB í vinnuhópunum eru Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri BSRB og Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB. Markmið samstarfsins er að bæta vinnubrögð ... standa frá 2006 til 2014. Þá er einnig fjallað um stöðu og framtíðarhorfur í efnahagsmálum. Hún er því mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi og er það von BSRB að skýrslan gagnist aðildarfélögum bandalagsins
- 308Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BSRB, og Þórunn Helga Ármannsdóttir, formaður ... Lúðrasveitar verkalýðsins, undirrituðu í dag samkomulag um áframhaldandi samstarf BSRB og lúðrasveitarinnar vinsælu. Lúðrasveitin mun því eftir sem áður koma í Félagamiðstöðina við Grettisgötu og leika fyrir gesti og gangandi í 1. maí kaffi BSRB ... auk þess sem sveitin verður til reiðu að spila við önnur tækifæri eins og hún gerði svo eftirminnilega á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó í vor. Lúðrasveit verkalýðsins á sér merka sögu, en hún var stofnuð árið 1953 og hefur því verið starfandi ... lúðrablæstri og trommuslögum Lúðrasveitar verkalýðsins. Þeir sem vilja njóta tónlistar lúðrasveitarinnar fá til þess frábært tækifæri í byrjun næsta mánaðar en þann 5. desember klukkan 20 heldur Lúðrasveit verkalýðsins jólatónleika í Hörpu. BSRB hvetur
- 309Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB býður til opins fundar á morgun, föstudaginn 10. október kl. 15:00 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89. Þar mun Sigríður Lillý ... straumur.bsrb.is. Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikann " live streaming" vinstra megin á síðunni
- 310Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar ... hefur þegar verið í gangi í á annað ár, en við það bætist fljótlega annað stærra tilraunaverkefni á vegum ríkisins og BSRB. . Stýrihópur ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt. Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna. BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar ... í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið
- 311Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur, ríki og sveitarfélög, hafa verið í gangi frá því í mars. Hægt gengur að semja en þó er einhver hreyfing á viðræðunum að mati formanns BSRB. Samningar allra 23 aðildarfélaga ... bandalagsins eru lausir. „Við höfum verið að ræðast við og það hefur verið einhver hreyfing á viðræðunum en að okkar mati hafa þær gengið allt of hægt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samninganefndir bandalagsins hefur átt fjölda funda ... Sonja. Bandalagið og aðildarfélög þess hafa lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar í aðdraganda kjarasamninga. BSRB hefur tekið þátt í tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar sem hafa sýnt fram á að styttri vinnuvika ... leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan starfsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna aukast. Aðildarfélög bandalagsins hafa veitt BSRB umboð til að semja um ákveðna málaflokka, til dæmis ... vinnutíma og launaþróun milli markaða. Félögin semja sjálf um launakjör og ýmis sérmál. Samningar flestra aðildarfélaga BSRB losnuðu í lok mars, en öll 23 aðildarfélög bandalagsins eru með lausa kjarasamninga. Póstmenn nærri samningi
- 312BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ... , þar sem meðal annars er lagt til að unnin verði færnispá, múrar milli skólastiga verði brotnir niður og upplýsingagjöf verði aukin með miðlægum upplýsingavef. Í tillögum BSRB, sem komið hefur verið til stjórnvalda, er meðal annars lögð áhersla á að vinna ... breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði ... fært upp á þriðja hæfniþrep líkt og nýlega var gert fyrir nám félagsliða. Fjallað er um upplýsingagjöf í tillögum BSRB og lagt til að menntamálayfirvöld komi á fót miðlægum upplýsingavef fyrir allt nám á Íslandi. Í dag eru upplýsingar ... um ýmiskonar nám á mörgum stöðum og því gott tækifæri til að samræma upplýsingar og koma þeim fyrir á einum stað, líkt og gert hefur verið í Danmörku og Noregi. Í tillögum BSRB er kallað eftir því að hindranir milli skólastiga verði
- 313Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa ... . Það er skoðun bæði BSRB og ASÍ að ótímabært sé að stofna Þjóðhagsráð meðan ekki hafi náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þessum orsökum muni hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í störfum ráðsins fyrr en niðurstaða er fengin ... um hvernig umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað. . . Lesa má sameiginlega yfirlýsingu BSRB og ASÍ í heild sinni hér að neðan:. . Undanfarið ár hafa fulltrúar þeirra samningsaðila sem eiga aðild ... að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila að ráðinu hins vegar ... um hlutverk og markmið ráðsins. ASÍ og BSRB gera kröfu til þess að Þjóðhagsráð fjalli ekki einungis um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur félagslegs stöðugleika í samfélaginu. . Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt
- 314Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Opnunartími skrifstofu BSRB yfir hátíðarnar verður ... 27. desember. Lokað verður á gamlársdag og nýársdag en skrifstofan opnar aftur á nýju ári þann 2. janúar.. BSRB sendir engin jólakort út í ár frekar en þau síðustu ... en hefur þess í stað styrkt Mæðrastyrksnefnd. BSRB óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar..
- 315Það eru margar helgar lausar í Birkihlíð, orlofshúsi BSRB í Munaðarnesi, bæði í mars og apríl. Félagsmenn í öllum aðildarfélögum BSRB geta sótt um að leigja húsið, sem er eina orlofshúsið sem BSRB hefur í útleigu. Birkihlíð er orlofshús ... fullorðna auk þess sem þar er ferðarúm fyrir börn. Bókanir og frekari upplýsingar um útleigu hússins eru veittar á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is
- 316BSRB óskar nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra velfarnaðar og fagnar því samtali um mikilvæga málaflokka ... sem boðað er í stjórnarsáttmálanum. Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða .... Við lestur á stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar vakna ýmsar spurningar enda margt þar sem þarf að skýra betur, enda ekki við því að búast að hægt sé að útfæra nákvæmlega stefnuna í einstökum málum í því skjali. Með hliðsjón af stefnu BSRB er orðalag ... að koma þar að sjónarmiðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB og annars launafólks. Á endanum eru það efndirnar sem skipta máli. Ljóst er að risavaxin verkefni bíða ríkisstjórnarinnar og miklar væntingar landsmanna eru til bæði breytinga á landslaginu ... í íslenskum stjórnmálum og auknum félagslegum- og efnahagslegum stöðugleika. BSRB óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og lýsir yfir vilja sínum til samstarfs
- 317Jafnréttisnefnd BSRB býður til opins fundar í tilefni kvennafrídagsins föstudaginn 24. október, kl. 12-13 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89 ... verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar. Fundargestir eru vinsamlega beðnir um tilkynna þátttöku fyrir hádegi fimmtudaginn 23. október með því að senda póst ... á vefnum þarf að fara á slóðina straumur.bsrb.is. Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikann
- 318sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í setningarávarpi framhaldsþings BSRB í morgun. „Þess vegna hefur sjaldan verið mikilvægara að raddir launafólks fái að heyrast og að við höfum áhrif á það hvernig við byggjum upp samfélagið ... eftir faraldurinn,“ sagði Sonja. 46. þingi BSRB var frestað síðasta haust þar sem samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að hægt væri að koma saman. Á framhaldsþinginu verður farið í málefnastarf og stefna BSRB endurnýjuð. „Þessi vinna verður ... og sterkt afl launafólks, staðið fast á okkar kröfum og tekið slaginn ef við þurfum til að ná okkar markmiðum,“ sagði Sonja. Framhald 46. þings BSRB fer fram á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu í dag og á morgun
- 319Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Viðræður eru í gangið við Samband íslenskra ... sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Í endurskoðaðri viðræðuáætlun sem aðildarfélög BSRB og samninganefnd ríkisins hafa gert með sér kemur fram að stefna eigi að því að ljúka gerð nýs kjarasamnings fyrir 15. september, en samningar ... flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í apríl. Í samningaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarið hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira. Bæði BSRB og samninganefnd ... til að stuðla að bættri heilsu og vellíðan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í áætluninni segir að þar sem langt sé síðan kjarasamningar hafi runnið verði greidd innágreiðsla inn á nýja samninga. Því fá starfsmenn ríkisins 105 þúsund króna ... greiðslu þann 1. ágúst vegna þessara tafa. Upphæðin miðast við fullt starf og fá starfsmenn í hlutastörfum greiðsluna í réttu hlutfalli við starfshlutfall. BSRB gerir eftir sem áður kröfu um að nýir kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. apríl
- 320Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... hækkanir. Samkomulagið um útfærslu launaþróunartryggingar er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins sem gert var í október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, ASÍ, BSRB ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna ... hjá sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent. Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu. Þriðja