41
undir forystu fjármála- og efnahagsráðherra. Þá mun ég skipa starfshóp sem mun leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og vænti ég þess að fá tillögur til baka fyrir lok árs 2021,“ segir Katrín ....
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu starfa
42
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun
43
11. sæti í launajafnrétti.
Alþjóðaefnahagsráðið metur einnig kynbundið launamisrétti. Þar hafnar Ísland í 11. sæti af 114. Miðað við þróunina telur ráðið að óútskýrður launamunur sé 13%. Það sem rímar ágætlega við niðurstöður kannana ... er óásættanlegt að misréttið sé til staðar og því verður að bregðast við strax. . Að mati BSRB er það forgangsverkefni stjórnvalda, atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar að uppræta með öllu kynbundinn launamun. Það má til dæmis gera
44
;.
Að auka kaupmátt launa og verja hann..
Að samið verði um sérstakan jafnlaunapott til að draga úr kynbundnum launamun
45
samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... með því lífeyrisréttindi sín.
Ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár.
. Vinna við heildarendurskoðun á lífeyriskerfinu ... undir samkomulagið og var það gert síðastliðinn mánudag. . Vinnunni er ekki lokið þó samkomulagið hafi verið undirritað. Ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að meta heildstætt launamun á opinberum markaði og hinum almenna. Þá hafa viðsemjendur
46
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 77,2 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 22,8 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali.
Samkvæmt því hafa konur unnið
47
verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
48
um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli hins opinbera og hins ... almenna vinnumarkaðar verði jafnaður samanber samkomulag um lífeyrismál frá 19. september 2016. Launakannanir hafa sýnt að launamunur á milli markaða sé um það bil 17 prósent. Þá verður áfram að vinna að hækkun lægstu launa,“ segir þar jafnframt
49
framfara í jafnréttismálum á Íslandi, mikilvægi leikskóla fyrir öll börn til að gera konum kleift að vera fullir þátttakendur á vinnumarkaði, skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra og leiðir til að takast á við kynbundinn launamun.
Konur í Úkraínu
50
Orka kvenna, ein af auðlindunum!.
Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. .
Kynbundinn launamunur
51
hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Réttindi núverandi sjóðsfélaga haldast óbreytt, auk þess sem ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna. . Með samkomulaginu ... hefur verið undirritað hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár. . Launagreiðendur hafa skuldbundið sig til að leggja fram fjármuni svo markmiðið
52
er mjög ráðandi í ákveðnum starfsstéttum. Slík kynskipting er ein aðal orsökin á kynbundnum launamun. Kynjabókhaldið gefur til kynna að margar starfsgreinar félagsmanna BSRB eru mjög kynskiptar. Þetta sést sérstaklega vel á svokölluðum fagfélögum þar sem flestir ... vinnumarkaðarins og á BSRB fulltrúa í þeim hópi. Eitt af hlutverkum þess hóps er að kanna orsakir kynbundins launamunar og kynskipts vinnumarkaðar. BSRB mun halda áfram að vekja athygli á vandanum sem hlýst af kynskiptum vinnumarkaði á komandi árum og þrýsta
53
Útrýma kynbundnum launamun
Endurskoða vaktavinnukaflann
Laun verði jöfnuð/leiðrétt á milli
54
og verðlags. Forsenda kjarabóta er að þeim verði ekki velt út í verðlag með sama hætti og verið hefur. Það er grundvallaratriði að kynbundinn launamunur verði leiðréttur og að launabilið milli almenna og opinbera markaðarins verði lagfært
55
velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun.
Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu
56
Meginverkefni aðgerðarhópsins er að leggja fram tillögur og vinna að framkvæmd aðgerða til að útrýma launamun kynjanna.
.
Aðgerðahópurinn er skipaður eftirfarandi aðilum ... fjárhagserfiðleika í rekstri þeirra [finna link]..
Launamunur kynjanna er kerfislægt vandamál. Fjárhagslegu sjálfstæði kvenna hefur enn ekki verið náð á ´Íslandi árið 2023 og BSRB mun leggja sitt af mörkum til að auka
57
Fæðingarorlofssjóð og lengja orlofstímann, brúa svokallað umönnunartímabil og vinna bug á kynbundnum launamun.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag má sjá hér að neðan ... bandalagsins leiðrétti hið fyrsta kynbundinn launamun sem staðfestur hefur verið í ótal könnunum. Lyfta þarf hulunni af launasetningu inn á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti í reynd.
Bandalagið
58
markaða í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
59
Í hinum nýja samningi er einnig nokkuð fjallað um kynbundinn launamun og samþykkti Reykjavíkurborg að unnar verði árlegar launaúttektir úr launagögnum borgarinnar og skoðun á innleiðingu á nýju viðbótarlaunakerfi. Samkvæmt samningum verður gert átak ... aðferðafræði til að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar þeirri vinnu er lokið munu aðilar meta hvort og þá hvernig hægt sé að nýta þá vinnu til að draga úr launamun milli almenns og opinbers vinnumarkaðar
60
BSRB um þá ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í sama starfi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði launamun karlsins og konunnar ólögmætan í október í fyrra og brást Kópavogsbær við úrskurðinum með því að lækka