21
launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4 ... . .
.
.
.
.
.
.
Kynbundinn launamunur.
Þegar kynbundinn launamunur er skoðaður sérstaklega, þar sem tekið hefur verið tillit til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar ... , vaktaálags, mannaforráða og atvinnugreinar, sést að enn er talsverður óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Óútskýrður kynbundinn launamunur grunnlauna hefur lækkað lítillega, mælist nú 4,1% samanborið við 4,5% á árinu 2012 en hafa ber í huga að munurinn ... ..
Á árinu 2013 mælist óútskýrður kynbundinn launamunur 11,4% samanborið við 12,5% árið 2012. Hinn svokallaði óútskýrði kynbundni launamunur hefur þess vegna aðeins dregist saman á milli ára þrátt fyrir að ekki sé um tölfræðilega marktæka breytingu að ræða
22
Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést ... hann er ansi breytilegur á milli staða.
.
Ef höfuðborgarsvæðið er borið saman við landsbyggðakjördæmin sést að óútskýrður kynbundinn launamunur ... á höfuðborgarsvæðinu er 10,4% á meðan landsbyggðakjördæmin mælast saman með 13,6% kynbundinn launamun ... . .
.
Kynbundinn launamunur þeirra sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu fer frá því að vera 12,1% á árinu 2012 niður í 10,4% nú. Kynbundinn launamunur á Vestfjörðum og Vesturlandi dregst lítillega saman á milli ára, var 17,3% en er nú 16,6 ... %. .
Mestu breytingar á kynbundnum launamun eftir landssvæðum á milli ára verða hins vegar á Suðurnesjum/Suðurlandi og Austur/Norðurlandi. Launamunurinn eykst á Suðurlandi og Suðurnesjum, fer frá 18% og upp í 20% á meðan jákvæð þróun verður á Austur
23
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... snemma á árinu auk þess sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru hvattar til að rýna launabókhald með það að markmiði að útrýma launamuninum. Í ályktuninni segir jafnframt ... :.
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum
24
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... Samfylkingarinnar þar sem umræðu- og umfjöllunarefnið verður kynbundinn launamunur og fer fundurinn fram kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1..
Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að „niðurstöður ... nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði ... . .
Launamunur hefur þó minnkað hjá ríki um fjórðung á árunum 2008 til 2012 sem sannar að launamunur kynjanna er ekki óviðráðanlegt náttúrulögmál, heldur mannanna verk og að honum má eyða - af hverju hefur það þá ekki verið gert ... í menninguna? - Kynbundinn launamunur á íslenskum vinnumarkaði.
Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar
25
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... vegar rannsóknarskýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði..
Kynbundinn launamunur mælist 7,6 ... launamunur er 7,6% á vinnumarkaðnum í heild; meiri á almennum vinnumarkaði (7,8%) en á opinberum vinnumarkaði (7,0.
5,7%.
Tafla 27. Mat á kynbundnum launamun eftir árum. Kynbundinn launamunur hefur minnkað samfellt ... eru líklegri til að taka fyrsta launatilboði á meðan karlar gera frekar gagntilboð um hærri laun. Launamunur getur því myndast í ráðningarferlinu og haldist alla starfsævina. Tekjur kvenna endurspeglast í lægri lífeyrisgreiðslum sem að stórum hluta eru greiddar
26
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... mjög kynskiptur. Rannsóknir á kynbundnum launamun sýna mun frá 7-18% og eru niðurstöðurnar mismunandi eftir rannsóknaraðferðum, hópum og svæðum. Niðurstöður launakannanna eiga það þó allar sameiginlegt að sýna fram á óútskýrðan kynbundinn launamun
27
Launamunur á milli opinbera og almenna markaðarins er 17% samkvæmt kjarakönnun SFR og samanburði við VR félaga. Borin voru saman laun á milli félagsmanna í sambærilegum störfum og sýndi það sig að enn ... , eins og rætt hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Þrátt fyrir þetta stendur eftir að launamunur á milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði er 17 ... ..
Það er einnig athyglisvert í niðurstöðum launakönnunarinnar í ár að launamunur kynjanna hjá SFR stéttarfélagi er mun hærri en hjá fyrirtækjum á almennum markaði, eða rúm 13% hjá VR og 21% hjá SFR ef heildarlaun eru skoðuð. Munurinn er tæp 9% hjá VR og tæp 10 ... % hjá SFR ef einungis eru skoðuð kynbundinn launamunur, þ.e. leiðréttur munur
28
Launamunur kynjanna .
Heildarlaun karla eru hærri en kvenna í öllum starfsstéttum. Munur á heildarlaunum karla og kvenna hjá SFR í fullu starfi er rúm 21% körlum í hag, en 15 ... % hjá St.Rv. Karlar fá hærri grunnlaun en konur, hærri yfirvinnugreiðslur og oft aðrar greiðslur umfram konur. Launamunur kynjanna er einnig meiri eftir því sem menntun fólks er minni og því eldri sem svarendur eru. Því eldri og minna menntaðir sem svarendur ... eru, því meiri verður munurinn konum í óhag. Á þetta bæði við um félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags..
Kynbundinn launamunur (þ.e. tillit hefur verið tekið ... vegar örlitið hækkandi og mælist nú 9,9%. Á meðfylgjandi mynd má sjá samanburð á launamun kynjanna hjá þeim bandalögum og stéttarfélögum sem nýverið hafa birt niðurstöður launakannana. Eins og sjá má er kynbundinn launamunur mestur hjá BSRB en minni ... hjá SFR og St.Rv. þrátt fyrir að félögin séu tvö stærstu BSRB aðildarfélögin og telja tæplega helming félagsmanna bandalagsins. Þetta er jákvæð þróun fyrir félögin sem hafa verið í forystu baráttunnar gegn launamun kynjanna undanfarin ár
29
á lista yfir lönd m.t.t. jafnréttis. En þrátt fyrir það er enn talsvert um ójöfnuð á Íslandi, t.d. launamunur kynjanna..
Á vef TCO segir að munur á heildarlaunum kvenna á Íslandi ... er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin ... minna en störf þar sem karlar eru í meirihluta,“ segir Helga við vef TCO og bætir við að þessi launamunur fylgi fólki alla leið á eftirlaunin..
„Þar sem greiðslur í lífeyrissjóði
30
hafa. .
Kynbundinn launamunur enn til staðar.
Kynbundinn launamunur er nú 6% hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar en hefur verið um 8-10% síðustu þrjú ár. Hjá SFR eru hins vegar ... vísbendingar um að kynbundinn launamunur sé aftur að aukast eftir að dregið hafi lítillega úr honum undanfarin ár, en kynbundinn launamunur SFR félaga fór úr 7% árið 2013 í 10% nú. Við útreikninga liggja til grundvallar heildarlaun fólks í fullu starfi. Tekið ... hjá St.Rv. er hins vegar aðeins minni. .
Það er sannarlega jákvætt að sjá að það dregur úr kynbundnum launamun hjá félagsmönnum St.Rv. en hins vegar er aukinn kynbundinn launamunur
31
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... bæjarfélaga og ráðast í heildarúttekt á launamálum bæjarfélagsins með það að markmiði að útrýma kynbundnum launamun og hvetur jafnframt önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama
32
áhrifamikil leið til að vekja athygli á kynbundnum launamun og kjaramisrétti kynjanna, bæði hér á landi og erlendis,“ segir í skýrslu vinnuhópsins ... blettur sem þarf að útrýma.
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma.
Nýr félags ... launamunur hverfi út af íslenskum vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll.
Hér má lesa skýrslu vinnuhópsins um kvennafríið 2016
33
gríðarlegt álag á sjúkraliðastéttina og gistináttagjaldi á sjúklinga. Einnig er gagnrýnt að enn skuli vera jafn mikill óútskýrður launamunur á Íslandi og raun ber vitni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan ... , en bendir á að aðrir vinnuveitendur sjúkraliða hafi ekkert aðhafst þrátt fyrir gríðarlegan og vaxandi kynbundinn launamun. Enn er mikill óútskýrður kynbundinn launamunur á Íslandi og er til skammar í nútíma samfélagi og er þess krafist að verði leiðréttur
34
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... á kynbundnum launamun, annast kynningu og fræðslu vegna innleiðingar jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti og gerð áætlunar um uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar.
Á morgunverðarfundinum verða kynntar niðurstöður ... . Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
35
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög ... og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14 ... áhrif á launamun kynjanna. Þó hafa verið nefndar áhyggjur af því að hún taki ekki nægilega tillit til þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn á Íslandi er, þar sem skylda til vottunar tekur aðeins til hvers og eins fyrirtækis eða stofnunar
36
út frá því núna þegar búið er að fella það víðast hvar í þjóðfélaginu," segir hann. Megináherslur SFR séu að ná fram leiðréttingu á launamun milli opinbera markaðarins og almenna markaðarins og að samið verði um jafnlaunapotta til að útrýma kynbundnum ... launamun..
Frétt Morgunblaðsins má sjá hér
37
„Á undanförnum árum höfum við sett skakkt verðmætamat kvennastarfa í forgang vegna þess að við vitum að það er stærsta skrefið í áttina að því að útrýma launamun kynjanna.
Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar ... hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka ... skilning fólks á þessu kerfisbundna óréttlæti sem fjölmennar kvennastéttir á opinberum markaði verða fyrir. Þvert á það sem mörg halda er launamunur kynjanna hér á landi svipaður og hann er að meðaltali í öðrum Evrópulöndum - sem þýðir að Ísland er almennt ... ekki að standa sig betur en þau lönd sem við berum okkur helst saman við. Þessu getum við breytt,“ segir Sonja.
. Samanburðurinn skiptir máli.
Að sögn Sonju er ýmislegt hægt að gera til þess að útrýma launamun kynjanna ... .“.
.
. Betur má ef duga skal.
„Sem betur fer hefur dregið úr launamun kynjanna á undanförnum árum meðal annars vegna innleiðingar jafnlaunavottunar og starfsmats hjá sveitarfélögum. Þessi tæki leiðrétta hins vegar að óbreyttu
38
að: .
„óumdeilt er að kærandi er nú einnig með lægri heildarlaun er karlmaðurinn. Launamun þessum verður ekki eytt með lækkun launa karlmannsins eins og kærði hefur hreyft þar sem laun hans eru í samræmi við kjarasamning en samningar einstakra launamanna ... til þess að vinna bug á því alvarlega vandamáli sem kynbundinn launamunur er og er ekki til þess fallin að árangur náist við að uppræta vandann..
.
Stjórn BSRB krefst ... við hann. Þannig getur Kópavogsbær sýnt í verki að bæjarfélagið vinni af heilum hug að því að uppræta kynbundinn launamun í stað þess að beita fólk valdníðslu ef það leitar sjálfssagðra réttinda sinna til jafnra launa fyrir jafn verðmæt störf ... því verið komin út úr starfsmatskerfinu. Þar til viðbótar komi málefnalegur launamunur byggður á mismunandi menntun málsaðila. Kópavogsbær taldi því launamuninn eðlilegan og sanngjarnan í ljósi eðlismunar starfanna og menntunarmunar ... verðmætari starfskraftur en konan og þar með að hærri launagreiðslur til hans réttlætist af því. Taldi því kærunefndin að launamunur milli kæranda og þess karlmanns sem hún ber sig saman við yrði ekki réttlætt með mismunandi menntunarstigi. Kærunefndin
39
launamunur á síðasta ári tæplega 30%. Óleiðréttur launamunur, sem byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu, mældist 17%. . Rétt er að taka fram að skrifstofa BSRB verður lokuð eftir klukkan 14:38 í dag ... ..
Lesa má yfirlýsinguna í heild hér að neðan:.
Baráttan fyrir afnámi kynbundins launamunar hefur staðið í meira en hálfa öld. Þokast hefur í rétta átt en ekki hefur tekist að uppræta kerfisbundna mismunum kynjanna á íslenskum vinnumarkaði
40
fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta.
Helstu niðurstöður starfshópsins snéru að mikilvægi þess að halda ... mjög kynskiptur þegar litið er til atvinnugreina og starfa og er það helsta skýringin á launamun kynjanna. Konur voru að jafnaði með 4,3% lægri laun en karlar árið 2019 í stað 6,2% árið 2010. Launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna ... , óleiðrétts eða leiðrétts launamunar.
Í íslenska jafnlaunaákvæðinu segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf. Heiður segir stórum áfanga ... . Jafnlaunavottun hefur reynst vel til að vinna á launamun sem er tilkominn vegna sambærilegra starfa en nær hins vegar síður til þess launamunar sem er á milli ólíkra en jafnverðmætra starfa og kynbundins vinnumarkaðar.
Mikilvægt að fanga virði