21
Viðamikil dagskrá verður á Nordiskt Forum sem skiptist gróflega í fernt. Í fyrsta lagi má nefna dagskrána á stóra sviðinu í Malmö Arena þar sem stjörnurnar stíga á stokk. Í öðru lagi er norræna dagskráin sem er hugmyndafræðilegt hjarta ráðstefnunnar.
.
Fyrir hönd Íslendinga standa Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands að Nordiskt Forum. Hildur Helga Gísladóttir framkvæmdastýra Kvenfélagasambandsins situr í stýrihóp ráðstefnunnar ... . .
.
Stutt um Nordiskt Forum: .
Hvar: Ráðstefnan er haldin í Malmö Arena Malmö Exhibition, Svíþjóð.
Hvenær: 12.-15. júní 2014.
Hvernig: Fyrir nánari upplýsingar ... fjölda fræðimanna, stjórnmálamanna, hetja, aktífista, listamanna og viðskiptamanna. .
.
Fjöldi aðila hafa unnið að undirbúningi ráðstefnunnar, félagasamtök, ríkisstjórnir ... og einstaklingar. Okkur finnst sem við höfum öll unnið saman. “Nú förum við loks að sjá árangur að þessari vinnu, en dagskráin er öll að smella saman,” segir Caroline Matsson, aðalskipuleggjandi ráðstefnunnar
22
í Malmö í Svíþjóð dagana 12. til 15. júní. Flest stéttarfélög landsins munu styrkja félagsmenn sína til farar á ráðstefnuna og þess vegna er áhugasömum bent á að kanna rétt sinn til þess hjá viðkomandi stéttarfélagi ... ..
Hér má sjá lista yfir aðildarfélög BSRB og heimasíður þeirra en einnig er vakin athygli á því að frá og með laugardeginum mun skráningargjald ráðstefnunnar hækka. Það er því betra að skrá ... þar sem stjörnurnar stíga á stokk. Í öðru lagi er norræna dagskráin sem er hugmyndafræðilegt hjarta ráðstefnunnar. Í norrænu dagskránni verða haldin 24 málþing þar sem áskoranir jafnréttisbaráttunnar verða ræddar og lagðar til lausnir fyrir framtíðina. Í þriðja lagi
23
Forum á lokahátíð ráðstefnunnar sunnudaginn 15. júní..
Í þessu lokaskjali eru ráðherrarnir hvattir til að virða sáttmálann ... við..
Jafnréttisráðstefnunni Nordiskt Forum lauk í gær, sunnudaginn 15. júní. Þetta var frábær fundur kvenna og karla alls staðar að úr Norðurlöndum. Sex þúsund skráðir þátttakendur, þar af 350 frá Íslandi, tóku þátt í umræðum og fundum á ráðstefnunni, og 20.000 gestir sóttu ... viðburði ráðstefnunnar heim. Við erum viss um að gestir ráðstefnunnar snúa aftur heim í dag og næstu dagana með hugmyndir og lausnir fyrir framtíðina. Í sameiningu getum við haft áhrif á stofnanir, fyrirtæki, stéttarfélög, sveitarfélög og samfélagið ... .
Hægt er að lesa lokaniðurstöður ráðstefnunnar og kröfurnar á sænsku með því að smella
24
välfärdsmodellens utmaningar“ (Áskoranir norræna velferðarlíkansins) sem gefin verður út í tengslum við ráðstefnuna. Formaður BSRB getur því miður ekki tekið þátt í ráðstefnunni en hún er, líkt og flestir aðrir formenn verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum, á þingi
25
háskólasjúkrahús-bráðadeild
hlaut í dag nýsköpunarverðlaunin 2014 í opinberri þjónustu og stjórnsýslu, sem
afhent voru á ráðstefnu á Grand hótel. Verðlaunin voru í dag afhent í þriðja
sinn og að þessu sinni voru yfir 40 verkefni tilnefnd ... “..
Á ráðstefnunni fjallaði dr. Marga Pröhl framkvæmdastjóri
European Institute of Public Administration (EIPA) í Hollandi um hvernig hægt
væri að efla og hvetja til nýsköpunar í opinbera geiranum. Dr. Hilmar Bragi
Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
26
er sagt í nýjasta tölublaði Arbeidsliv i Norden. .
Rannsóknin var kynnt á norrænni ráðstefnu í Stokkhólmi 22. október sem haldin var að frumkvæði Svía sem fara með formennsku á þessu ári í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan fjallaði um ýmsar
27
Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónlistarflutning, myndbandssýningu, hátíðarræður, fyrirlestra og pallborðsumræður ungmenna, stjórnmálamanna og sérfræðinga. Á ráðstefnunni verður fjallað um mótun og þróun norrænnar ... verður hugað að stöðu lýðræðis með hliðsjón af stjórnmálaþátttöku kvenna..
Ráðstefnan fer fram 26. ágúst frá kl. 09.30 – 17.30 og skráning fer fram 09.00 – 09.30
28
ráðstefna þar sem fjallað var um ýmsar hliðar málsins. Þá er Landssambandið er að vinna í því að komast í samstarf við Háskólann í Reykjavík sem vinnur nú að því að setja á fót þekkingarsetur varðandi sálfræðiþjónustu við viðbragðsaðila
29
Fundurinn er skipulagður af vinnuhópi um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem Velferðarráðuneytið hefur skipað í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu. Auk þess að standa að ráðstefnunni er hlutverk vinnuhópsins m.a. að afla upplýsinga um
30
sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga
31
er um átakið..
Að kvöldi fyrsta dags ráðstefnunnar var boðið upp á viðburð þar sem ríki sem þykja standa sig vel í jafnréttismálum, svo sem Sviss, Suður Afríka og Ísland, komu fram. Þar var meðal annars sýnd stutt mynd um Kvennafríið 1975
32
stofnana. .
Bjarni Benediktsson , fjármála- og efnahagsráðherra opnar ráðstefnuna og flytur
33
Dagskráin hefst kl. 13:00 með setningu formanns BSRB og svo mun heilbrigðisráðherra flytja ávarp. Ráðstefnan er öllum opin en dagskrá hennar má sjá hér að neðan..
Til að fylgjast
34
niðurstöðu að sá tími sem fer í ferðalag starfsmanns í þágu vinnuveitanda, til dæmis vegna ferðar á ráðstefnu erlendis, teljist vera vinnutími hans. Dómurinn þýðir að atvinnurekendum ber að telja þann tíma sem fer í ferðalög vegna vinnu vera vinnutíma, rétt
35
skal trúnaðarmaður jafnframt sitja fyrir um að halda sínu starfi.
Samkvæmt samkomulagi um trúnaðarmenn er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að eina viku á ári án skerðingar á reglubundnum