161
Á vef TCO, sem eru systursamtök BSRB í Svíþjóð, er rætt við Helgu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra BSRB. Þar er fjallað um þá staðreynd að í mælingum World Economic Forum frá árinu 2009 er Ísland í efsta sæti
162
fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í ASÍ og BSRB, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Miðað er við að greiðslubyrði leigu fari ekki yfir 25% af heildartekjum leigjenda, að teknu tilliti til húsnæðisbóta.
Rætt ... var við Björn Traustason, framkvæmdastjóra Bjargs, í hlaðvarpi ASÍ í dag. Þar er meðal annars rætt um uppbygginguna síðustu árin og næstu skref hjá félaginu
163
hafa lítið þokast áfram á síðustu vikum.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ, tók fyrst til máls og fjallaði um í ræðu sinni um kjör sjúkraliða og mikilvægi þeirra í keðju heilbrigðisstarfsfólk á öllum heilbrigðisstofnunum landsins ... garð þeirra starfsmanna ríkisins sem enn eru með lausa samninga ósvifna og sagði að lokum: „Ef það er verkfall sem þarf til þá verður verkfall.“.
Milli þess sem að ræður formannanna voru fluttu Ragnheiður Gröndal og Guðmunds Pétursson
164
því í sér að á samningstímanum muni aðilar þess kanna forsendur hjá þeim stofnunum sem um ræðir og leita leiða til úrbóta og koma til móts við þá starfsmenn sem þetta snertir. Fjármálaráðuneytið mun á næstunni senda þeim stofnunum sem um ræðir bréf þar sem fram koma tilmæli
165
fyrir frítöku þar sem þeir líti á það sem skort á helgun. Góðir stjórnendur veiti fólki frí þar sem fríið auki orku til vinnu. En frábærir stjórnendur krefjist þess að starfsfólk taki sér frí. Þeir líti svo á að um réttindi sé að ræða en ekki verðlaun ... kærustu. En spurningin sem stendur eftir er hvort um raunverulegt frí sé að ræða þar sem fólk hefur orku til að njóta en er ekki bara að nota tímann til endurheimtar eftir mikla álagstörn. Þó það séu harla fréttir að vinnustaðir gefi fólki frí á þessum
166
Vinna við útfærslu styttingar vinnutíma vaktavinnufólks heldur áfram í næstu viku, auk þess sem áfram verður rætt um önnur mál sem aðildarfélög BSRB hafa falið bandalaginu að semja um
167
úr kostnaðarþátttöku sjúklinga eftir því sem þeir þurfa meiri lyf. Að hámarki greiða sjúklingar 62 þúsund krónur á 12 mánaða tímabili.
Líflegar umræður spunnust á fundi nefndarinnar að loknu erindi Guðrúnar þar sem meðal annars var rætt um kostnað
168
og með því auka enn á einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Málið hefur ekki verið rætt á Alþingi og ekki kallað eftir umsögnum hagsmunaaðila eða almennings vegna þessarar umdeildu ákvörðunar. . „Það er óvíst hvort einkavæðingin fjölgi heimilislæknum. Ég bendi
169
Þrjú af aðildarfélögum BSRB sem eiga félagsmenn sem starfa hjá Isavia ohf. hafa í samþykkt boðaðar verkfallsaðgerðir. Félögin sem um ræðir eru Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Félag
170
á því hverjir teljast vera embættismenn en það eru til dæmis skrifstofustjórar stjórnarráðsins, hæstaréttardómarar, lögreglumenn og tollverðir. Hér er þó alls ekki um tæmandi lista að ræða og einungis nokkur dæmi um embættismenn.
Embættismenn eru skipaðir
171
aðildarfélaga BSRB, en þangað var stefnt öllum viðbragðsaðilum til að ræða um sameiginlega fræðslu- og þjálfunaraðstöðu. Á málþinginu kynntu viðbragðsaðilar sín þjálfunar- og fræðslumál og töluðu um nauðsyn þess að koma á laggirnar sameiginlegri aðstöðu
172
voru á húsnæðiskerfinu með uppbyggingu leigufélaga fyrir tekjulága. Taka verður næsta skref án tafar og hefja uppbyggingu almennra leigufélaga svo leiga sé raunverulegur valkostur við séreignastefnuna.
Nú er kominn tími til að ræða málefnin. Launafólk
173
sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur málþingið en þar koma fræðimenn og samfélagsrýnar saman og ræða efni frá sjónarhóli karla- og jafnréttisfræða
174
Í dag skrifuðu evrópsk verkalýðsfélög og vinnuveitendur undir áætlun um fjarvinnu og réttinn til að aftengjast. Um lagalega bindandi samkomulag er að ræða og var það undirritað í viðurvist varaforseta
175
pláss á leikskóla.
Um er að ræða risastórt vinnumarkaðsmál, kjaramál og jafnréttismál: Núverandi skipan leikskólamála takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti
176
að taka enn einn slaginn til að landa kjarasamningum sem okkar félagsmenn geta sætt sig við þá tökum við þann slag.
Á baráttufundum dagsins munum við ræða stöðuna og hvernig við ætlum að bregðast við því skeytingarleysi sem við höfum upplifað
177
verslunarinnar frá árinu 2011.
Áhrif gengisbreytinga á verðlag má á margan hátt líkja við fyrirhugaðar breytingar á sköttum og innflutningsgjöld þar sem um utanaðkomandi áhrif á verðlag er að ræða sem virka á sama hátt á alla aðila. Í rannsókninni ... . Það á sérstakleg við um þessa vöruflokka sem um ræðir.
Hækkanir á matvöru sem er að miklu leyti í 7% þrepinu skila sér fljótt og að fullu út í verðlag. Lækkanir á þeim hlutum sem bera vörugjöld skila sér illa út í verðlag.
Nefnt
178
muni stytta mjög leið í samningaviðræðum með því að tryggja að samningsaðilar hafi góð gögn að byggja á. Hér væri um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að betri vinnubrögðum á vinnumarkaði. . Í lok fundar tók Edda Rós aftur til máls ... á þróun efnahagsmála, ræddi yfirstandandi kreppu og bar saman við síðustu tvær. Loks sagði hún nefndina taka undir áður fram komnar tillögur um að hafin verði heildartalning launaupplýsinga frá launagreiðendum og að nefndin leggi til að komið verði ... , ræddi stuttlega hverju nefndin vill bæta við og úr í komandi skýrslum og hvatti til þess að fólk sendi fyrirspurnir og ábendingar til nefndarinnar í gegnum netfangið ktn@ktn.is
179
BSRB hvetur alla félagsmenn til að fjölmenna í kröfugöngu og baráttufundi í sínu bæjarfélagi. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ræðu á baráttufundi í Reykjanesbæ og munu félagar í aðildarfélögum bandalagsins sýna styrk sinn víða um land
180
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins ... sem hefðu í för með sér litla verðbólgu og litlar verðhækkanir. Þá ræddi hann þær áskoranir sem gætu fylgt því að reyna að búa til nýtt kerfi hér á landi sem að einhverju leyti byggt á norrænni fyrirmynd. . Eftir erindi Holden fengu fundarmenn