141
til að afla stuðnings við tillögur sínar um að skerða réttindi opinberra starfsmanna, sem að mínum dómi væri talsvert alvarlegra en hreint þekkingarleysi,“ segir Elín Björg
142
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði ( réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla
143
sérstaklega nefndu flestir að mikilvægast sé að auka starfsöryggi og réttindi launafólks. .
Litlu færri nefndu mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna og varð talsverð aukning á því hversu
144
áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili.
Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt
145
félagsmanninum næst. Ég skynjaði mikla jákvæðni í gegnum viðræður og kynningarfundi með þessum fjórum félögum og fann að fólk var mjög svo tilbúið að stíga skrefið þegar það hafði fullvissu fyrir því að það héldi sínum réttindum óskertum,“ segir Arna Jakobína
146
heilbrigðiskerfi en háværar raddir í stjórnmálaumræðunni leggja til frekari markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar, þvert á vilja kjósenda.
Á þessu málþingi verður fjallað um heilbrigðismál út frá hagsmunum og réttindum almennings. Hvernig tryggjum
147
læknar ætli að stefna ríkinu þar sem þeir fái ekki að ganga inn í samning við Sjúkratryggingar. Svo virðist sem sumir líti á það sem réttindi lækna að skrá sig inn á samninginn, veita þjónustu og senda ríkinu svo reikninginn. Það sé afar einkennilegt
148
er fyrirkomulagi lífeyrismála breytt og tekið upp nýtt kerfi þar sem allir launamenn hafa sömu réttindi. . Samhliða því hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka
149
“ sagði Elín. . Hún benti á að íslenskir foreldrar hafi mun lakari réttindi í fæðingarorlofi en foreldrar á Norðurlöndunum, auk þess sem heildstæða stefnu um dagvistun að loknu fæðingarorlofi skorti. Hún nefndi einnig þá kröfu að fjölskyldur
150
er að bjóða heildstætt og hagnýtt nám þar sem fjallað er um rannsóknir á heilsu, einstaklingsmun, lífshlutverkum og vinnuumhverfi. Einnig eru kjarasamningsbundndin réttindi kynnt. . .
Einnig verður veitt þjálfun í skráningu og notkun vaktkerfa
151
viðburði á borð við heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu og handbolta karla, heimsmeistaramótið í sundi og fimleikum. Allar byggingar vegna þessara viðburða hafa verið og verða byggðar frá grunni og þar verður ekkert til sparað. Nema vitanlega við réttindi
152
en í kjölfar þess byrjaði að halla undan fæti. Tvímælalaust hafa niðurskurðaraðgerðir í velferðarkerfinu aukið álag bæði í vinnunni og heima. Lágu launin hafa ekki eingöngu áhrif á konur þegar þær eru á vinnumarkaði heldur út ævina enda réttindi þeirra
153
vinnumarkaðstengd réttindi og að tryggja starfsfólki áhrif á starfsaðstæður sínar. Grænar fjárfestingar þarf því að meta út frá áhrifum á fjölda og gæði starfa ekki síður en fyrirtæki. Gera þarf fólki kleift að efla þekkingu sína og færni fyrir ný eða breytt störf
154
launamisrétti á vinnustað. Þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þessa launamismunun síðustu mánuði og leiðir til að leiðrétta hana við sveitarfélögin og Samband íslenskra sveitarfélaga, sem veitir sveitarfélögunum ráðgjöf í málefum tengt réttindum
155
við ekki þau réttindi sem við teljum sjálfsögð í dag. Í dag þykir okkur sjálfsagt að eiga samningsrétt og veikindarétt. Okkur þykir eðlilegt að fara í fæðingarorlof, eiga launað orlof og margt fleira. Staðreyndin er sú að það hefur í mörgum tilvikum kostað miklar fórnir ... og oft hörð átök að tryggja launafólki þessi réttindi.
Þó við höfum náð miklum árangri í starfi verkalýðshreyfingarinnar er líka margt óunnið. Þessi barátta fer ekki bara fram við samningaborðið eða á fundum með stjórnvöldum. Við tökum öll þátt
156
það stutt að það dugir ekki til að veita lögvernduð réttindi til viðkomandi starfs. Það rímar við gamla kvennaskólaformið sem var yfirleitt tveggja anna nám sem ekki gaf formleg starfsréttindi. Markmið þess var að styrkja konur til heimilisstarfa, en í dag
157
og til að tryggja jafnari skiptingu mæðra og feðra á fæðingarorlofstöku.
Miðað við núverandi réttindi í fæðingarorlofi taka 26% feðra ekkert fæðingarorlof en þeir sem það gera taka að meðaltali 2,5 mánuði. Mæður taka hins vegar að jafnaði sex mánuði auk
158
Góðir félagar, til hamingju með daginn.
Við heyrum það oft að 1. maí sé úreltur. Við heyrum að verkalýðshreyfinginn sé úrelt, samstaða og stéttabarátta tilheyri liðnum tíma. Við heyrum að réttindi séu tryggð, og frekari barátta
159
frá lokum fæðingarorlofs og þar til dagvistunarúrræði fæst. . Í sumum sveitarfélögum starfa engir dagforeldrar og misjafnt er hvort leikskólar taki börn inn eins árs eða tveggja ára. Samanborið við réttindi á önnur Norðurlöndum telja foreldrar
160
hafa mikil áhrif á hvernig þjónusta er veitt og hvort nauðsynleg úrræði séu til staðar til að veita gæðaþjónustu. Þess vegna hafa fjölmargir horfið frá einkavæðingu opinberrar stoðþjónustu og starfsfólk þannig fengið aftur réttindi sín og betri starfsaðstæður