141
sambærilegar hér. Stóraukin ásókn í réttindi sjúkrasjóða stéttarfélaga ber þess merki.
Oftast má rekja kulnun og sjúklega streitu í starfi til aðstæðna á vinnustað þar sem álagið er of mikið og þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks eru óljósar
142
samhliða störfum sínum án launaskerðingar. BSRB vilji beita sér fyrir því að námsleyfi verði sjálfsagður réttur félagsmanna aðildarfélaga BSRB og slík réttindi þurfi að vera tryggð með kjarasamningum og samræmd á milli félaga
143
en í kjarasamningum er samið um betri réttindi og í flestum tilvikum allt að 30 dögum. Það er misjafnt hvernig aukinn orlofsréttur ávinnst, á almennum vinnumarkaði gerist það með auknum starfsaldri en á opinbera markaðnum hefur það verið með hækkandi lífaldri. Bann
144
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga
145
um annan stóran kostnaðarþáttinn sem lendir á sjúklingum, kostnað við lyfjakaup. Það ætti að vera sjálfsögð réttindi að hafa aðgang að nauðsynlegum lyfjum án tilkostnaðar sjúklingsins. . Ríkinu ber að halda úti heilbrigðiskerfi sem rekið
146
um laun sín á grundvelli verksviðs, ábyrgðar og hæfileika. Á þeim árum sem liðið hafa frá breytingunni hefur reksturinn aftur á móti orðið óhagkvæmari, ríkissjóður tekur sífellt til sín hærra hlutfall útvarpsgjaldsins til annarra verkefna og réttindi
147
meðal kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar var í brennidepli á þinginu. Í Pakistan er nú unnið að því stofna kvennahreyfingu innan stéttarfélaga, m.a. til að stuðla að samvinnu til að auka réttindi kvenna. Þá benti fulltrúi amerískra stéttarfélaga
148
til Fæðingarorlofssjóðs að færa réttindi milli foreldra, með það að markmiði að tryggja að barnið njóti umönnunar foreldris til jafns við önnur börn til 12 mánaða aldurs.
Hámarksgreiðslur fylgi launaþróun.
Bandalagið varar við því að stytta það tímabil
149
á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið
150
við og réttindum atvinnulausra. Hvatt er til þess að ríkisstjórnin dragi tillögurnar til baka og virði þá venju að ákvarðanir um vinnumarkaðinn séu teknar í þríhliða samráði aðilanna vinnumarkaðarins - stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda. Sonja Ýr
151
Starfsmenn í hlutastörfum eiga sama rétt og aðrir starfsmenn til að taka kaffihlé á vinnutíma. Réttindin haldast þó í hendur við starfshlutfall þannig að kaffitímarnir verða styttri hjá þeim sem eru í litlu starfshlutfalli.
Almennt
152
barnabætur og fæðingarorlof þó samanburðurinn séu önnur Evrópulönd og réttindi til fæðingarorlofs allnokkuð frá því sem best gerist, samkvæmt skýrslunni
153
sem engar bætur og réttindi. „Þarna vantar millistig sem hvetur til meiri þátttöku á vinnumarkaði,“ segir Vigdís í grein sinni.
Þar bendir hún á þá staðreynd að löng fjarvera frá vinnumarkaði ógni heilsu og lífsgæðum fólks meira en margir
154
stuðnings við tillögur sínar um að skerða réttindi opinberra starfsmanna, sem að mínum dómi væri talsvert alvarlegra en hreint þekkingarleysi,“ segir Elín Björg..
.
„Margar
155
sveitarfélaga sé með beinum hætti að reyna að draga úr áhrifum verkfalla sem eru lögvarin réttindi launafólks. Verið er að taka saman verkfallsbrotin og verður þeim vísað til Félagsdóms verði ekki látið af þeim hið fyrsta.
Þá er sérstaklega alvarlegt
156
um lágmarksréttindi launafólks til félagsverndar og öryggis.
Innleiðing nýs samfélagssáttmála myndi tryggja að réttindi séu virt, mannsæmandi vinnu, græn og góð störf, að öll geti lifað af launum sínum, rétt stéttarfélaga til að gera kjarasamninga
157
áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili.
Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt
158
sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram,“ sagði Sonja.
Sonja þakkaði Gylfa ... í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum
159
að tryggja þau réttindi sem þurfi að tryggja og nú væri best að láta einstaklingunum eftir að semja sjálfum um kaup og kjör við sína vinnuveitendur. Það er gríðarlegt vanmat á verkefnum hreyfingarinnar.
Þó enginn skyldi vanmeta mikilvægi ... þess að launafólk hafi málsvara sem berst fyrir réttindum þess.
Þó mikið hafi áunnist frá því í árdaga verkalýðshreyfingarinnar hafa grundvallarþarfirnar ekki breyst. Öll þurfum við að hafa í okkur og á. Öll þurfum við að hafa einhverstaðar höfði að halla
160
leiða til að minnka réttindi þessa fólk, gefið er í skyn að þeir sinni ekki störfum sínum sem skyldi og þeim þurfi að fækka enn frekar. .
Yfirgnæfandi meirihluti opinberra