21
að breytingum á þessu mynstri þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Tvö tilraunaverkefni í gangi.
BSRB hefur lengi ... í tveimur tilraunaverkefnum á undanförnum árum.
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar fór af stað árið 2015 en markmiðið með tilrauninni hefur frá upphafi verið að kanna áhrifin á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustuna, bæði með tilliti ... . Niðurstöðurnar eru svo jákvæðar að nýlega ákveðið að framlengja tilraunaverkefnið og útvíkka þannig að það nær nú til um 2.200 starfamanna, um fjórðungs allra sem starfa hjá borginni.
Reynsla borgarinnar af styttingu vinnuvikunnar rímar vel ... og minni starfsmannaveltu.
Tilraunaverkefni BSRB og ríkisins er styttra á veg komið en það verður afar áhugavert að sjá niðurstöður úr því verkefni þegar það er komið lengra.
Framsýnir stjórnendur stytta vinnuvikuna.
Við horfum ... að það er jákvætt fyrir atvinnurekendur?.
Ánægt starfsfólk lykillinn.
Hjá Reykjavíkurborg voru ýmsar efasemdarraddir í garð tilraunaverkefnisins innan vinnustaða áður en það hófst. Þær raddir þögnuðu um leið og tilraunin hófst enda reynslan góð
22
nú með tilraunaverkefni í gangi til að skoða kosti og galla styttingar vinnuvikunnar. BSRB hefur talað fyrir því um áratuga skeið og hefur krafan færst sífellt ofar á kröfulistann. Bandalagið leggur áherslu á að vinnuvikan verði stytt úr 40 stundum í 36 ....
Nú er samfélagið farið að taka við sér svo um munar. Reykjavíkurborg hefur leitt vagninn með tilraunaverkefni sem unnið hefur verið með BSRB frá árinu 2015. Annar áfangi verkefnisins hefst bráðlega en þá geta allir vinnustaðir borgarinnar sótt um að taka þátt ... . Sambærilegt tilraunaverkefni ríkisins og BSRB er einnig í gangi.
Markmiðið með tilraunaverkefnunum er að rannsaka langtímaáhrifin af því að stytta vinnuvikuna án þess að skerða laun. Þær niðurstöður sem komnar eru úr fyrsta áfanga tilraunaverkefnis
23
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ... kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... ekki pólitíska ákvörðun eða þátttöku í tilraunaverkefni til þess að gera tilraunir með að stytta vinnutímann.“.
Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði neikvæð
24
tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni
25
í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði eftir ... því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins.
Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar ... í tilraunaverkefninu sem að sögn starfsmannanna leiddi af sér betri þjónustu fyrir borgarbúa. Þá sýnir úttekt borgarinnar úr vinnutímakerfi að yfirvinna hefur dregist saman hjá borginni á meðan tilraunaverkefnið hefur staðið yfir.
Borgin mældi einnig afköst ... starfsmanna sem tóku þátt í tilraunaverkefninu. Í þjónustuveri borgarinnar var svarhlutfallið svipað en hjá bókhaldsdeild borgarinnar jukust afköstin eftir að tilraunaverkefnið hófst. Afköstin stóðu í stað hjá upplýsingatæknideild hjá Barnavernd
26
eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar ....
Fram kemur á vef ráðuneytisins að valinn verði einn vaktavinnustaður til þátttöku í verkefninu. Vaktavinnustaðurinn verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri ... í auglýsingu velferðarráðuneytisins.
BSRB hefur lengi barist fyrir styttingu vinnuvikunnar. Lestu meira hér um vinnuna, tilraunaverkefnin tvö sem nú eru í gangi
27
BSRB tekur þátt í spennandi tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem hófst nú um mánaðarmótin. Það hefur lengi verið á stefnuskrá BSRB að stytta vinnuvikuna til að koma megi ... á fjölskylduvænna samfélagi en ekki síður vegna þess að rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsánægja og afköst aukast hlutfallslega með styttri vinnutíma.
Tilraunaverkefnið nær til tveggja starfsstöðva Reykjavíkurborgar ... starfsstaðanna. Fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, situr í stýrihópi verkefnisins ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar og bindur hópurinn vonir við að hægt verði að taka stærri skref þegar tilraunaverkefninu lýkur svo koma megi ... á fjölskylduvænna samfélagi og tryggja aukin jöfnuð og lífsgæði.
Fulltrúar stýrihópsins fjalla um tilraunaverkefnið í grein í Fréttablaðinu í dag sem lesa má hér
28
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ... . Í framhaldi af viðræðum um gerð kjarasamninga lýsi ríkisstjórn Íslands sig reiðubúna að beita sér fyrir því að komið verði á fót tilraunaverkefni þar sem vinnutími verði styttur án launaskerðingar ... . .
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... sem viðkomandi vinnustaðir veita með tilliti til gæða og hagkvæmni. .
Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefnið verði í samræmi við gildistíma framangreindra kjarasamninga. Starfshópur mun skila af sér ... skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu
29
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi ... á heimilunum eftir að vinnuvikan var stytt.
Ekki er síður áhugavert að þátttakendur í tilraunaverkefnunum upplifðu almennt bætta líkamlega og andlega heilsu og meiri orku, sem nýtist bæði í vinnu og utan hennar. Þá eykst starfsánægja.
Arnar ... og ættingja, sjálfsrækt og þrif.
Auk Arnars sögðu tveir starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum frá sinni upplifun af styttri vinnuviku. Fyrst sagði Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar ... og Grafarholts, frá sinni reynslu en svo tók Aðalheiður Sigursveinsdóttir, mannauðsstjóri Þjóðskrár, við og sagði frá því hvernig hefur gengið að innleiða tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni ....
Stytting vinnuvikunnar - Áhrif tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og völdum ríkisstofnunum á fjölskyldulíf og jafnrétti
30
Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... vinnustaðurinn bættist svo við á árinu 2018. Sambærilegt verkefni hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og nær það nú til um fjórðungs starfsmanna borgarinnar.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var eftir að tilraunaverkefnið hjá ríkinu ... við ganga upp.
Sonja vitnaði í einn af þátttakendunum í tilraunaverkefninu sem segir breytinguna stuðla að jafnrétti:.
Þetta eykur líkur á að konur geti unnið í staðinn fyrir að vera í einhverju bölvuðu basli að ná öllu saman ... . Þetta eykur jafnrétti kynjanna finnst mér og bara andlega heilsu, fjölskyldulíf og tengsl við börnin.
Karlkyns þátttakandi í tilraunaverkefninu var sammála þessu:.
Ég nýti þennan tíma til að taka til heima, alveg hiklaust
31
Allt frá því að félagsfólk í BSRB fór fyrst að tala um styttri vinnuviku, að tilraunaverkefnum sem BSRB barðist fyrir og þar til kjarasamningar voru undirritaðir árið 2020. En í þeim samningum var vinnuvika dagvinnufólks í fullu starfi stytt í 36 stundir og vinnuvika ... og að kjarasamningar væru tækið sem notað var til að koma henni á. Í flestum öðrum löndum, að Norðurlöndum og Þýskalandi undanskildum, er helst horft til þess að styttingin komi í gegnum frumkvæði einstakra atvinnurekanda eða stjórnmálin, með tilraunaverkefnum sem sett ... fjögurra daga vinnuviku. Herferðin byrjaði smátt og gekk út á það að fá fyrirtæki til þess að stytta vinnuvikuna að eigin frumkvæði. Áhugi á styttri vinnuviku hefur aukist verulega í Bretlandi og þar fer nú fram tilraunaverkefni með þátttöku 70 fyrirtækja ... og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja ... fyrir. Einnig hefur þingmaður verkamannaflokksins lagt fram frumvarp um fjögurra daga vinnuviku. Þá eru áhugaverð tilraunaverkefni um styttri vinnuviku í gangi í Valencia héraði á Spáni og á fleiri stöðum í álfunni auk þess sem samtök launafólks víða eru
32
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni hjá ... styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði
33
tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, sem BSRB hefur tekið þátt í með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Auk Arnars munu starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum fjalla um sína upplifun af styttri ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost á sér
34
tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna ... vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu
35
við innleiðingu á jafnlaunastaðli: ÍST 85:2012..
Heildarsamtök launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda hafa tekið höndum saman og unnið að tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals í samræmi ... þau það..
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur leitt tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals hjá 11 stofnunum ríkisins, 2 sveitafélögum og 8 einkafyrirtækjum. Vonast er til að fyrstu stofnanirnar og fyrirtækin geti fengið úttekt og vottun á jafnlaunakerfi
36
-Day Week Global fjölluðu um tilraunaverkefni um 4-daga vinnuviku.
Með stofnun 4-Day Week Global var skapaður vettvangur fyrir þau sem aðhyllast hugmyndafræðina um 4 daga vinnuviku. Samtökin hafa meðal annars komið á fót sjóði sem fjármagnar ....
Þá fjallaði Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB, um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem hófst 2015 og lauk 2019. Kannanir sýndu jákvæðar niðurstöður sem meðal annars fólust í betri líðan, aukinni ánægju og minni
37
starfsmenn mjög harða og þetta sé ein af þeim leiðum sem sveitarfélagið geti farið til að verða eftirsóknarverður valkostur.
Tilraunaverkefni í gangi á Íslandi.
BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 ... , án launaskerðingar. Nú eru í gangi tilraunaverkefni bæði hjá Reykjavíkurborg og hjá ríkinu þar sem vinnutími á ákveðnum vinnustöðum er styttur til að kanna áhrifin. Verkefnið hjá ... Reykjavíkurborg hefur staðið frá árinu 2015 og lofa þær niðurstöður sem þegar eru komnar afar góðu.
Íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að líta til þeirra kosta sem eru því samfara að stytta vinnuvikuna. Það þarf ekki að bíða eftir tilraunaverkefni ... í tilraunaverkefni til þess að gera tilraunir með að stytta vinnutímann.“.
Talsverður fjöldi vill vinna minna.
Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði
38
barna, aldraðra eða langveikra aðstandenda og auka lífsgæði starfsfólks. .
Formannaráð BSRB bendir á að reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar bæði hér á landi og í Svíþjóð sýni að það sé sannarlega fyrir hendi svigrúm ... til að bæta skipulag vinnutímans. Reynsla stjórnenda af slíkum tilraunaverkefnum er jákvæð og niðurstöður tilraunaverkefna benda til þess að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir þá sem vinna vaktavinnu ... til að stuðla að auknu jafnvægi atvinnulífs og fjölskyldu. Þá gengur vaktavinnufólki verr að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf en dagvinnufólki. .
Reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar í Svíþjóð og hér á landi sýnir
39
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... í því samhengi. Í ályktun þings BSRB segir jafnframt að framtaki ríkisstjórnarinnar með umræddu tilraunaverkefni sé fagnað og aðrir atvinnurekendur eru hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar. Þar var einnig fjallað um mikilvægi þess að efla ... . BSRB fagnar framtaki Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar Íslands um samstarf við bandalagið með tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Aðrir atvinnurekendur eru jafnframt hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar
40
brautargengi tekur BSRB þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í um tvö ár, og lofa ... þær niðurstöður sem kynntar hafa verið góðu. Þá fór tilraunaverkefni BSRB og ríkisins í gang síðastliðið vor.
Draga úr árekstrum milli skóla og vinnu.
Eigi samfélagið að verða fjölskylduvænna en það er í dag þarf einnig að skoða vel samspil