1
BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89.
Á fundinum verður fjallað um Bjarg íbúðafélag, hver staða félagsins er í dag ... og framtíðarsýnina.
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags mun opna fundinn með erindi um verkefni félagsins og framtíðarsýn.
Arkitekt frá THG arkitektum mun fjalla um útlit og hönnun íbúða fyrir Bjarg.
Boðið
2
Mikill gangur er á starfsemi Bjargs íbúðafélag þessa dagana. Unnið er að skipulagi á reitum og hönnun á húsnæði á þeim reitum þar sem skipulagsvinnu er lokið. Nú styttist í að hægt verði að opnað verði fyrir umsóknir og úthlutunarreglur að verða ... til.
Fjallað var um stöðuna á verkefnum Bjargs íbúðafélag á vinnufundi fulltrúaráðs félagsins í síðust viku. Þar var einnig unnið að því að móta reglur fyrir úthlutun á íbúðum. Til stendur að opna fyrir umsóknir á fyrri hluta næsta árs og verður það auglýst vel ... og Fréttablaðið greindi frá á dögunum er vinna við skipulagsmál í fullum gangi á lóð sem Hafnarfjarðarbær hefur úthlutað Bjargi í Hraunskarði í Hafnarfirði. Þar var upphaflega gert ráð fyrir 32 íbúðum í sex litlum fjölbýlum. Bjarg íbúðafélag hefur nú óskað ... eftir því að fá að byggja 60 íbúðir í tveimur húsum á reitnum. Markmiðið með því er að ná aukinni hagkvæmni og lækka verðið á hverri íbúð.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða
3
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði
4
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... að ljúka nauðsynlegum lagabreytingum til að hægt sé að stofna íbúðafélagið. . ASÍ hefur þegar kynnt áform sín um stofnun húsnæðisfélags sem hefur það að markmiði að byggja og leigja út íbúðir á sanngjörnu verði fyrir tekjulægri hópa í samfélaginu ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt ... af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill
5
og Búseti vera með 20 búseturéttaríbúðir. Garðabær leggur til stofnframlag vegna íbúða Bjargs. Bjarg og Búseti hafa átt samstarf um hönnun og framkvæmdir verkefnisins og hefur verið samið við ÍAV um framkvæmdir.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB
6
Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn ... að Blær hefji sína uppbyggingu.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef stofnunarinnar
7
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar. Íbúðin sem afhent var í vær var að Gæfutjörn 22 í Úlfarsárdal.
Það var ung móðir, Hjördís Björk ... framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sagði við þetta tilefni að nú séu tvö ár frá því félagið hafi afhent sína fyrstu íbúð og því tilefni til að halda upp á þessi tímamót með Hjördísi Björk og gestum. Bjarg íbúðafélag býður leigjendum sínum öryggi á leigumarkaði ... á hægstæðum leigukjörum. Framundan er áframhaldandi uppbygging og þessi misserin er íbúðafélagið að afhenda um 23 til 30 íbúðir í mánuði.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB lýsti hlýhug sínum yfir þessum gæfudegi hjá Hjördísi Björk að fá 500 ... Bjargs íbúðafélags. Við í verkalýðshreyfingunni vildum breyta þessu, búa til heilbrigðan leigumarkað, og því settumst við niður og spurðum okkur hvernig verkalýðshreyfingin gæti breytt þessari stöðu á leigumarkaðnum. Hvernig við gætum veitt fólki öruggt ... þegar Bjarg fór af stað í þessa vegferð hafi borgaryfirvöld bundið miklar vonir við uppbygginguna. „Bjarg íbúðafélag hefur farið fram úr okkar björtustu vonum, því öryggi á leigumarkaðnum hafi skort. Margir bíði eftir að komast í öruggt húsnæði í borginni
8
Húsaleigan hjá stórum hópi leigjenda hjá Bjargi íbúðafélagi mun lækka um næstu mánaðarmót í kjölfar þess að forsvarsmenn félagsins undirrituðu viljayfirlýsingu um fjármögnun við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um miðjan júlí.
Með þessari ... - og mannvirkjastofnunar. . Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef félagsins. Þar er einnig hægt að kanna hvort íbúðir Bjargs standa til boða og sækja
9
íbúðafélag hefur unnið að fyrrgreindri endurfjármögnun með Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og hafa lyktir þess máls leitt til fyrrgreindrar lækkunar á húsaleigu. Jafnframt hafa verið viðræður við stofnunina um endurfjármögnun á öðrum eignum félagsins
10
Borgarráð hefur samþykkt að veita Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýlishús á tveimur stöðum í borginni. Bjarg mun fá lóð á horni Háaleitisbrautar og Safamýrar og við Seljakirkju
11
Leigjendur hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, eru nú komnir vel yfir eitt þúsund í alls um 440 íbúðum, samkvæmt upplýsingum frá Bjargi.
Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og hefur það að markmiði
12
Uppbygging Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, á hagkvæmum leiguíbúðum hefur gengið hraðar en vonir stóðu til. Þegar eru ríflega 200 íbúðir komnar í útleigu og rúmlega 300 til viðbótar eru í byggingu.
Bjarg var stofnað ... herbergja íbúð á um 185 þúsund krónur á mánuði.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef félagsins. Þar er einnig hægt að sækja um leiguíbúð
13
Verktakafyrirtækið ÍAV afhenti síðustu íbúðir Bjargs íbúðafélags við Spöngina í Grafarvogi á föstudaginn, sex mánuðum á undan áætlun. Alls byggði fyrirtækið 155 íbúðir í sex húsum við Móaveg 2-12.
Forsendur þess hve vel verkefnið ... að íbúðunum við Móaveg þann 23. febrúar 2018 og fyrstu íbúðirnar voru afhentar 20. júní 2019. Þegar hafa 124 íbúðir verið afhentar í húsunum við Móaveg og um 280 íbúar fluttir inn.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun stofnuð af BSRB og ASÍ ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
14
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir um íbúðir á fjórum nýjum stöðum; á Hallgerðargötu við Kirkjusand, í Hraunbæ og Silfratjörn i Úlfarsárdal auk Gudmannshaga á Akureyri ... að vita að viðmið um tekjur og eignir leigutaka hækkuðu um áramótin svo stærri hópur getur nú sótt um íbúðir í langtímaleigu hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
15
Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga sem Alþingi gerði á lögum um almennar íbúðir. Breytingarnar tóku gildi í byrjun janúar.
BSRB og Bjarg íbúðafélag fagna þessum breytingum sem munu ... fyrir úthlutun má finna á vef Bjargs..
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ
16
Bjarg íbúðafélag hefur nú úthlutað 100 íbúðum í Reykjavík og á Akranesi og er áformað að afhenda 50 íbúðir til viðbótar það sem eftir er árs og verða þá íbúar orðnir á fjórða hundrað. Fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta íbúð við Móaveg ... . Það hefur ekki gengið eftir en vonir standa til að á haustþingi verði sú ráðstöfun staðfest.
Hægt að sækja um íbúð á netinu.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða
17
Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist félaginu.
Skráning á biðlista hófst þann 15 ... upplýsingar má nálgast á vef Bjargs íbúðafélags
18
Bjarg íbúðafélag hefur samið við Modulus um byggingu 33 íbúða í þremur nýjum húsum sem rísa munu á Akranesi. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar og afhentar íbúum næsta vor eða sumar.
Húsin verða einingahús ... íbúðirnar í Spönginni í Reykjavík í byrjun júlí, þrátt fyrir að uppbygging þar hafi hafist í febrúar síðastliðnum.
Bjarg íbúðafélag
19
Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist Bjargi íbúðafélagi en opnað var fyrir umsóknir í maí. Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð sem fyrst ....
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir á hagkvæmu verði. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Öllum umsóknum ... reiknivélina og sendu inn umsókn á vef Bjargs íbúðafélags
20
Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í íbúðum félagsins á Móavegi í Grafarvogi, Urðarbrunni í Úlfarsárdal og á Akranesi. Félagið er sjálfseignarstofnun sem BSRB og ASÍ stofnuðu til að tryggja tekjulágum félögum öruggt leiguhúsnæði ... um ákveðnar staðsetningar. Staða á biðlista ræður til um úthlutun.
Nánari upplýsingar má finna á vef Bjargs íbúðafélags