1
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt erindi á fundinum undir yfirskriftinni „Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna?”. . Hún minnti á að stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að fullu jafnrétti kynjanna ... vaktina, lífeyrismál kvenna og fleira..
.
Upphafsglæra úr kynningu Sonju
2
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir áform og ástæður fyrirhugaðs Kvennaverkfalls í Kastljósi í gær, þar sem hún var gestur Bergsteins Sigurðssonar .... . Aðspurð um ástæður þess að á fjórða tug samtaka hafa boðað til heils dags Kvennaverkfalls 24. október sagði Sonja „Stóra kvennaverkfallið 1975 var heils dags verkfall, en síðustu skipti hefur verið reiknaður ákveðinn útgöngutími kvenna miðað við mun ... athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.".
Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... ekki hafa í för með sér launaskerðingu," sagði Sonja. . Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér. . .
Meira
3
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... og ályktunum sem við munum fylgja kröftuglega eftir,“ sagði Sonja þegar hún ávarpaði þingið eftir að úrslitin höfðu verið kunngjörð. „Ég er sannfærð um að saman munum við stuðla að breytingum og betra samfélagi fyrir okkar félagsmenn, í vinnu sem einkalífi
4
og tilvonandi ráðherra, sem sagði nýverið á opnum fundi að það versta við að verða þingkona væri að verða um leið opinber starfsmaður - upp á aðra komin. Sonja Ýr svarar henni fullum hálsi eins og henni einni er lagið ... ..
„Mér var kennt það mjög snemma að maður gerir ekki lítið úr störfum annarra - maður talar ekki um þau með vanvirðingu,” sagði Sonja, „l angstærstu geirar hins opinbera ... . .
„Það er bara ekki rétt að starfsmönnum hins opinbera hafi fjölgað meira en í einkageiranum. Ef við skoðum tölur Hagstofunnar hefur hlutfall launafólks sem starfar hjá hinu opinbera haldist mjög svipað eða um 30%, ” sagði Sonja ... um þjónustu frá hinu opinbera.”.
Sonja og Guðrún tókust á um hvar verðmæti verða til í samfélaginu. Sonja blés á staðhæfingar atvinnulífsins um að verðmæti verði eingöngu til á einkamarkaði ... ,” sagði Sonja..
Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni
5
þeirra fáu. Við verðum að byggja á staðreyndum en ekki kreddum. Þá verður baráttan fyrir jafnrétti kynjanna að vera í forgrunni en ekki hagsmunabarátta fjársterkra karla sem vilja verja völd sín.
. Höfundur er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
.
6
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB með 97,22 prósent greiddra atkvæða. Þingið, sem nú er nýlokið, var rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það var boðað og var allri málefnavinnu ... sem til stóð að fara í á þinginu frestað þar til á framhaldsþingi.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti ... Sonja þegar hún ávarpaði þingið.
„Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp ... verið gríðarlegt. Ekki bara í vinnunni heldur líka í einkalífinu þar sem margir hafa lokað sig af til að draga sem mest úr líkum á smiti,“ sagði Sonja.
„Hér erum við að tala um starfsfólk sem starfar í nánum persónulegum samskiptum við fólk á spítölum
7
Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
13:30 – Húsið opnar ...
14:00 – Sonja Ýr Þorbergsdóttir (BSRB) - Upphafsorð
14:10 – Göran Dahlgren - When the Swedish Health care system became a market – driving forces, effects and alternatives
8
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, var gestur í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. Þar fjallaði hún m.a. um rangfærslur í málflutningi formanns og varaformanns ... , eins og formaður fjárlaganefndar sagði í Fréttablaðinu í gær.
Viðtalið við Sonju Ýr ... að minnka rétt starfsmanna ríkisins svo auðveldara sé fyrir yfirmenn þeirra að segja þeim upp. Sonja benti réttilega á að ekki þurfi að breyta lögum sérstaklega til að veita opinberum stofnunum heimildir til að segja fólki upp enda hefur fjölda fólks
9
velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun.
Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu ... en vilji er til þess að vinna saman að þeim málum sem varða sameiginlega hagsmuni félagsfólks aðildarfélaganna, hvort sem er gagnvart viðsemjendum eða stjórnvöldum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
10
forsætisráðherra, mun flytja ávarp á fundinum og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, kynna skýrslu aðgerðarhóps stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Þá mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir einnig halda erindi og Helga ... Ragnarsdóttir, Jafnlaunastofu, Jökull Heiðdal Úlfsson, skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Fundarstjóri er Þröstur Freyr Gylfason
11
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... , myndi ríkisstjórnin bjóða til fundar aðilum vinnumarkaðarins á Norðurlöndum til að ræða réttlát umskipti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB hélt erindi þar sem hún fjallaði m.a. um hversu langan tíma það tekur gjarnan á Íslandi að innleiða ... tilskipanir Evrópusambandsins og sérstaklega þær sem okkur ber ekki skylda til að innleiða. Sagði Sonja að íslensku verkalýðshreyfinguna á stundum hafa haft meiri áhrif á innihald tilskipana sem varða vinnumarkaðinn með samstarfi í norræna verkalýðssambandinu
12
Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí, og dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík tilbúin. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri ... Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan
13
í okkar fólki og við skynjum meðbyr í samfélaginu. Enda blasir það við að þetta er misrétti sem þarf að leiðrétta,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. „Ef við horfum yfir árið þá getur munað um 25% í launahækkunum, sem er mjög mikið ... . Þetta er fólk sem er almennt á launabilinu 400 til 470 þúsund, þannig þetta telur allt. Það er skýr dómaframkvæmd fyrir því að atvinnurekendur beri ábyrgð á jafnrétti og að það sé ekki verið að mismuna fólki í launum,“ sagði Sonja.
Sonja fór
14
varaseðlabankastjóri og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ræddu um vinnumarkaðinn og komandi kjarasamningsviðræður.
Aðspurð hvort BSRB myndi slá af kröfum sínum í komandi kjarasamningum sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að út frá niðurstöðum ... .“.
Sonja sagði löngu tímabært að velta því upp hvernig við ætlum að styrkja almannaþjónustuna og búa til velferð til framtíðar. Þriðjungur launafólks ætti erfitt með ná endum saman og fjórðungur leigjenda byggi við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta væru ... ekki að styrkja stöðu þessara hópa en boði þessa í stað til niðurskurðar og aðhalds í almannaþjónustunni. Þá muni aukin almenn gjöld sem leggjast eiga jafnt á alla koma verst niður á þeim sem minnst hafa á milli handanna.
Þá sagði Sonja stóra málið vera ... verið að skila sinni vinnu og haldið uppi velferðinni á afslætti á undanförnum áratugum og það er kominn tími til að leiðrétta það. Það verður eitt af stóru málunum hjá okkur í komandi kjarasamningum“, sagði Sonja.
Frétt um fundinn er einnig að finna
15
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins ....
.
.
Frá heimsókninni til FOSA, frá vinstri: Guðbjörg Linda Bragadóttir, Sonja Þorbergsdóttir, Þórður Vilberg Guðmundsson, Siggerður Pétursdóttir, Hafsteinn Ólason og Vilmundína L. Kristjánsdóttir.. ... á næstu vikum og mánuðum.
Sonja og Magnús fengu að sitja stjórnarfund hjá Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar á Neskaupstað. Þar fylgdust þau með umræðum og spjölluðu við stjórnina. Því næst var haldið til Reyðarfjarðar þar sem fundað var með stjórn ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir formanns
16
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu ... á ráðstefnunni Forskot til framtíðar, sem fram fór á Hilton hótel Nordica í dag.
Í erindi sínu fjallaði Sonja um vinnuumhverfi framtíðarinnar og hvernig stytting vinnuvikunnar er hluti af þeirri framtíð. Hún lýsti ... tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna ....
Hér má skoða glærur Sonju frá ráðstefnunni
Hér má sjá upptöku frá ráðstefnunni og erindi Sonju
17
Kvennahreyfingin á Íslandi, kvennafríið, fæðingarorlof og jafnlaunastaðallinn voru meðal þess sem Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallaði um á viðburði tengdum 63. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í síðustu viku ... við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð ... jafnlaunastaðalsins og fór Sonja yfir aðdraganda þess að hann var tekinn upp og hvaða áhrif hann hefur haft
18
Aðildarfélög BSRB náðu samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur við ríki og borg þann 30. mars. Undirritunum samninga lýkur í dag.
Samningarnir verða nú kynntir og í kjölfarið greidd um þá atkvæði. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... þurfum við að undirbúa gerð næstu kjarasamninga sem verða þá langtímasamningar. Það voru bara fá og einföld atriði undir núna, þá helst launaliðurinn, en það mun koma til fleiri atriða í næstu kjarasamningum.“.
Sonja segir að stjórnvöld verði ... . Það þarf að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu og fara í saumana á húsnæðisstuðningskerfinu líka.“ segir Sonja
19
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk ... í landinu.
Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfestingum ... í morgun á Hilton Hótel Nordica og stendur til föstudags.
Setningarræða Sonju
20
að klára þetta!” sagði Magdalena Anna Reimus, leikskólaliði á Selfossi, í ræðu sinni.
.
.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða ... vegna sanngjarnra krafna þeirra, sýnir óbilgirni og þrjósku. Þar er ekki tekið tillit til þess að verkföll fela í sér miklu hærri fórnarkostnað fyrir samfélagið allt vegna skerðingar á grunnþjónustu,“ sagði Sonja.