1
Birna Friðfinnsdóttir hefur formlega tekið við embætti formanns Tollvarðafélags Íslands (TFÍ) eftir kosningar á aðalfundi félagsins. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns félagsins.
Birna er þó ekki alls ókunnug starfinu því hún var varaformaður félagsins þar til Ársæll Ársælsson, þáverandi formaður, steig til hliðar í júlí 2018. Hún tók því við embættinu tímabundið fram að aðalfundi þann 8. mars síðastliðinn þar sem hún var kjörin formaður. Birna er einnig varamaður í stjór
2
Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa haldið áfram að funda með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga frá því um miðjan janúar.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir tók við embætti ... , en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið.
Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra ... , Póstmannafélags Íslands, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Þá hafa þau fundað með trúnaðarmannaráðum Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands.
Á fundunum hefur meðal annars verið rætt um áherslur aðildarfélaganna í komandi ... kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á.
Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
3
Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu ... um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson tók til starfa sem framkvæmdastjóri í janúar. Það er mikilvægt fyrir þau að fá að kynna sér starfsemi allra aðildarfélaga bandalagsins og því ætla þau að reyna að heimsækja sem flest ... aðildarfélög á næstu vikum og mánuðum.
Sonja og Magnús fengu að sitja stjórnarfund hjá Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar á Neskaupstað. Þar fylgdust þau með umræðum og spjölluðu við stjórnina. Því næst var haldið til Reyðarfjarðar þar sem fundað var ... , húsnæðismál og fleira. Einhugur var um það hjá báðum félögum að leggja þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB undanfarin ár.
„Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hitta fulltrúa aðildarfélaganna ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir
4
Ný stjórn Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja (SLRB) var kjörin á þingi sambandsins í gær. Afar góð mæting var á þingið og var fullt út úr dyrum í sal BSRB við Grettisgötu.
Elín Brimdís Einarsdóttir, sem hefur gegnt embætti formanns félagsins frá árinu 2009 gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu en enginn gaf kost á sér í embættið og var nýr formaður því ekki kjörinn.
Ný stjórn sambandsins mun því á fyrsta fundi sínum skipta með sér verkum og taka ákvörðun um framhaldið. Í
5
Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOS-Vest, á aðalfundi félagsins nýverið. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sigurður hafði setið í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar Hálfdáni
6
Forsvarsmenn Sameykis, sem varð til við sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, hittu í gær forsætisráðherra og borgarstjóra og afhentu þeim formlega tilkynningu um sameiningu félaganna.
Þeir Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis, og Garðar Hilmarsson, varaformaður félagsins, hittu Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í gærmorgun. Seinna um daginn áttu þeir svo fund með Degi. B. Eggertssyni borgarstjóra.
Sameinað félag gerir kjarasamninga við bæði ríkið og Rey
7
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
8
aðildarfélaga BSRB, en þangað var stefnt öllum viðbragðsaðilum til að ræða um sameiginlega fræðslu- og þjálfunaraðstöðu. Á málþinginu kynntu viðbragðsaðilar sín þjálfunar- og fræðslumál og töluðu um nauðsyn þess að koma á laggirnar sameiginlegri aðstöðu
9
Forsætisráðherra og þrettán þingmenn úr öllum flokkum kynntu sér starfsemi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á fundi sem fram fór í húsnæði BSRB á fimmtudag.
„Það er mikilvægt að yfirvöld þekki til starfsemi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og viti hvað brennur á þess
10
Viðræður um mögulega sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tveggja aðildarfélaga BSRB, hafa gengið vel og er áformað að kjósa um sameininguna í báðum félögum í byrjun nóvember.
Fram kemur
11
Stefán Pétursson sagði af sér formennsku í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á opnum félagsfundi landssambandsins í gærkvöldi. Magnús Smári Smárason varaformaður var mun gegna embætti formanns fram að næsta þingi, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu, sem lesa má hér að neðan.
Þá hefur Ársæll Ársælsson stigið til hliðar sem formaður Tollvarðafélags Íslands vegna breytinga á persónulegum hög
12
Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Í gær var haldinn aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs (SFK) þar sem nýr formaður var kjörinn. Þá hafa nýir formenn tekið við hjá Félagi
13
Sandra Bryndísardóttir Franks var kjörin nýr formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) í kosningu sem lauk klukkan 13 í dag. Fráfarandi formaður félagsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sandra, sem er sjúkraliði og hefur lokið meistaranámi í stjórnsýslufræðum og lögfræði, fékk um 71 prósent greiddra atkvæða. Sigurlaug Björk J. Fjeldsted hlaut um 18 prósent atkvæða og Guðrún Lárusdóttir um 8 prósent
14
Norræni lýðháskólinn í Genf, Genfarskólinn, byrjar þann 30. mars og enn er ekki of seint fyrir þá sem hafa áhuga á verkalýðshreyfingunni að sækja um. Umsóknarfrestur er til 31. janúar næstkomandi.
Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögum og er gert ráð fyrir því að umsækjendur hafi áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar. Þá er æskilegt að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar hér á landi og
15
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna leggur mikla áherslu á sálræna aðstoð við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu. Verulegur misbrestur hefur verið á því að gætt sé að líðan þeirra sem koma oft fyrstir að hræðilegum slysum og taka þátt í verstu stundum þeirra sem þeir koma til aðstoðar. . „Mannauðurinn skiptir mestu máli og andlegi þátturinn hefur verið mjög vanræktur fram að þessu,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
16
Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) kaus nýjan formann og nýja stjórn yfir félagið síðastliðinn laugardag. Stefán Pétursson, neyðarflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, er nýr formaður LSS. . BSRB óskar Stefáni til hamingju með góða kosningu og hlakkar til þess að eiga samstarf við hann á komandi árum. . BSRB þakkar jafnframt fráfarandi formanni, Sverri Birni Björnssyni, kærlega fyrir samstarfið á undanförnum árum, og ósk
17
Félagsmenn Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins (SRÚ) samþykktu nýverið í atkvæðagreiðslu að leggja niður félagið og ganga inn í Sameyki. Aðildarfélögum BSRB hefur því fækkað um eitt þó fjöldi félagsmanna sé óbreyttur.
Aðdragandinn ... við samningsumboði fyrir þennan hóp. Sameyki er eftir sem áður stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á landinu, og þriðja stærsta stéttarfélag landsins, með tæplega 11 þúsund félagsmenn.
Eftir þessa breytingu eru aðildarfélög BSRB 23 talsins, auk
18
aðildarfélög BSRB.
Eftirfarandi stofnanir hljóta titilinn Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær en þeim er skipt niður eftir stærð stofnunarinnar.
Stofnun ársins borg og bær.
Stofnun ársins - Borg og bær í flokki stærri
19
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði í samvinnu við Fangelsismálastofnun hefur gengið vel og er ljóst að aðrar opinberar stofnanir geta lært af því og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna. Þetta kemur fram í
20
Póstmannafélag Íslands varð í gær fyrsta aðildarfélag BSRB til að gera nýjan kjarasamning á þessu ári. Samninganefnd félagsins skrifaði undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts, en samningar félagsins höfðu verið ... . Kynningar munu að mestu fara fram í næstu viku. Formaður og aðrir stjórnarmenn munu mæta á vinnustaði eins og hægt verður auk þess sem ákveðið hefur verið að boða kynningarfund í BSRB-húsinu.
Önnur aðildarfélög BSRB í viðræðum.
Kjarasamningar allra annarra aðildarfélaga BSRB eru lausir og hafa flestir verið það frá því í byrjun apríl. Samningaviðræður hafa verið í gangi og hafa félögin falið bandalaginu að semja um sameiginleg mál á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli ... markaða. Aðeins eitt aðildarfélag bandalagsins, Félag íslenskra flugumferðarstjóra, hefur vísað kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara enn sem komið er