1
Karl Sigurðsson, nýr sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála, hefur nú hafið störf hjá bandalaginu. Meginverkefni Karls verður að vinna að stefnumótum BSRB í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og 4 ... að meistararitgerð í félagsfræði við sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
Í starfi sínu fyrir BSRB mun Karl annast greiningar og safna saman og tryggja gott aðgengi ... að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
2
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur verið ráðin í stöðu hagfræðings BSRB og tók hún til starfa í dag. Sigríður hefur víðtæka þekkingu af málefnum verkalýðshreyfingarinnar og stjórnsýslunnar og mikla reynslu af greiningarvinnu og stefnumótun ....
„Það er afar ánægjulegt að bætast í hóp starfsmanna BSRB og vinna að hagsmunum um 22 þúsund félagsmanna bandalagsins,“ segir Sigríður. „Þetta eru spennandi tímar, kjaraviðræður í fullum gangi og mikil vinna fram undan hjá bandalaginu. Ég hlakka til að takast ... á við verkefnin og kynnast öllu því góða fólki sem starfar hjá aðildarfélögum BSRB.“.
Sigríður starfaði áður á hagdeild ASÍ, sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu og sem sérfræðingur á þjóðhagsreikningasviði Hagstofunnar og hefur því víðtæka þekkingu ... til liðs við okkur. Hennar víðtæka reynsla mun nýtast okkur vel í yfirstandandi kjaraviðræðum og í öðrum stórum verkefnum sem eru fram undan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
3
Magnús Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri BSRB. Hann tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur, sem lét af störfum um áramótin. Magnús hefur verið borgarfulltrúi og varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 en mun óska eftir leyfi ... frá störfum á fundi borgarstjórnar í næstu viku.
„Það eru spennandi tímar hjá BSRB eins og annars staðar í verkalýðshreyfingunni og ég hlakka til að starfa með öflugu fólki innan bandalagsins og í aðildarfélögum þess,“ segir Magnús Már. „Barátta ... aftur frá árinu 2017.
„Það er mikill fengur fyrir okkur hjá BSRB að fá Magnús Má til liðs við okkur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Magnús kemur með mikla reynslu með sér til starfa, til að mynda hefur hann stýrt tilraunaverkefni
4
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar
5
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga
6
Í dag er tilefni til að gleðjast, enda nákvæmlega 75 ár síðan BSRB var stofnað. Þegar bandalagið var stofnað, þann 14. febrúar 1942, voru aðildarfélög bandalagsins 14 talsins með um 1.550 félagsmenn. Í dag eru aðildarfélögin 25 talsins ... og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess.
Hlutverk BSRB er að fara ... í sameiginlegum málum félaganna og öðrum málum sem því er falið hverju sinni. Bandalagið styður aðildarfélögin við gerð kjarasamninga og í hagsmunagæslu félagsmanna. BSRB vinnur einnig að því að efla samstöðu aðildarfélaga og stuðla að jafnræði þeirra við veitingu ... hefur verið á vettvangi BSRB. Ekki síður er ástæða til að líta til þeirra fjölmörgu góðu verkefna sem framundan eru hjá þessu síunga bandalagi
7
Þegar kom í ljós að starfsfólk sveitarfélaganna fékk mismunandi laun fyrstu þrjá mánuði ársins eftir hvaða stéttafélagi það tilheyrði, töldum við í BSRB að málið yrði fljótafgreitt í ljósi sögunnar. Sveitarfélögin voru fyrstu atvinnurekendur ... ekki gert munu sveitarfélögin finna enn frekar fyrir samfélagslegum kostnaði kjaradeilunnar dragist hún á langinn.
Höfundur er formaður BSRB - greinin birtist fyrst á vef Vísis
8
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila
9
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann ... :.
Fundarstýra: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Er #metoo orðsporsáhætta fyrir atvinnulífið – eða eitthvað annað og meira?. Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi og ráðgjafi
10
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Ísland er ríkt land og hér þykir almennt gott að búa. Mikið hefur áunnist á síðustu öld og saman höfum við unnið stóra sigra í þágu launafólks. Barátta verkalýðsins hefur í gegnum árin skilað hærri tekjum, betri kjörum og starfsaðstæðum vinnandi fólks og samstaðan hefur líka
11
Kynjabókhald BSRB fyrir síðasta starfsár hefur nú verið gert opinbert. Jafnréttisnefnd BSRB hefur í samræmi við ályktun sem samþykkt var á 42. þingi bandalagsins látið ... taka saman kynjabókhald fyrir BSRB á hverju ári. Nú eru í fyrsta sinn birtar upplýsingar um kynjahlutföll meðal trúnaðarmanna auk þess sem reynt er að varpa ljósi á stöðu ólíkra aldurshópa innan stjórna aðildarfélaga og á meðal trúnaðarmanna ....
.
Af kynjabókhaldi BSRB sést að helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn ... í aðildarfélögum BSRB en konur.
Þrátt fyrir það eru tæplega 67% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 33%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn bandalagsins. Erfitt er hins ... vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga.
Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra
12
Aðalfundur BSRB fer fram næstkomandi föstudag 8. maí 2015 og hefst hann kl. 10:00.
.
Fundurinn hefst á ávarpi Elínar Bjargar ... Jónsdóttur formanns BSRB og svo verður farið yfir starfsemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri sjóðsins mun sjá um þann lið.
.
Einnig verður farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðum
13
Kæru félagar,.
Þá er komið að lokum 45. þings BSRB. Þrátt fyrir stífa dagskrá hafa dagarnir liðið hratt og gleðin og vinnusemin verið allsráðandi.
Saman höfum við mótað skýra stefnu BSRB til þriggja ára, átt öfluga umræðu og unnið ....
Eftir sem áður verður það hlutverk BSRB að vinna stöðugt að því að byggja upp betra samfélag. Þar verðum við að byggja á jöfnuði og félagslegu réttlæti.
Við höfum líka dansað, talað um grænmeti og í einum málefnahópnum var einhver jarðsettur – sem er öllu ... verra en að vera jaðarsettur, sem var upphaflega meiningin. Það er nefnilega líka gaman á þingi BSRB þó málefnin séu auðvitað alvarleg.
Undirstaða alls starfs BSRB.
Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir ykkar framlag á þessu þingi ... . Það er ekki sjálfgefið að fólk geti tekið sér þrjá daga frá vinnu og fjölskyldu til að gefa af sér á þingi BSRB, sér í lagi þeir sem eiga börn í vetrarfríi! Framlag ykkar er undirstaða alls okkar starfs. Þið tryggið að stefna BSRB endurspegli sjónarmið félagsmanna ... að koma hér upp. Ég ætla að færa þeim smá þakklætisvott frá þingfulltrúum. Gefum þeim gott klapp!.
Nú langar mig að fá forsetana okkar hingað líka og gefa þeim þakklætisvott frá BSRB. Það eru Þórveig, Ingunn Hafdís og Jón Ingi. Kærar þakkir
14
Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB.
Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum ... gaman að bæta þessum öfluga liðsmanni við teymið okkar. Það eru stór verkefni framundan hjá okkur hjá BSRB, ekki síst nú í aðdraganda kjarasamninga, og ég veit að reynsla og þekking Heiðar mun styrkja okkur í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna ... í almannaþjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BSRB
15
BSRB, stærstu samtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi, gagnrýna þau niðurskurðaráform sem birtast í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segja hana staðfesta pólitíska stefnu um ójöfnuð. Þetta kemur ... . Ríkisstjórnin getur m.a. sett á stóreignaskatt á hreina eign þá allra ríkustu, hækkað fjármagnstekjuskatt og tryggt að þjóðin fái sanngjarnari hlutdeild af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við hjá BSRB hvetjum hana til að horfa til þess og auka þannig sátt ... og samstöðu.” - segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB..
BSRB telur að með því að afla tekna sé vel hægt að efla tilfærslukerfin, svo sem örorkulífeyri ... , ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun ... hér: https://www.bsrb.is/static/files/Umsagnir/Umsagnir_2022/umso-gn- bsrb-um-fja-rma-laa-aeltun-2023-2027-1-.pdf
16
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað ... hvetur BSRB öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Auk þess kallar bandalagið eftir því að sá réttur verði lögfestur á Alþingi hið fyrsta með tilheyrandi fjármögnun ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa ... á landinu.” - segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
*Niðurstöður BSRB byggja á gögnum frá Hagstofu Íslands og niðurstöðum könnunar sem samtökin lögðu fyrir sveitarfélög með rafrænum hætti í febrúar 2022
17
Þar sem stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands verður BSRB-húsið við Grettisgötu 89 opið á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki í tæplega fimm ... regluna og vera duglega að nota spritt til að sótthreinsa. Að því sögðu bjóðum við þau sem eiga erindi við BSRB, Styrktarsjóð BSRB eða þau félög sem eru með skrifstofu í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 velkomin!
18
Skrifstofa BSRB og önnur starfsemi í Félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 hefur nú verið opnuð að nýju. Skrifstofunni var lokað tímabundið þann 16. mars til að draga úr smithættu á meðan COVID-19 faraldurinn stóð sem hæst.
Nú þegar búið
19
BSRB óskar eftir að ráða hagfræðing til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum.
Hagfræðingur bandalagsins annast greiningar, safnar saman og tryggir gott aðgengi ... að upplýsingum um vinnumarkaðinn og byggir þannig undir ábyrga stefnumótun í ákvarðanatöku BSRB. Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en á skrifstofunni vinna 10 starfsmenn.
Nánari upplýsingar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur ....
.
Staða hagfræðings BSRB var auglýst í Fréttablaðinu um helgina
20
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur ákveðið að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er ákvæði sem opnar á endurskoðun þeirra verði kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sagt upp. Nú er ljóst ... að það ákvæði verður ekki virkt og samningar aðildarfélaga BSRB standa óhaggaðir.
Eins og fram kom ... , 28. febrúar.
Hefði ASÍ ákveðið að segja upp samningum á almennum vinnumarkaði hefði endurskoðunarákvæði í samningum allra aðildarfélaga BSRB virkjast. Í kjölfarið hefði bandalagið fjallað um hvort rétt væri að segja þeim upp. Nú er ljóst ... að það ákvæði verður ekki virkjað í bili.
Endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum fer næst fram í byrjun næsta árs. Ákveðið verður fyrir lok febrúar 2018 hvort samningum verði sagt upp og í framhaldinu hvort samningar BSRB halda áfram