1
Magnús Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri BSRB. Hann tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur, sem lét af störfum um áramótin. Magnús hefur verið borgarfulltrúi og varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 en mun óska eftir leyfi ... frá störfum á fundi borgarstjórnar í næstu viku.
„Það eru spennandi tímar hjá BSRB eins og annars staðar í verkalýðshreyfingunni og ég hlakka til að starfa með öflugu fólki innan bandalagsins og í aðildarfélögum þess,“ segir Magnús Már. „Barátta ... frá árinu 2017.
„Það er mikill fengur fyrir okkur hjá BSRB að fá Magnús Má til liðs við okkur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Magnús kemur með mikla reynslu með sér til starfa, til að mynda hefur hann stýrt tilraunaverkefni um
2
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar
3
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga
4
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur verið ráðin í stöðu hagfræðings BSRB og tók hún til starfa í dag. Sigríður hefur víðtæka þekkingu af málefnum verkalýðshreyfingarinnar og stjórnsýslunnar og mikla reynslu af greiningarvinnu og stefnumótun ....
„Það er afar ánægjulegt að bætast í hóp starfsmanna BSRB og vinna að hagsmunum um 22 þúsund félagsmanna bandalagsins,“ segir Sigríður. „Þetta eru spennandi tímar, kjaraviðræður í fullum gangi og mikil vinna fram undan hjá bandalaginu. Ég hlakka til að takast ... á við verkefnin og kynnast öllu því góða fólki sem starfar hjá aðildarfélögum BSRB.“.
Sigríður starfaði áður á hagdeild ASÍ, sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu og sem sérfræðingur á þjóðhagsreikningasviði Hagstofunnar og hefur því víðtæka þekkingu ... til liðs við okkur. Hennar víðtæka reynsla mun nýtast okkur vel í yfirstandandi kjaraviðræðum og í öðrum stórum verkefnum sem eru fram undan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
5
Karl Sigurðsson, nýr sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála, hefur nú hafið störf hjá bandalaginu. Meginverkefni Karls verður að vinna að stefnumótum BSRB í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og 4 ... nú að meistararitgerð í félagsfræði við sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
Í starfi sínu fyrir BSRB mun Karl annast greiningar og safna saman og tryggja gott aðgengi ... að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
6
Í dag er tilefni til að gleðjast, enda nákvæmlega 75 ár síðan BSRB var stofnað. Þegar bandalagið var stofnað, þann 14. febrúar 1942, voru aðildarfélög bandalagsins 14 talsins með um 1.550 félagsmenn. Í dag eru aðildarfélögin 25 talsins ... og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess.
Hlutverk BSRB er að fara ... í sameiginlegum málum félaganna og öðrum málum sem því er falið hverju sinni. Bandalagið styður aðildarfélögin við gerð kjarasamninga og í hagsmunagæslu félagsmanna. BSRB vinnur einnig að því að efla samstöðu aðildarfélaga og stuðla að jafnræði þeirra við veitingu ... á vettvangi BSRB. Ekki síður er ástæða til að líta til þeirra fjölmörgu góðu verkefna sem framundan eru hjá þessu síunga bandalagi
7
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica ... :.
Fundarstýra: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Er #metoo orðsporsáhætta fyrir atvinnulífið – eða eitthvað annað og meira?. Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi og ráðgjafi
8
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Ísland er ríkt land og hér þykir almennt gott að búa. Mikið hefur áunnist á síðustu öld og saman höfum við unnið stóra sigra í þágu launafólks. Barátta verkalýðsins hefur í gegnum árin skilað hærri tekjum, betri kjörum og starfsaðstæðum vinnandi fólks og samstaðan hefur líka
9
Kynjabókhald BSRB fyrir síðasta starfsár hefur nú verið gert opinbert. Jafnréttisnefnd BSRB hefur í samræmi við ályktun sem samþykkt var á 42. þingi bandalagsins látið ... taka saman kynjabókhald fyrir BSRB á hverju ári. Nú eru í fyrsta sinn birtar upplýsingar um kynjahlutföll meðal trúnaðarmanna auk þess sem reynt er að varpa ljósi á stöðu ólíkra aldurshópa innan stjórna aðildarfélaga og á meðal trúnaðarmanna ....
.
Af kynjabókhaldi BSRB sést að helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn ... í aðildarfélögum BSRB en konur.
Þrátt fyrir það eru tæplega 67% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 33%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn bandalagsins. Erfitt er hins ... vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga.
Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra
10
Aðalfundur BSRB fer fram næstkomandi föstudag 8. maí 2015 og hefst hann kl. 10:00.
.
Fundurinn hefst á ávarpi Elínar Bjargar ... Jónsdóttur formanns BSRB og svo verður farið yfir starfsemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri sjóðsins mun sjá um þann lið.
.
Einnig verður farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðum
11
Styrktarsjóður BSRB bendir félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum
12
Kæru félagar,.
Þá er komið að lokum 45. þings BSRB. Þrátt fyrir stífa dagskrá hafa dagarnir liðið hratt og gleðin og vinnusemin verið allsráðandi.
Saman höfum við mótað skýra stefnu BSRB til þriggja ára, átt öfluga umræðu og unnið ....
Eftir sem áður verður það hlutverk BSRB að vinna stöðugt að því að byggja upp betra samfélag. Þar verðum við að byggja á jöfnuði og félagslegu réttlæti.
Við höfum líka dansað, talað um grænmeti og í einum málefnahópnum var einhver jarðsettur ... – sem er öllu verra en að vera jaðarsettur, sem var upphaflega meiningin. Það er nefnilega líka gaman á þingi BSRB þó málefnin séu auðvitað alvarleg.
Undirstaða alls starfs BSRB.
Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir ykkar framlag á þessu þingi ... . Það er ekki sjálfgefið að fólk geti tekið sér þrjá daga frá vinnu og fjölskyldu til að gefa af sér á þingi BSRB, sér í lagi þeir sem eiga börn í vetrarfríi! Framlag ykkar er undirstaða alls okkar starfs. Þið tryggið að stefna BSRB endurspegli sjónarmið félagsmanna ... að koma hér upp. Ég ætla að færa þeim smá þakklætisvott frá þingfulltrúum. Gefum þeim gott klapp!.
Nú langar mig að fá forsetana okkar hingað líka og gefa þeim þakklætisvott frá BSRB. Það eru Þórveig, Ingunn Hafdís og Jón Ingi. Kærar þakkir fyrir
13
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... kjarasamningum segir formaður BSRB.
Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra ... , formaður BSRB.
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins losna um komandi mánaðarmót. „Okkar aðildarfélög semja fyrir stóra hópa tekjulágra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga og það er alveg ljóst að við munum ekki sætta okkur við minni ... opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... afla tekna til að bregðast við kulnun og álagi með afgerandi hætti.
BSRB fagnar því að í áætluninni sé gert ráð fyrir því að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Þá er einnig jákvætt að gert sé ráð fyrir auknum stofnframlögum
14
Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... . þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum ....
ASÍ og BSRB stofnuðu í sameiningu Bjarg íbúðafélag sem nú reisir íbúðir víða um land fyrir tekjulægstu félaga okkar. Við erum sammála um að það þarf að gera meira og bæta stöðuna í húsnæðismálum verulega.
Við unnum saman að átaki
15
Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í húsakynnum bandalagsins í dag á svokölluðum samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum, en samningar flestra aðildarfélaga bandalagsins renna ... að á þeim fundum. Þar var sérstaklega farið yfir málefni kjararáðs og skýrslu Gylfa Zoega um stöðu efnahagslífsins í aðdraganda kjarasamninga.
Á fundinum var einnig farið yfir stöðu annarra sameiginlegra hagsmunamála aðildarfélaga BSRB, svo sem jöfnun launa ... á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins og um snemmtöku lífeyris.
Stóra málið á þingi BSRB í haust.
Forystufólk aðildarfélaga bandalagsins mun halda áfram að stilla saman strengi sína í aðdraganda kjarasamninga nú þegar undirbúningur ... við vinnu á kröfugerðum félaganna er farin af stað. Sameiginlegar áherslur aðildarfélaga í komandi kjarasamningum verða í forgrunni á þingi BSRB, sem haldið verður dagana 17.-19. október næstkomandi og munu næstu fundir samningseininga bandalagsins verða
16
Skrifstofa BSRB verður lokuð í fjórar vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 9. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Vonandi geta sem flestir komist út í náttúruna til að hlaða batteríin fyrir haustið!
17
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára. Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, mun taka sæti í nefndinni.
Nefndin á að vera forstjóra og framkvæmdastjórn spítalans til ráðgjafar og álits um ... Ingadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu ... og Vilmundur Guðnason, prófessor og forstöðumaður Hjartaverndar.
Jafnt aðgengi lykilatriði.
BSRB hefur skýra stefnu í heilbrigðismálum sem endurskoðuð var á síðasta ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu,“ segir jafnframt í stefnu BSRB í heilbrigðismálum.
BSRB hefur beitt sér fyrir rannsóknum í heilbrigðismálum á undanförnum árum, sérstaklega þegar kemur að ólíkum rekstrarformum. Bandalagið hefur beitt ... sér gegn aukinni einkavæðingu og lagt áherslu á mikilvægi Landspítalans. Lestu um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
18
BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verður lýst með bleikum lit í október til stuðnings árvekniátaki vegna krabbameins hjá konum. Þá verður merki bandalagsins á vefsíðu þess bleikt út mánuðinn.
Eins og undanfarin 10 ár hefur Krabbameinsfélag ... . BSRB hvetur alla til að taka þátt í átaki Krabbameinsfélagi Íslands með því að kaupa Bleiku slaufuna.
Þá er rétt að minna sérstaklega á að föstudaginn 13. október
19
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur ákveðið að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er ákvæði sem opnar á endurskoðun þeirra verði kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sagt upp. Nú er ljóst ... að það ákvæði verður ekki virkt og samningar aðildarfélaga BSRB standa óhaggaðir.
Eins og fram kom ... , 28. febrúar.
Hefði ASÍ ákveðið að segja upp samningum á almennum vinnumarkaði hefði endurskoðunarákvæði í samningum allra aðildarfélaga BSRB virkjast. Í kjölfarið hefði bandalagið fjallað um hvort rétt væri að segja þeim upp. Nú er ljóst ... að það ákvæði verður ekki virkjað í bili.
Endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum fer næst fram í byrjun næsta árs. Ákveðið verður fyrir lok febrúar 2018 hvort samningum verði sagt upp og í framhaldinu hvort samningar BSRB halda áfram
20
Formannaráð BSRB krefst þess að alþingismenn geri mikilvægar breytingar á frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sem rætt verður seinna í dag á Alþingi. . Í ályktun sem ráðið hefur sent ... að það mun hafa neikvæð áhrif á samskipti þeirra sem að samkomulaginu stóðu að ákvæði þess séu ekki uppfyllt, segir í ályktuninni. . Ályktunina má lesa í heild sinni hér að neðan.
Ályktun formannaráðs BSRB um frumvarp til laga um ... LSR.
. Formannaráð BSRB krefst þess að Alþingi geri nauðsynlegar breytingar á frumvarpi til laga um LSR til samræmis við undirritað samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem undirritað var 19. september síðastliðinn. Lögð er áhersla ... á að málið sé afgreitt í sátt við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið