1
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.
Það er ekki tilviljun enda af sem áður var ... að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Atvinnuþátttaka íslenskra ... í stað frammistöðu og afkasta starfsmanna.
Rannsóknir sýna að það er að verða kynslóðamunur í viðhorfum til vinnutíma og vinnumenningar. Við vitum að önnur Norðurlönd standa okkur framar þegar kemur að fjölskylduvænu samfélagi sem er aðdráttarafl ... . Við vitum öll að samfélagið hefur breyst gríðarlega á þeim tíma. Nú getum við ekki beðið lengur, það er löngu tímabært að prófa aðrar aðferðir.
Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB
2
sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun.
Á þeirri tæplega hálfu öld sem liðin er frá því að fjörutíu stunda vinnuvika var lögfest hefur samfélagið tekið miklum breytingum. Ein af þeim breytingum er verulega aukin atvinnuþátttaka kvenna ... kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist fyrir
3
er nauðsynlegt að finna jafnvægi þarna á milli og gera samfélagið fjölskylduvænna.
BSRB hefur lagt mikla áherslu á þróun í þessa átt á undanförnum árum. Grundvöllurinn fyrir því að byggja upp fjölskylduvænna samfélag er að bæði kynin hafi jöfn tækifæri ... Reykjavíkurborg og ríkið standa nú fyrir tilraunaverkefnum með BSRB til að kanna hvernig þetta getur gengið fyrir sig hér á landi.
En fleira þarf til eigi íslenskt samfélag að verða fjölskylduvænna. Bæta þarf samspil atvinnulífsins, skóla og heimilanna ... með það að markmiði að draga úr árekstrum. Auka þarf réttindi til að vera frá vinnu til að sinna veikum börnum og bjóða upp á sveigjanleg starfslok.
Það er verkefni okkar til langs tíma að gera samfélagið fjölskylduvænna. Þegar lagt er af stað í langferð getur
4
né sveitafélögin að standa í lóðarbraski.
Krafan er einföld, allir eiga að geta keypt eða leigt húsnæði, á eðlilegum og sanngjörnum kjörum. Húsnæðisöryggi – sjálfsögð mannréttindi.
Aukum jöfnuðinn.
Við þurfum að auka jöfnuð í samfélaginu ... . Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa. Okkar markmið á að vera að auka lífsgæðin í landinu, með því að koma hér á velferðarkerfi að norrænni fyrirmynd. Hluti af þeirri framtíðarsýn snýst um að gera samfélagið ... fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... að. Það mun án efa, bæta samfélagið.
Harðvítug átök um heilbrigðiskerfið.
Það eru víða átök í samfélaginu. Þessa dagana fara fram harðvítug átök um íslenska heilbrigðiskerfið. Kerfið sem misvitrir stjórnmálamenn, hafa leyft að drabbast niður ... , að heilbrigðiskerfið eigi að vera rekið af hinu opinbera, að mestu. Á þennan þjóðarvilja ættu stjórnmálamenn að hlusta, og stöðva þegar öll frekari áform um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu okkar.
Traust þarf að ávinna sér.
Íslenskt samfélag
5
á undanförnum árum lagt þunga áherslu á að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hversu mikilvægt það er að byggja upp samfélag sem gerir fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu í anda norræna ... Kæru félagar.
Til hamingju með daginn!.
Íslendingar hrósuðu sér lengi af því að stéttskiptingin í samfélaginu væri lítil sem engin. Hafi það einhverntíman verið satt, sem sannarlega eru veruleg áhöld um, er það augljóslega ... ekki staðan í dag. Þvert á móti hefur misskiptingin í samfélaginu aukist jafnt og þétt á undanförnum árum.
Þeir sem tala hvað hæst fyrir mikilvægi efnahagslegs stöðugleika, en átta sig ekki á mikilvægi þess að koma á félagslegum stöðugleika, ættu ... að líta til þessa. Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika. Á meðan sumir eiga varla til hnífs og skeiðar og horfa á aðra greiða sjálfum sér margföld árslaun venjulegs launafólks í bónusa eða arð verður engin sátt og enginn stöðugleiki ... . Eftir því sem misskiptingin í samfélaginu verður meiri munu þau átök sem einkennt hafa samfélag okkar undanfarið harðna.
Ef stjórnmálamönnum og öðrum sem tala um stöðugleika er einhver alvara verður að byrja á því að tryggja launafólki
6
Vonandi njóta sem flestir þess að vera í sumarfríi með fjölskyldu og vinum þessa dagana enda getur verið erfitt að finna tíma fyrir gæðastundir samhliða vinnu og námi. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum með fjölskylduvænna samfélagi, til dæmis ... , foreldrum eða öðrum nákomnum.
Sveigjanleg starfslok eru einnig mikilvægur þáttur í þeirri þróun að gera samfélagið fjölskylduvænna. Auka verður möguleika starfsfólks til að minnka starfshlutfall og hefja töku á lífeyri að hluta, eða hætta vinna fyrr ... með börnum sínum.
Fjölskylduvænt samfélag hefur verið eitt af helstu baráttumálum BSRB lengi. Sérstakur kafli er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem samþykkt var ... á 44. þingi BSRB haustið 2015.
Krafa bandalagsins er sú að launafólki verði gert kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist. Fjölskylduvænt samfélag grundvallast á jafnri stöðu kynjanna og því er þess einnig ... eða síðar á lífsleiðinni eftir starfskröftum og áhuga.
Lestu meira um fjölskylduvænt samfélag í stefnu BSRB
7
samfélag fjölskylduvænna.
Þeir sem þekkja til lífsins á hinum Norðurlöndunum vita að þar virðist vera auðveldara að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Það helgast ekki síst af því að vinnudagurinn er almennt styttri og sveigjanleikinn oft meiri ... þær niðurstöður sem kynntar hafa verið góðu. Þá fór tilraunaverkefni BSRB og ríkisins í gang síðastliðið vor.
Draga úr árekstrum milli skóla og vinnu.
Eigi samfélagið að verða fjölskylduvænna en það er í dag þarf einnig að skoða vel samspil ... þar sem skólar eru lokaðir. Þá þarf að auka réttindi fólks til fjarveru frá vinnu til að sinna veikum börnum, maka, foreldrum eða öðrum nákomnum.
Sveigjanleg starfslok eru einnig mikilvægur þáttur í fjölskylduvænna samfélagi. Auka þarf möguleika ... . Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi almennt mun meiri réttindi og geta því varið lengri tíma með börnunum.
BSRB hefur lengi lagt áherslu á fjölskylduvænt samfélag. Fjallað var sérstaklega um ... þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem mörkuð var á 44. þingi bandalagsins haustið 2015.
Með orðalaginu fjölskylduvænt samfélag er átt við samfélag sem gerir launafólki kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti
8
er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ... Fæðingarorlofssjóð og lengja orlofstímann, brúa svokallað umönnunartímabil og vinna bug á kynbundnum launamun.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag má sjá hér að neðan ....
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega ... ávinningur fyrir samfélagið í heild.
.
Reykjavík 30. október
9
Jafnréttisnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 8:30-10:00 undir yfirskriftinni: Hvernig búum við til fjölskylduvænna samfélag?.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum ... vera með hugleiðingar um hvað felst í fjölskylduvænna samfélagi.
Samhliða þessu er ætlunin að ræða við fundargesti hvað felst í hugmyndum BSRB um fjölskylduvænt samfélag. Hvaða leiðir er árangursríkastar til að byggja upp fjölskylduvænt samfélag; stytting
10
á fjölskylduvænna samfélagi en ekki síður vegna þess að rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsánægja og afköst aukast hlutfallslega með styttri vinnutíma.
Tilraunaverkefnið nær til tveggja starfsstöðva Reykjavíkurborgar ... á fjölskylduvænna samfélagi og tryggja aukin jöfnuð og lífsgæði.
Fulltrúar stýrihópsins fjalla um tilraunaverkefnið í grein í Fréttablaðinu í dag sem lesa má hér
11
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Reykjavík vikublað sem kom út nú um helgina. Þar fjallar hún m.a. um mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnuvikuna. Greinina má sjhá hér að neðan en blaðið í heild sinni má nálgast hér..
.
.
Á Íslandi er vinnud
12
samfélag fjölskylduvænna. . Þó það sé gott að vera í sumarfríi tekur hversdagsleikinn alltaf við á endanum og flestir hverfa aftur til vinnu eða fara í skóla. Þeir sem hafa prófað að búa á einhverjum af hinum Norðurlöndunum vita að þar er gjarnan. Í stefnu BSRB, sem mörkuð var á 44. þingi bandalagsins síðastliðið haust, er lögð mikil áhersla á fjölskylduvænt samfélag. Með því er átt við samfélag sem gerir fólki kleyft að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist .... . Fjölskylduvænt samfélag verður að byggjast á jafnri stöðu foreldra. Eyða verður launamuni kynjanna og jafna stöðu foreldra við uppeldi barna. . Vinna þarf í nokkrum afmörkuðum þáttum til að þetta geti orðið. Bættur réttur foreldra í fæðingarorlofi ... samfélag og fleira
13
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB fjallar um velsæld í nýjasta tímariti Sameykis.
"Til þess að tryggja velsæld samfélags þarf í fyrsta lagi að leggja áherslu á að skilgreina hvað það er sem skiptir máli, í öðru lagi að taka
14
„Undirstaða okkar samfélags, er að hér eiga allir að hafa jafnan rétt rétt – óháð kyni, aldri, búsetu, uppruna, trúar eða efnahag. Sameiginlegan rétt til menntunar, umönnunar og heilbrigðisþjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir ... – betra samfélag“.
Samfélag félagslegs réttlætis.
„Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar ... , þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi. Samfélag sem hefur þá hugsun að leiðarljósi er samfélag sem gott er að lifa í. Samfélag þar sem skattkerfið er nýtt til lífskjarajöfnunar og skattar standa undir samneyslunni. Samfélag sem hafnar ... þeirri hugmynd að hver sé sjálfum sér næstur – en byggir þess í stað á hugmyndum um samhjálp og félagshyggju. Slíkt samfélag fær ekki þrifist án öflugrar almannaþjónustu. Öflug almannaþjónusta byggir betra samfélag,“ sagði Elín Björg í ræðu sinni og bætti ... við að við þyrftum að gera betur í framtíðinni..
Efling almannaþjónustunnar eflir samfélagið.
„Þegar við horfum til framtíðar
15
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a. um
16
Fæðingarorlof feðra hefur umbylt íslensku samfélagi og hefur gert feður virkari í uppeldi barna sinna en er einnig lykilþáttur í því að jafna stöðu kynja á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þegar
17
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni hjá
18
vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í um ... áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu
19
Hagfræðingur BSRB segir að til að styrkja kerfin þurfi að vera vilji hjá stjórnvöldum til að sækja tekjur til þeirra sem séu aflögufærir.
„Útgerðin og stóreignafólk þurfa að leggja meira til samfélagsins.“.
Spurð hvernig Sigríður
20
„Við sjáum kostina fyrst og fremst við að reyna að innleiða fjölskylduvænna samfélag, þannig að fólk hafi virkilega tíma og tækifæri til þess að sinna fjölskyldunni sinni betur heldur en með löngum vinnudegi,“ sagði Elín Björg í kvöldfréttum