1
króna. En það var bara upphafið að viðamiklum breytingum í átt að auknu jafnrétti kynjanna. Í kjölfar dómsins skipaði forsætisráðherra Nýja-Sjálands starfshóp um launajafnrétti sem átti að auka samvinnu stjórnvalda við stéttarfélög og atvinnurekendur
2
fæðingarorlofkerfisins er að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og jafnrétti kynjanna í samfélaginu. Kerfið á að stuðla að því að barn myndi jafn sterk tengsl við báða foreldra en það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra og gera báðum kleift að sameina
3
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar í dag, 5. mars, kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur Flóvenz, dósent við lagade
4
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur Flóvenz
5
ekki aðeins máli þegar litið er til fæðingartíðni heldur er það einnig mikilvægt skref í átt að jafnrétti á vinnumarkaði
6
er sett, geta ýmist stuðlað að jafnrétti, viðhaldið núverandi stöðu eða aukið á misrétti.
Kynjuð fjárlagagerð gengur út á að greina þessi áhrif og taka ákvarðanir um ríkisfjármál út frá þeim upplýsingum. Stjórnvöld hafa unnið nokkuð markvisst
7
í jafnréttismálum. Hún fór einnig yfir hvernig fæðingarorlofið hafði áhrif á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og mikilvægi þess að karlar taki fæðingarorlof til jafns við konur. .
Þátttakendur í viðburðinum höfðu einnig mikinn áhuga á að heyra um upptöku
8
Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar“.
Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morg
9
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins er Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar.
Vegna boðaðs verkfalls Eflingar þann 8. mars verður fundurinn haldinn fimmtudaginn 7. mars milli klukkan 12 og 13. Hann mun fara fram á Grand hóteli í salnum Háteigi.
Dagskrá fundarins
10
af vinnutíma dagvinnufólks.
Eftir hverju erum við að bíða?.
Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... starfsánægju og bættum afköstum, minni streitu og bættri heilsu. Hún stuðlar einnig að jafnrétti kynjanna.
Konur vinna almennt lengri vinnudag en karlar. Nei, með þessu er ekki verið að snúa við staðreyndum. Það er hins vegar verið að leggja saman þann
11
Það er mjög algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum um kynferðislega áreitni innan vinnustaða, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í forsíðuviðtali við Mannlíf í dag.
Sonja segir að BSRB hafi ekki fengið mjög mörg mál til umfjöllunar, en það geti helgast af því að fólk hafi ekki vitneskju um hvert það geti leitað. Hún segir eitt af verstu málunum sem hún hafi fengið til umfjö
12
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!.
Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamu
13
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum.
Aðgerðahópurinn mun taka við hugmyndum að úrbótum sem settar hafa verið fram á vinnufundum breiðs hóps úr atvinnulífinu. Mun hópurinn meðal annars vinna úr hugmyndum um fræðslu til fyrirtækja, heimasíðu með aðgengi að upplýsingum um málefnið o
14
hefur ekki framkvæmt áhættumat og 12 prósent hafa ekki unnið áætlun um forvarnir líkt og þeim er skylt að gera.
Stjórnendur telja almennt að mikil áhersla sé lögð á jafnrétti kynjanna á þeirra vinnustöðum. Þrátt fyrir það hefur um helmingur þeirra enga ... að öryggi starfsfólks og jafnrétti kynjanna verði stóreflt líkt og hefur verið skýr krafa #metoo kvenna. Einnig þarf að breyta lögum til að stuðla að því að atvinnurekendur framfylgi skyldum sínum þannig að það varði þá háum sektum ef þeir sinna
15
Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prós
16
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvatt
17
Markmið fyrsta tístsins sem leiddi til #Metoo byltingar um allan heim var að ljá þolendum kynferðisofbeldis og áreitni rödd og varpa ljósi á umfangi vandans. Þökk sé þeim fjölda kvenna sem hafa sýnt það hugrekki að stíga fram hafa þessi skilaboð sannarlega málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll.
Í íslenskum #metoo frásögnum birtist með skýrum hætti það sögulega kerfisbundna misrétti og óréttlæti sem konur hafa þurft að þola á vinnumarkaði.
Gerendur eru yfirmenn, sa
18
Karlar í stjórnunarstöðum, ólaunuð vinna á heimilum og kynskiptur vinnumarkaður er meðal þess sem hefur leitt til þess að óútskýrður launamunur kvenna innan ríkja Evrópusambandsins (ESB) mælist nú 16,3%.
Miðað við 16,3% launamun má segja að konur innan ESB vinni launalaust það sem eftir er af árinu, samkvæmt samantekt Evrópusambandsins um kynbundinn launamun
19
Umræður um að konur séu meira fjarverandi frá vinnu en karlar byggja á röngum forsendum, að mati höfundar skýrslu um fjarvistir vegna veikinda og kyn á Norðurlöndunum. Í skýrslunni kemur fram að frekar eigi að leggja áherslu á að sumar starfsgreinar þar sem meirihluti starfsmanna eru konur bjóði upp á óásættanlegar vinnuaðstæður.
Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um fjarvistir vegna ve
20
starfshóps.
Til að gera feðrum kleift að hafa sömu tækifæri til að vera með börnum sínum á fyrstu mánuðunum í lífi þeirra og til að tryggja jafnrétti foreldra til fæðingarorlofs og á vinnumarkaði er ljóst að breyta þarf þessu fyrirkomulagi