1
Innleiðing breyttrar persónuverndarlöggjafar hjá hinu opinbera er efni málþings sem Háskólinn á Bifröst ... að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar ... undirstöðu sem nýtast í starfi. Sett hefur verið saman heildstæð námsleið til BA prófs í opinberri stjórnsýslu og geta áhugasamir kynnt sér betur báðar námsleiðir, það er diplómanámið og BA námið, á málþinginu.
Nauðsynlegt er að skrá sig í málþingið ... . Skráning fer fram á vef Starfsmenntar..
Dagskrá:.
12:45: Húsið opnar - kaffi
13:00: Setning málþings
13:10: Innleiðing breyttrar löggjafar – reynslusögur frá sveitarfélagi og ríkisstofnun – Telma Halldórsdóttir
2
Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna um ... þetta mikilvæga hagsmunamál íslensks launafólks og auka skilning á þeim möguleikum sem stytting vinnuvikunnar hefur fyrir íslenskt samfélag.
Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Fundarstjóri verður ... Katrín Oddsdóttir.
Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:.
- Björn Þorsteinsson prófessor opnar málþingið fyrir hönd stjórnar Öldu.
- Aidan Harper, New Economics Foundation: Skemmri vinnuvika ... : Vinnustundir á Íslandi í alþjóðlegu samhengi, svolítið um Eflingarskýrsluna.
Að loknum erindum um ýmsar hliðar styttingar vinnuvikunnar verða pallborðsumræður um málefnið.
Aðgangur að málþinginu er ókeypis og BSRB hvetur alla sem hafa áhuga ... skráð sig til þátttöku á Facebook-viðburði sem stofnaður hefur verið fyrir málþingið, en það er ekki nauðsynlegt
3
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla, á málþingi BSRB um kulnun og álag í starfi í morgun.
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi var haldið á Reykjavík Natura hótelinu og var afar vel sótt. Um 250 manns komu ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa aftur
4
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... afleiðingum aukins álags til að mæta.
Fyrirlesari á málþinginu verður Ingibjörg Jónsdóttir, forstöðumaður ... Hljómsveitin Eva segja frá reynslunni af kulnun með sínum einstaka hætti í bland við tónlist og gleði.
.
Dagskrá málþingsins:.
Málþingið verður haldið föstudaginn 15. febrúar milli klukkan 9 og 12 í Sal 2 ... málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 Reynslusaga um kulnun – Hljómsveitin Eva
11:00-12:00 Orsakavaldar kulnunar og úrræði ... að skrá sig til leiks á Facebook-viðburði málþingsins
5
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... á Reykjavík Natura við Nauthólsveg ( sjá kort).
Fyrirlesari á málþinginu verður Ingibjörg Jónsdóttir, forstöðumaður ... ?.
.
Dagskrá málþingsins:.
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 ... en það væri hjálplegt til að meta fjölda þátttakenda að skrá sig til leiks á Facebook-viðburði málþingsins
6
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... hafði verið í gangi í ár sýnir að einkenni álags minnka hjá starfsfólki, dregið hefur úr kulnun og líðan bæði í vinnunni og heima hefur batnað. Niðurstöðurnar hjá Reykjavíkurborg eru sambærilegar, sagði Sonja Ýr á málþinginu um helgina.
Þannig.
Þrátt fyrir að starfsfólk vinni styttri vinnuviku dregur ekki úr framleiðni nema síður sé. „Það er ekki að sjá, hvorki hjá ríkinu né Reykjavíkurborg, að þetta sé að hafa nein áhrif á afköst fólks,“ sagði Sonja í erindi sínu á málþinginu ... .
Hægt er að skoða glærur Sonju á málþinginu..
Hér má finna upptöku ... af málþinginu, erindi Sonju hefst þegar um 45 mínútur eru liðnar af upptökunni
7
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustunnar og mannauðsins sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins ... ..
Hér að neðan fylgja glærur fyrirlesaranna og innan skamms verður upptaka af málþinginu í heild sinni sett inn á vefinn fyrir þá sem áhuga hafa..
Glærur Rúnars Vilhjálmssonar
8
Málþing um auðlindir landsins, nýtingu þeirra og arðsemi verður haldið næstkomandi laugardag 11. apríl. Yfirskrift málþingsins ... . .
Málþing þetta er stutt af BSRB og ASÍ, en það er Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra nýtingu sem að henni standa. Eins og fyrr segir þá verður þingið haldið næstkomandi laugardag og stendur frá kl. 13-16 á hótel Sögu (salur – Hekla). Margir öflugir ... hér..
Málþingið er hugsað sem viðleitni til að taka umræðuna um auðlindir þjóðarinnar upp úr hjólförum upphrópana og klisja. Hver á að fá að nýta auðlindir þjóðarinnar og hvert er sanngjarnt endurgjald í sameiginlega sjóði landsmanna? Hvernig á að stýra nýtingu
9
Velferðarvaktin mun standa fyrir málþingi um margbreytileika fjölskyldugerða þann 17. janúar kl.12:30-16:10 í Háskóla Íslands ... ..
Velferðarvaktin er óháður álitsgjafi sem leggur fram tillögur til stjórnvalda og hagsmunasamtaka á sviði velferðarmála. Hér að neðan má sjá drög að dagskrá málþingsins sem haldið er í samstarfi ... við velferðarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Heimili og skóla, Kennarasamband Íslands og Félag stjúpfjölskyldna. Eins og áður sagði fer málþingið fram þann 17. janúar 2014 í Bratta, húsi menntavísindasviðs Háskóla Íslands kl. 12.30 - 16.10. Yfirskrift ... þingsins er „Tekur samfélagið mið af margbreytileika fjölskyldugerða?“ .
Dagskrá málþingsins ... :.
12.30 Opnun málþings - Lára Björnsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar.
12.40 Ávarp - Eygló Harðardóttir, félags
10
E fnt verður til málþings laugardaginn 18. apríl kl. 14 í tengslum við sýninguna MENN ... sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur málþingið en þar koma fræðimenn og samfélagsrýnar saman og ræða efni frá sjónarhóli karla- og jafnréttisfræða ... ..
Þátttakendur eru allir þekktir fyrir rannsóknir eða skrif um jafnréttismál en það eru þeir Ingólfur V. Gíslason, Jón Ingvar Kjaran og Árni Matthíasson. Haukur Ingvarsson rithöfundur og bókmenntafræðingur stýrir málþinginu en að framsöguerindum lokunum taka ... í heimilislífi, ábyrgð á afkomu og uppeldi barna..
Um þátttakendur málþingsins:.
Ingólfur V ... . .
Málþingið hefst með því að Ólöf K. Sigurðardóttir forstöðumaður Hafnarborgar og sýningarstjóri sýningarinnar MENN gerir grein fyrir sýningunni. Að framsögum loknum verða pallborðsumræður með þátttöku framsögumanna og listamannanna
11
Vel á annað hundrað manns mættu á málþing Landverndar og áhugafólks um sjálfbæra þróun um auðlindamál sem haldið var á Hótel Sögu laugardaginn 11. apríl undir yfirskriftinni ... Þjóðareign. Umfjöllunarefni málþingsins var nýting auðlinda Íslands, eignarhald og skipting auðlindaarðsins. Efnt var til þingsins með stuðningi ASÍ og BSRB. Fundarstjórar voru þeir Stefán Jón Hafstein og Þórarinn Eyfjörð ... ..
Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, settir málþingið og bar saman auðlindagrunn Íslands saman við aðrar þjóðir. Hann sagði margar spurningar vakna í ljósi þess hve auðlindarík þjóðin væri. Til dæmis hvers vegna umræðan um virkjanamál fari ... grundvallarspurningar gætu náttúruverndarsamtök og stéttarfélög sameinast og málþingið væri vonandi upphafið að áframhaldandi samstarfi Landverndar, ASÍ og BSRB á þessu sviði..
Frekari ... upplýsingar um málþingið og það efni sem þar var til umfjöllunar má nálgast hér á vef Landverndar
12
Þann 13. október mun Samband lífeyrisþega ríkis og bæja efna til málþings þar sem fjögur erindi er varða hin ýmsu málefni lífeyrisþega verða flutt ... málþingsins má sjá hér að neðan..
Allir áhugasamir eru velkomnir á málþingið sem fer fram kl. 13 þann 13. október í húsi BSRB að Grettisgötu 89. Að loknum erindunum munu fyrirlesarar ... svara spurningum viðstaddra. SLRB mun svo bjóða upp á veitingar að málþinginu loknu en gert er ráð fyrir að dagskrá verði lokið um kl. 15. .
Dagskrá
13
Málþing á vegum Öryrkjabandalags Íslands verður haldið á Grand Hóteli föstudaginn7. febrúar 2014, kl. 13.00-16.30. Ásamt ÖBÍ standa Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir að málþinginu ... og velferðarþjónustu sveitarfélaga - Helstu niðurstöður:.
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar. . .
Allir velkomnir – Ekkert þátttökugjald - en óskað er eftir að fundargestir skrái sig á málþingið fyrir kl. 16.00 þann 6 ... . febrúar..
.
Skráning á málþingið
14
Málþing um mikilvægi öflugrar heilbrigðisþjónustu og þann mannauð sem þar starfar verður haldið á vegum BSRB að Grettisgötu 89, í dag 31. október 2013 ... með málþinginu á vefnum þarf að fara á slóðina straumur.bsrb.is. Nota þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið er sömuleiðis bsrb. Þegar inn ...
16:50
Slit á málþingi
15
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Á málþinginu munu þrír .... . Dagskrá málþingsins. 13.00-13.10 Ávörp – Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. . 13.10-13.50 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði
16
BSRB og ASÍ að standa sameiginlega að málþingi þriðjudaginn 3. maí. Yfirskrift málþingsins verður: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Sérfræðingarnir svara. Til að svara þessari spurningu höfum ... dagskrá málþingsins 3. maí. Þá hefur verið stofnaður viðburður á Facebook þar sem hægt er að fá upplýsingar, koma spurningum á framfæri. Þeir sem vilja geta skráð
17
eftir málþing sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) stóð fyrir í Reykjavík í gær.
Um 100 manns tóku þátt í málþingi LSS, sem er eitt ... aðildarfélaga BSRB, en þangað var stefnt öllum viðbragðsaðilum til að ræða um sameiginlega fræðslu- og þjálfunaraðstöðu. Á málþinginu kynntu viðbragðsaðilar sín þjálfunar- og fræðslumál og töluðu um nauðsyn þess að koma á laggirnar sameiginlegri aðstöðu ....
Niðurstaða málþingsins var sú að stofnaður verði klasi viðbragðsaðila til að þróa verkefnið áfram, leita staðsetningar og fjármögnunar. Ákveðið var að nýta þá góðu aðstöðu sem er til staðar hjá viðbragðsaðilum til að auka samvinnu og bæta þjálfun
18
sínu á málþingi sem BSRB og Reykjavíkurborg stóðu fyrir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Magnús sagði að á flestum stöðum þar sem vinnuvikan hafi verið stytt hafi framleiðni haldist óbreytt en skammtímaveikindi dregist saman. Þá hafi starfsánægja aukist ... af styttingunni á málþinginu í gær. Hún sagði styttinguna hafa heppnast mjög vel og bæði starfsmenn og foreldrar séu ánægðir. Starfsmenn noti tímann til að vera með fjölskyldu og sinna erindum sem annars hefði verið erfitt að koma við.
Gróa benti ... á að á leikskólanum Hofi hafi veikindadögum fækkað um 40 prósent auk þess sem mannekla sem gert hefur öðrum leikskólum erfitt fyrir að manna stöður hafi ekki haft áhrif á Hof.
Áfram verður fjallað um það sem fram kom á málþinginu á vef BSRB á næstunni ... . Hægt er að horfa á upptöku af málþinginu á vef Reykjavíkurborgar
19
Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir bjóða til síðasta málþingsins af fjórum. Að þessu sinni verður yfirskriftin „Fötlun og menning“ og fer málþingið fram ... á málþingið..
.
Dagskrá.
09.00 Setning: Ellen
20
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustu og þess mannauðs sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins ... ..
Í kjölfar málþingsins sendi Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB, sem skipulagði málþingið, frá sér eftirfarandi ályktun þar sem m.a. er fjallað um auknar álögur á sjúklinga, möguleg breytt rekstrarform heilbrigðisþjónustunnar, aðbúnað starfsfólks