Leit
Leitarorð "baráttudagur launafólks"
Fann 393 niðurstöður
- 101Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta ... aðgerðir til að umskiptin verði sanngjörn og komi ekki niður á lífskjörum launafólks. Orkuframleiðsla og orkunotkun eru ein stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu eins og víða annars staðar. Því þarf að breyta framleiðsluháttum ... að leiðarljósi. Gerð er krafa um að verkalýðshreyfingin sitji við borðið þar sem ákvarðanir eru mótaðar og teknar til að hagsmunir launafólks verði tryggðir. Helstu áherslur ETUC eru að fara þurfi að ráðleggingum vísindamanna til að áform
- 102með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapistli ... og því verður eitt helsta viðfangsefni næsta árs að gera nýja samninga.. Lagt var upp með hóflegar launahækkanir í því skyni að stuðla að auknum stöðugleika. Launafólk ... virðisaukaskattsins verið hækkað á helstu nauðsynjavörur. Allt framantalið kemur almennu launafólki mjög illa og framkvæmd þessara ákvarðana er ekki í anda þeirra stjórnarhátta sem boðaðir voru við myndun sitjandi ríkisstjórnar. Von mín stendur til að breytingar verði ... á þessu á komandi ári og hagsmunaaðildar fái sömu aðkomu og áður í stefnumótun og ákvarðanatöku.. Stjórnvöld verða að átta sig á því að launafólk eitt ... og sér getur ekki axlað ábyrgð á stöðu efnahagsmála. Launafólk hefur nú lagt sitt af mörkum með hófstilltum kröfum sínum. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða að leggja sitt af mörkum líka. Allir hafa hag af bættum efnahag landsins og þess vegna verða allir koma að málinu
- 103fyrir lengri vinnutíma karla, meiri yfirvinnu, ólíkri menntun, ábyrgð, reynslu og fleira. Aðgerðir á baráttudegi kvenna. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Boðað hefur verið til baráttufundar í Tjarnarbíói klukkan 17 í dag
- 104í hreyfingunni.. Borgarlegri virkni og réttindabaráttu í þágu launafólks ber að fagna, ekki refsa fyrir. Frelsissvipting leiðtoga og starfsfólks innan verkalýðshreyfingarinnar fyrir það eitt að beita ... sér fyrir réttindum launafólks er gróf aðför að félagafrelsi og mannréttindum. BSRB minnir á rétt stéttarfélaga til þess að starfa óhindrað sem er varinn í Alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
- 105Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17. Mælendur á fundinum verða
- 106BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks ... sem annað launafólk hefur fengið og hafa verið í samræmi við SALEK-samkomulagið. . Hækkað langt umfram samkomulag. „Það gengur ekki að aðeins hluti launafólks eigi að taka þátt í því að byggja hér upp nýtt vinnumarkaðskerfi ... hljótum við að leita þegar kemur að því að sækja sambærilegar hækkanir fyrir annað launafólk sem upplifað hefur aukið álag í starfi,“ segir Elín
- 107Nokkur styr hefur staðið um forsendur og framtíð íslenska lífeyriskerfisins undanfarið. Deilt hefur verið um samtryggingu og séreign og nú eru komnar fram tillögur um hækkun lífeyristökualdurs. Það er launafólk í landinu sem á lífeyriskerfið ... og því óásættanlegt hve mikið hefur skort á samráð við samtök launafólks þega rætt hefur verið um breytingar á kerfinu. Áframhaldandi skortur á samráði og bútasaumsaðferð í ákvarðanatöku mun reynast almenningi dýrkeyptur. Í júlí síðastliðnum stóð íslenska ... eða heildarendurskoðun?. Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum .... Það er gríðarlega mikilvægt að slíkar ákvarðanir séu aðeins teknar að undangengnu virku samráði við fulltrúa launafólks. Grunnforsendur kerfisins þurfa að vera skýrar og réttlátar og til þess fallnar að skapa traust, enda traust almennings á stjórnvöldum
- 108náðist í kjarasamningum sem undirritaðir voru síðasta vor þegar ákvæði um styttingu vinnuvikunnar voru samþykkt. Launafólk á almennt auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf á hinum Norðurlöndunum, eins og flestir sem þekkja ... til í Skandinavíu vita. Ein af skýringunum er sú að vinnudagurinn er almennt styttri, launafólk vinnur færri yfirvinnustundir og sveigjanleikinn er almennt meiri. Ekki má gleyma mun meiri réttindum foreldra í fæðingarorlofi sem fá almennt meiri tíma með börnum sínum ... fjórar og hámarki átta hjá vaktavinnufólki. Í haust ætti vinna við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar að ná hámarki á vinnustöðum hjá launafólki sem er i aðildarfélögum BSRB. Samtal innan vinnustaða um styttingu hjá dagvinnufólki á að klárast 1 ... möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn. BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt
- 109Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... sjálfum. Þannig hefur hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hvatt forystu allra heildarsamtaka launafólks til að bregðast við umræðum um málið, eins ... . Námskeið um persónuvernd launafólks verður haldið 9. febrúar.. Í mars verður boðið upp á námskeið til að kynna alþjóðlega verkefnið Global Deal, sem byggir
- 110launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmiðið með rannsókninni er að varpa heildstæðu ljósi á stöðu foreldra, viðhorf þeirra til breytinga og að kortleggja það misræmi sem foreldrar standa frammi fyrir. Slík greining getur orðið ... grundvöllur þess að hægt sé að taka stefnumótandi ákvarðanir um skipulag skólastarfs og réttindi launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna
- 111á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Stofnunni er ætlað að dýpa umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu með betri lífsskilyrðum
- 112sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012. „Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir ... og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum
- 113NFS kemur fram fyrir hönd aðildarsamtakanna í norrænni samvinnu hefur hefur sem samtök sjálfstætt umboð til að hafa áhrif á Norræna ráðherraráðið og Norðurlandaráð. Innan alþjóðasamtaka launafólks hefur NFS það hlutverk að vera vettvangur samræmingar ... að viðeigandi tengslaneti eða hæfileika til að mynda slíkt. . Markmið og verkefni Norræna verkalýðssambandsins – NFS. Norræna verkalýðssambandið (NFS) er samstarfsvettvangur fyrir heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum. Aðild ... , samþættur og réttláttur vinnumarkaður fyrir alla. NFS vill því:. • standa vörð um mannréttindi, sérstaklega réttindi launafólks og stéttarfélaganna. • efla norrænt, evrópskt og alþjóðlegt samstarf sem miðar að því að treysta stöðu ... og réttindi launafólks. • leggja sitt af mörkunum til að þróa og efla norræna vinnumarkaðslíkanið, stuðla að atvinnu fyrir alla og sjálfbæra atvinnuuppbyggingu. . . . .
- 114Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti ... til kolefnislauss samfélags. Tillögurnar birtast í skýrslum þar sem fjallað verður um stöðuna á Norðurlöndunum og í Þýskalandi og var sú íslenska kynnt í dag. Samtök launafólks lýsa yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en leggja áherslu ... á að árangri verði ekki náð nema með réttlátum umskiptum. Til að sátt náist í samfélaginu um þær mikilvægu breytingar sem þarf að gera verður að tryggja afkomu- og atvinnuöryggi launafólks og leggja áherslu á góð og græn störf. Réttlát umskipti ... áskoranir og óvissu þeim tengdum. Verkalýðshreyfingin á að hafa sæti við borðið. Réttlát umskipti byggja á samvinnu og lýðræðislegu samráði þar sem staða launafólks og almennings alls þarf að vera í forgrunni. Aðgangur
- 115regnhlífarsamtökum stéttarfélaga í Bandaríkjunum, lýsti þeim gríðarlegu áskorunum sem launafólk þar í landi stendur nú frammi fyrir . Hún benti á að ástandið fyrir launafólk í Bandaríkjunum hafi verið erfitt um langa hríð og að efnahagsstofnanir væru fastar ... í dogmatískri trú á niðurskurð og aðhald. Áhrif aðgerða Trumps séu því meiri og alvarlegri en ella. Nú þegar hafi um ein milljón launafólks verið svipt réttinum til að gera kjarasaminga, dregið hefur úr félagslegum stuðningi og stórir hópar hafa því sokkið enn ... á forsendum launafólks. Samstaða verkalýðshreyfingarinnar þvert á landamæri er sterkasta vopnið sem við eigum til að tryggja afkomu launafólks, verja mannréttindi og berjast gegn öfgaöflum. . Sonja kallaði eftir samstöðu og inngildingu
- 116sem blasa við launafólki og fyrirtækjum í dag,” sagði Luca Visentini, framkvæmdarstjóri ETUC - evrópska verkalýðssambandsins. Rammasamkomulag ætlað að tryggja réttlát græn umskipti á vinnumarkaði með viðeigandi opinberri fjármögnun og fjárfestingu. Áhersla er lögð á að skapa ný, góð og græn störf og auka stuðning við launafólk og fyrirtæki á meðan aðlögun stendur yfir ... .. . Færni til framtíðar. Málstofa sett á laggirnar til að fylgja eftir sameiginlegum rannsóknarverkefnum til að auka aðgang launafólks að þjálfun og þátttöku á vinnumarkaði. Verkfæri verði þróuð fyrir aðila
- 117Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk ... heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu.. Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður
- 118Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... til að markmið um réttlát umskipti náist. Á fundinum verður leitast við að svara eftirfarandi spurningum og varpa ljósi á þýðingu réttlátra umskipta fyrir íslenskt samfélag og launafólk: Hvað eru réttlát umskipti? Hvaða áhrif hafa loftslags- og tæknibreytingar
- 119“. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einhverra hluta ... vegna gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks. Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... ekki viðkvæmar upplýsingar í tölvupósti. Þeir virðast enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Bónusa sem leggjast ofan á laun langt umfram það sem venjulegt launafólk getur látið sér detta ... þeirra eiga að standa vörð um rétt launafólks til að sinna sínu starfi án þess að verða fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Það er mín bjargfasta trú að #metoo byltingin muni leiða til löngu tímabærra breytinga á samfélaginu okkar. Ég hef einnig ... trú á því að samtök launafólks muni fylgja því fast eftir að svo verði. Við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja #metoo. Félagslegur stöðugleiki lykillinn. Það eru víða
- 120Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið á sig ... hafa, sýnt að rými er fyrir leiðréttingu kjara hjá almennu launafólki, enda hefur það lagt mikið á sig á síðast liðnum árum til þess að tryggja stöðugleika í kjölfar efnahagshrunsins