21
Birna Friðfinnsdóttir hefur formlega tekið við embætti formanns Tollvarðafélags Íslands (TFÍ) eftir kosningar á aðalfundi félagsins. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns félagsins.
Birna er þó ekki alls ókunnug starfinu ... því hún var varaformaður félagsins þar til Ársæll Ársælsson, þáverandi formaður, steig til hliðar í júlí 2018. Hún tók því við embættinu tímabundið fram að aðalfundi þann 8. mars síðastliðinn þar sem hún var kjörin formaður. Birna er einnig varamaður í stjórn BSRB ....
Á aðalfundi TFÍ var kosin ný stjórn, en hana skipa, auk Birnu, þau Hallgrímur G. Færseth varformaður, Elísabet Ósk Maríusdóttir meðstjórnandi, Jón Gísli Ragnarsson ritari og Ólafur Ingibersson gjaldkeri.
Aðalfundur félagsins samþykkti ályktun ... í landinu,“ segir meðal annars í ályktuninni. „ Aðalfundur TFÍ telur að embætti Tollstjóra eigi áfram að vera sjálfstæð stofnun undir heiti Tollstjóra sem er tákn tollgæslunnar í landinu,“ segir þar jafnframt
22
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill ... dráttur hafi þegar orðið á afgreiðslu húsnæðisfrumvarpa ráðherrans, og að brýnt sé að Alþingi samþykki frumvörpin strax. . . Ályktun aðalfundar BSRB um stofnun íbúðafélags má lesa í heild sinni hér að neðan ... . Einnig mál lesa ályktunina með því að smella hér. .
Ályktun aðalfundar BSRB um stofnun íbúðafélags.
Aðalfundur BSRB fagnar því að stjórn bandalagsins skuli hafa ákveðið að BSRB verði stofnaðili að nýju íbúðafélagi ásamt
23
Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Í gær var haldinn aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs (SFK) þar sem nýr formaður var kjörinn. Þá hafa nýir formenn tekið við hjá Félagi ... flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Félagi íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF).
Á aðalfundi Starfsmannafélags Kópavogs var Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, kjörin formaður. Hún hafði betur í kosningu gegn Guðmundi Gunnarssyni ... , skrifstofustjóra Umhverfissviðs Kópavogsbæjar. Rita hlaut 52 atkvæði í kosningu á aðalfundinum, eða um 56 prósent atkvæða, en Guðmundur hlaut 41 atkvæði, um 44 prósent. Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, gaf ekki kost á sér til endurkjörs
24
Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var 17. febrúar var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna ... í stjórn Kjalar fram að næsta aðalfundi
25
var fjölmiðlum í dag, að á næstu dögum verði samkomulagið kynnt félagsmönnum SFS og að því loknu verði það afgreitt á aðalfundi félagsins í febrúar. Sameiningin hefur verið kynnt á fundi trúnaðarmanna Kjalar og formlega verður sameining afgreidd með kjöri ... stjórnar á aðalfundi Kjalar í mars. .
Í fréttatilkynningunni segja formenn félaganna, þau Árni Egilsson hjá Starfsmannafélagi Skagafjarðar og Arna Jakobína ... og í Reykjavík en með sameiningunni bætast við hús á Eiðum, í Varmahlíð í Skagafirði og í Munaðarnesi. Verði samkomulagið staðfest af aðalfundi SFS mun bókhald félagsins færast til skrifstofu Kjalar á Akureyri, auk þess sem fráfarandi formaður SFS fær strax sæti ... sem áheyrnarfulltrúi í stjórn Kjalar fram að aðalfundi í mars. Þá verður leitað eftir samningi við Stéttarfélagið Ölduna um þjónustu á skrifstofu þess á Sauðárkróki við félagsmenn í Skagafjarðardeild Kjalar
26
Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOS-Vest, á aðalfundi félagsins nýverið. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sigurður hafði setið ... í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar
27
Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... starfsmanna á Vestfjörðum og Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Í lögum Kjalar hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir sameiningu við þessi félög. Að auki hafa aðalfundir félagsins ítrekað ályktað um frekari og víðtækari sameiningu við önnur
28
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ríkisfjármálum með jöfnuð og félagslegan stöðugleika að leiðarljósi. . Þetta kemur fram í ályktun sem fundurinn sendi frá sér í dag ... þeirra sem veita þjónustuna eða fjárfesta í mikilvægum innviðum nema að óverulegu leyti, sé tekið tillit til mannfjölda og verðmætasköpunar..
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að stjórnvöld leggi áherslu
29
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af Höllu Reynisdóttur, fyrrverandi formanni félagsins, á aðalfundi mánudaginn 24. apríl 2017.
Jón Ingi hefur þekkir vel til hjá PFÍ. Hann sat
30
SFR fagnar 75 ára afmæli sínu í dag, mánudaginn 17. nóvember. Starfsmannafélag ríkisstofnana, eins og félagið hét þar til nafnbreyting var samþykkt á aðalfundi 2004
31
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og er nú ... þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Ákvörðun um sameininguna lá fyrir að lokinni allsherjaratkvæðagreiðslu í byrjun nóvember en á aðalfundum félaganna á laugardag voru ný lög og heiti sameinaðs félags samþykkt. Höfuðmarkmið sameiningarinnar
32
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi.
Á meðal
33
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi sem var í september 2023
34
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur þegar gildi
35
Félagsmenn í Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest) samþykktu sameiningu við Kjöl stéttafélag starfsmanna í almannaþágu einróma á aðalfundi félagsins á laugardag. Sameiningin hefur þegar tekið gildi en bókhaldsleg sameining
36
framleiðsluaukningu á meðan núgildandi kerfi er við líði . Aðalfundur Landssambands kúabænda í mars á þessu ári samþykkti ályktanir þess efnis að opinberri verðlagningu á mjólkurafurðum verði hætt. Jafnframt vilja kúabændur hverfa frá núverandi kvótakerfi
37
í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Sameiningin tekur þegar gildi en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Þetta er fjórða félagið sem sameinast Kili á skömmum tíma, en áður höfðu félagsmenn í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar
38
vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga.
Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra
39
varaformaður gegna embætti formanns fram að næsta þingi og varamaður tekur sæti í stjórn félagsins..
Í kjölfar síðasta aðalfundar hefur umræðan um ýmis ágreiningsmál orðið hávær. Helstu ástæður deilnanna eru m.a. ólík sjónarmið um vægi atkvæða
40
bandalagsins. Erfitt er hins vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga. Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra aðildarfélaga