121
verið sýnilegur í skólaumhverfinu og námsvali nemenda. Hann hefur einnig viðhaldist á íslenskum vinnumarkaði sem er mjög kynjaskiptur hvað varðar atvinnugreinar. Konur eru áberandi í umönnunarstörfum en karlar í mannvirkjagerð.
Karlastörf hafa notið meiri ... og auðvelda þeim að hefja nám að nýju.
Rannsóknir sýna að konur eru í miklum meirihluta í stuttu óformlegu starfsnámi sem snýr að umönnun, sem er í takt við kynjaskiptingu á vinnumarkaði. En karlar eru í meirihluta þegar um er að ræða löggiltra ... iðngreinar og hinn kynjaskipta vinnumarkað.
Á fyrri tíð sóttu konur kvennaskóla, sem nú hafa verið aflagðir, en karlar sóttu fremur í löggilt nám í iðnskólunum. Skólarnir voru út um allt land en staða karla og kvenna var mjög mismunandi að námi loknu ... . Sú staðreynd vakti þá spurningu hvort sú menningararfleifð sé enn þann dag í dag áhrifavaldur þegar kemur að menntun kvenna og stöðu þeirra í atvinnulífinu. Arfleifð fyrri tíma virðist einkenna starfsmenntunaraðgengi kvenna ennþá í dag, þar sem boðið ... starfsréttindi. Markmið þess var að styrkja konur til heimilisstarfa, en í dag er verið að styrkja þær til starfa við umönnun í almannaþjónustu. . Í jafnréttisbaráttunni er helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir
122
Samkvæmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan sinna vinnustaða, stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf og leggja sérstaka áherslu á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar ... - og áhrifastöðum. Reynslan sýnir að jöfn staða og jafnir möguleikar kvenna og karla innan vinnustaða koma ekki af sjálfu sér. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði..
Góð stjórnun og markviss samþætting ... á völdum og valdastöðu. Það verða allir að taka þátt, jafnt karlar sem konur, til að ákall #metoo kvenna um bætt samfélag verði að veruleika.“.
Hér má lesa allar ályktanir stofnana BSRB
123
Í viðburðinum var fjallað um stöðu kvenna og jafnréttismál og deildu þátttakendur dæmum frá sínum heimalöndum. Rúmenía fer með formennsku í Evrópusambandinu á árinu 2019 og fjallaði þeirra fulltrúi um þeirra áherslu á kynjajafnrétti, fyrst og fremst í tengslum ... við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð ... í jafnréttismálum. Hún fór einnig yfir hvernig fæðingarorlofið hafði áhrif á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og mikilvægi þess að karlar taki fæðingarorlof til jafns við konur. .
Þátttakendur í viðburðinum höfðu einnig mikinn áhuga á að heyra um upptöku
124
á lista yfir lönd m.t.t. jafnréttis. En þrátt fyrir það er enn talsvert um ójöfnuð á Íslandi, t.d. launamunur kynjanna..
Á vef TCO segir að munur á heildarlaunum kvenna á Íslandi ... er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin ... byggjast á heildarlaunum segir það sig sjálft að konur fá lægri lífeyri þegar þar að kemur en karlar.“.
Viðtalið má sjá í heild sinni
125
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna á aldrinum 16 til 24 ára af erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Um er að ræða ... rannsóknarverkefni sem tengist megindlegri rannsókn Vörðu um stöðu ungmenna af erlendum uppruna sem standa utan vinnumarkaðar og náms sem hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Fyrirliggjandi gögn benda til þess að ungar konur af erlendum uppruna séu ... líklegri til að stunda hvorki atvinnu né nám en aðrir félagshópar í íslensku samfélagi og því mikilvægt að skoða stöðu þeirra og upplifun nánar. Rannsóknin byggir á frásögnum um upplifanir ungra kvenna af erlendum uppruna í rýnihóp.
Megin markmiðið
126
Ekkert land í heiminum hefur náð jafnrétti þegar kemur að heimilisstörfum og ólaunuðum umönnunarstörfum. Senda verður körlum og strákum skýr skilaboð um að þeir eigi að axla ábyrgð á þessum störfum til jafns við konur.
Þetta var meðal ... og fjárfestingu í innviðum á borð við launað foreldraorlof og dagvistun á viðráðanlegu verði.
Valdefling kvenna megin viðfangsefnið.
Gestir þessa árlega fundar Kvennanefndarinnar koma frá öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna ... . Þar eru þingmenn og ráðherrar, en auk þeirra sitja fundinn fulltrúar fjölmargra frjálsra félagasamtaka. Á fundinum eru rúmlega 150 fulltrúar 44 stéttarfélaga alls staðar að úr heiminum.
Meginþema fundarins er efnahagsleg valdefling kvenna í breytilegum ... heimi vinnumarkaðar. Á dagskránni þær tvær vikur sem fundurinn stendur eru bæði formlegir og óformlegir fundir, pallborðsumræður og viðburðir. Þar er meðal annars rætt um launajafnrétti, fjárhagslegt sjálfstæði kvenna, aðgengi að heilbrigðisþjónustu ... herferðarinnar er að vekja athygli á launamun kynjanna og því að á heimsvísu er verið að „ræna“ konur um 23% af launum þeirra. Hér má sjá myndband þar sem fjallað er um átakið
127
sé á að mæla þessa vinnu af opinberum aðilum þýði að það eru ekki sett markmið um breytingar.
Það þarf ekki miklar rannsóknir til að staðfesta það sem flestir átta sig á, almennt vinna konur mun meira af þessum ólaunuðu störfum á heimilinu ... sem mest, sýndu rannsóknir að karlar sinni aðeins 40 prósentum af þessari ólaunuðu vinnu á móti 60 prósentum sem konurnar sinni. Annarsstaðar séu hlutföllin mun verri ....
Í nýlegum tölum Hagstofu Íslands má sjá að íslenskir karlar vinna almennt lengri vinnudag en konur. Þeir eru frekar í fullu starfi en konur og þeir karlar sem eru í fullu starfi vinna fleiri klukkustundir en konur í fullu starfi. En þessar tölur segja ... ekki alla söguna. „Staðreyndin er sú að þegar við leggjum saman vinnutíma á vinnumarkaði og ólaunuðu vinnuna á heimilunum vinna konur lengri vinnudag en karlar í öllum heimshlutum,“ sagði Gary.
Beinir hagsmunir karla.
Hluti af þessari
128
jafnréttislaganna byggir á jafnlaunasamþykkt ILO frá 1951 sem fullgild var hér á landi 1958. En í núgildandi lagaákvæði segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt ... vinnumarkaður.
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri, segir Helga Björg, sem á sér sögulegar og menningarlegar rætur. Umönnunarskyldur kvenna í gegnum aldirnar hafi mótað áhugasvið, náms- og starfsval kvenna og söguleg kynhlutverk þróast yfir ... í staðalímyndir kynjanna. Ólaunuð vinna kvenna sem áður fór fram inni á heimilum er því minna metin en launuð vinna karla sem yfirfærist á störfin þegar þau flytjast út af heimilum og inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir. Þannig er kynskiptur vinnumarkaður ein ... meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar.
Réttlætis- og sanngirnissjónarmið.
Sé tekið dæmi um 10% launamun kynjanna virðist prósentutalan kannski ekki ýkja há en fyrir konu með 750 þús. kr. í laun á mánuði þýðir ... það að hún fengi 75 þúsund krónum minna á mánuði en karlinn og 900 þúsund krónum minna á ári. Það gera 45 milljónir yfir starfsævina. Það munar heldur betur um minna. Auk þess þýðir það að konur greiða lægri upphæðir í lífeyrissjóði og eru þar af leiðandi líklegri
129
tíðina almennt verið ólaunuð og unnin af konum inni á heimilunum. Þessu þarf að breyta og tryggja að störfin séu fjármögnuð, skipulögð og framkvæmd af hinu opinbera. Umfang og mikilvægi umönnunarstarfa á heimsvísu endurspeglar að um grundvallarþjónustu ... að ólaunuð störf innan umönnunarhagkerfisins verði hluti af formlegum vinnumarkaði aukast möguleikar kvenna til að taka þátt í launaðri vinnu, atvinnuþátttaka eykst og konur þurfa síður að leita í hlutastörf. Það vinnur gegn fátækt kvenna og stuðlar ... sé forsenda þess að skapa megi góð störf, geri konum kleift að taka þátt á vinnumarkaði í fjölbreyttum störfum og tryggir að öll hafi aðgengi að gæðaþjónustu á sviði heilbrigðisþjónustu, umönnunar og menntunar. Til þess að svo geti orðið þarf að innleiða ... þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
130
Fyrir einni öld staðfesti
konungur lög frá Alþingi sem færðu um 12.000 íslenskum konum, sem voru 40 ára
og eldri ... ..
Frekari upplýsingar um viðburði
dagsins má nálgast á heimasíðu
100 ára kosningarréttar kvenna.
.
.
131
ekki eftir liggja og 2100 menn, konur og börn á öllum aldri komu saman í Hörpu og dönsuðu af lífi og sál. .
Nú er stefnt að því að Íslendingar taki aftur þátt í þessari femínísku flóðbylgju ... ..
Átakinu er ætlað að beina sjónum að ofbeldi gagnvart komum víðsvegar um heiminn. En sem dæmi verður ein af hverjum þremur konum verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Tilgangur samkomunnar verður að dansa af krafti fyrir allar þær konur og stúlkur
132
stöðu og jafnan rétt kvenna og karla á vinnumarkaði eru í burðarliðnum og verða þau kynnt almenningi á formennskuárinu. Formennskuárið er einnig nýtt til að efla umræður meðal norrænna stjórnvalda um árangursríkar leiðir til að jafna stöðu karla ... og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur ... og jafnrétti á vinnumarkaði. .
Á ráðstefnunum munu margir erlendir og hérlendir sérfræðingar halda erindi og taka þátt í pallorðsumræðum um brennandi spurningar sem snúa að jafnrétti kvenna og karla á vinnumarkaði. Aðalfyrirlesarar ráðstefnunnar þann
133
verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála.
Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki ... og sveitarfélög vorið 2020. Starfshópurinn skilaði drögum að skýrslu í samráðsgátt stjórnvalda þann 7. september síðastliðinn.
Í umsögn BSRB um skýrsludrögin kemur fram að um tveir þriðju hlutar félagsmanna aðildarfélaga BSRB séu konur og að fjölmargar ... þeirra starfi innan starfsstétta þar sem konur séu í meirihluta, svonefndum kvennastéttum. Þar má til dæmis nefna sjúkraliða, félagsliða, skólaliða, leikskólaliða, leiðbeinendur á leikskólum, fólk sem starfar við aðstoðar- og ritarastörf á stofnunum ... kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum
134
kvenna er meiri en í nokkru öðru landi en þriðjungur þeirra er í hlutastörfum. Þá vinna karlar lengri vinnuviku en konur. Rannsóknir benda til að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé ein megin ástæðan fyrir þessu. Styttri vinnutími kvenna hefur áhrif ... á tekjur kvenna, möguleika þeirra á framgang í starfi og fylgir þeim fram á elliárin með lægri greiðslum úr lífeyrissjóðum.
Við vitum jafnframt að togstreita milli fjölskyldu- og atvinnulífs er streituvaldandi. Sú streita leiðir til aukinnar
135
við..
Jafnréttisráðstefnunni Nordiskt Forum lauk í gær, sunnudaginn 15. júní. Þetta var frábær fundur kvenna og karla alls staðar að úr Norðurlöndum. Sex þúsund skráðir þátttakendur, þar af 350 frá Íslandi, tóku þátt í umræðum og fundum á ráðstefnunni, og 20.000 gestir sóttu ... .
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti að vera ... að því að skapa atvinnulíf sem tekur tillit til fjölskyldulífs og raunvinnuaðstaðna, og skapa mannsæmandi starfskjör. Réttur til að vinna fullt starf ætti að vera tryggður með lagasetningu eða samþykktum í löndum þar sem algengt er að konur neyðast til að vinna ... .
Norræn yfirvöld ættu að starfa að því að konur taki fullan þátt í umhverfisverndarstarfi, sem aktífistar, frumkvöðlar, skipuleggjendur, kennarar, leiðtogar og sendiherrar fyrir sjálfbæra þróun. Styrkir sem veittir eru til umhverfismála ættu alltaf
136
Launamunur kynjanna .
Heildarlaun karla eru hærri en kvenna í öllum starfsstéttum. Munur á heildarlaunum karla og kvenna hjá SFR í fullu starfi er rúm 21% körlum í hag, en 15 ... % hjá St.Rv. Karlar fá hærri grunnlaun en konur, hærri yfirvinnugreiðslur og oft aðrar greiðslur umfram konur. Launamunur kynjanna er einnig meiri eftir því sem menntun fólks er minni og því eldri sem svarendur eru. Því eldri og minna menntaðir sem svarendur ... eru, því meiri verður munurinn konum í óhag. Á þetta bæði við um félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags..
Kynbundinn launamunur (þ.e. tillit hefur verið tekið
137
á heimilum einstæðra foreldra í þessum hópi töluvert hærra en hjá öðrum hópum. Að sama skapi eru karlar lítillega útsettari gagnvart því að lenda í hópnum en konur. Með öðrum orðum gilda ákveðnar almennar tilhneigingar um ungmenni út frá lýðfræðilegum ... þeirra mjög breytilegar þegar hópurinn er skoðaður eftir ítarlegum upprunaskilgreiningum.
Hindranir fyrir ungar erlendar konur.
Í rýnihóparannsókn þar sem rætt var við ungar konur af erlendum uppruna sem voru eða höfðu verið í hópi ungmenna ... og viðmóti Íslendinga í garð innflytjenda sem konurnar upplifa sem bæði niðurlægjandi og útilokandi. Í öðru lagi stofnanabundnar hindranir sem virðast aftra konunum meira en körlum frá ríkri samfélagslegri þátttöku. Birtingarmyndir þessara hindrana
138
% hjá sveitarfélögum. Lítill launamunur hjá starfsmönnum sveitarfélaga helst í hendur við litla dreifingu launa í þeim hópi og hátt hlutfall kvenna en þær eru um 75% starfsmanna sveitarfélaga ... , því hærra verður tímakaupið og því hefur ólíkt vinnutímamynstur kynjanna áhrif á niðurstöðurnar. .
Karlar vinna að jafnaði meira en konur og voru vikulegar greiddar stundir ... fullvinnandi karla 44,2 að meðaltali árið 2013 en vikulegar greiddar stundir fullvinnandi kvenna voru 41,9. Með því að reikna óleiðréttan launamun á þennan hátt fæst ákveðin mynd af launamyndun kynjanna á vinnumarkaði sem kann að skýrast af þeim þáttum
139
vera mál konu sem birt hafi frásögn sína í #metoo-yfirlýsingu kvenna í tækni-, upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði síðastliðinn vetur. Þar lýsti hún kynferðislegri áreitni sem hún hafði orðið fyrir á vinnustað sínum.
„Það sem var óvanalegt ... .“.
Hún segir að eftir að konan hafi leitað til BSRB hafi verið reynt að ná fram breytingum á margra mánaða tímabili án þess að það hafi tekist. „Í kjölfarið samdi fyrirtækið við hana um starfslok, sem er því miður meginlína í svona málum. Svona mál enda oftar
140
fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016.
Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38 ....
„Samstöðukraftur er meðal kvenna á Íslandi til að berjast fyrir jafnrétti, og samtök kvenna og samtök launafólks ættu bæði að hlúa að þessum krafti og beita honum markvisst til að bæta samfélag okkar og jafna kjör kynjanna,“ segir þar enn fremur.
Svartur