61
Forsvarsmenn BSRB áttu í dag fyrsta formlega fundinn við Samninganefnd ríkisins vegna gerð nýrra kjarasamninga. Fyrir helgina var viðræðuáætlun milli samningsaðila samþykkt ... og fór fyrsti fundurinn samkvæmt þeirri áætlun fram í húsnæði Ríkissáttasemjara fyrr í dag..
Rætt var um þau mál sem BSRB hefur verið falið af aðildarfélögum sínum að fjalla um ... í tengslum við kjarasamninga við ríkið og má þar nefna málefni vaktavinnufólks, málefni sem verða á sameiginlegum vettvangi heildarsamtaka opinberra starfsmanna ( BSRB, KÍ og BHM) og málefni trúnaðarmanna. Þá var fjallað um sameiginlegar niðurstöður aðila
62
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu
63
í ályktun stjórnar BSRB sem samþykkt var á fundi stjórnar BSRB á föstudag. Á stjórnarfundinum var m.a. fjallað um stöðu mála í komandi kjarasamningsviðræðum, stöðuna í viðræðum um lífeyrismál og fjallað var um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ... ..
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarpið. .
.
Ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarp ... .
Stjórn BSRB lýsir vonbrigðum sínum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fyrstu verk nýrrar stjórnar voru að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Þess í stað á að rétta hallann með niðurskurði á opinberri þjónustu, afnámi vaxta
64
Haustnámskeiðin halda áfram þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu..
Síðasti skráningardagur er 16. október í haustnámskeið forystufræðslunnar. Af öðrum námsskeiðum sem eru á dagskrá á næstunni má nefna eftirfarandi:.
65
Samkvæmt nýrri kjarakönnun BSRB eru meðal heildarlaun kvenna hjá bandalaginu 346.724 krónur á mánuði en 474.945 krónur hjá körlum fyrir skatt. Eftir boðaðar skattalækkanir myndu útborguð meðallaun kvenna því hækka um 731 krónu á mánuði en meðallaun karla um ... við þá sem mest þurfa á að halda..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
66
hafi áttað sig á að ekki er hægt að framkvæma allar þær breytingar sem boðaðar höfðu verið í einu, þ.e.a.s. lækka skatta, minnka skuldir og halda uppi velferðarkerfinu á sama tíma,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarpið
67
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... ?“ .
Dagskrá:.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB:.
Er mismunun innbyggð
68
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í gær til að ræða kröfugerð og helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB voru viðstaddir fundinn ... ..
BSRB fer ekki með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd aðildarfélaga sinna heldur fer hvert og eitt aðildarfélag bandalagsins með samningsumboð við sína viðsemjendur. .
Fram ... lægstu launa umfram önnur, stöðu millitekjuhópa og gerð stuttra kjarasamninga..
Fundarmenn fjölluðu einnig um bætt vinnubrögð við kjarasamninga og þá áherslu sem BSRB hefur lengi ... ..
Einnig voru sameiginleg mál BSRB félaga nokkuð til umræðu á fundinum s.s. lífeyrismál, málefni vaktavinnufólks, starfsmenntamál, málefni trúnaðarmanna og orlofsmál. Ekki hefur verið ákveðið hvenær næsti samningseiningafundur BSRB verður haldinn
69
Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu. Síðasti skráningardagur er í dag, 12. september..
Auk þess má benda á eftirfarandi námsskeið sem hefjast innan skamms:
70
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... málum af festu.“.
Ályktun stjórnar BSRB ... má nálgast í heild sinni hér að neðan..
Stjórn BSRB er skipuð öllum formönnum aðildarfélaga bandalagsins. Formennirnir verða á Egilsstöðum í dag og á morgun til fundarhalda ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum
71
Skrifstofa BSRB verður lokuð frá 15. júlí og framyfir verslunarmannahelgina. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 þriðjudaginn 6. ágúst.
72
BSRB hefur tekið nýjan vef í notkun. Mest af því efni sem var á gamla vefnum er aðgengilegt á þeim nýja en á næstu vikum mun meira af efni verða sett inn á vefinn og frekari endurbætur gerðar á honum. Ef notendum reynist ... erfitt að nálgast einhverjar ákveðnar upplýsingar er hægt að hafa samband við skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is.
Það er von skrifstofu BSRB að nýi vefurinn verði til þess að bæta þjónustu við félagsmenn bandalagsins ... og aðildarfélög þess. Reglulegir notendur vefsins eru því hvattir til að senda ábendingar og athugasemdir á bsrb@bsrb.is svo að nýji vefurinn falli sem best að þörfum þeirra sem nota hann mest.
.
Kær kveðja,.
starfsfólk skrifstofu BSRB
73
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis ... skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru
74
BSRB lýsir yfir stuðningi við yfirstandandi verkfallsaðgerðir Eflingar vegna kjarasamningsviðræðna við Reykjavíkurborg. Sjálfstæður samningsréttur er grundvallarréttur launafólks og verkfallsrétturinn öflugasta vopnið í kjarabaráttunni ....
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eru hvattir til að virða verkfallsrétt Eflingar og ganga ekki í störf félagsmanna sem eru í verkfalli
75
BSRB óskar eftir að ráða hagfræðing til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum.
Hagfræðingur bandalagsins annast greiningar, safnar saman og tryggir gott aðgengi ... að upplýsingum um vinnumarkaðinn og byggir þannig undir ábyrga stefnumótun í ákvarðanatöku BSRB. Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en á skrifstofunni vinna 10 starfsmenn.
Nánari upplýsingar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur ....
.
Staða hagfræðings BSRB var auglýst í Fréttablaðinu um helgina
76
Skrifstofa BSRB og önnur starfsemi í Félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 hefur nú verið opnuð að nýju. Skrifstofunni var lokað tímabundið þann 16. mars til að draga úr smithættu á meðan COVID-19 faraldurinn stóð sem hæst.
Nú þegar búið
77
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir skýrslu stjórnar fyrir síðastliðið ár og framkvæmdaáætlun næsta árs. Þá fór Sólveig ... Jónasdóttir, fjármálastjóri BSRB, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir.
Fundurinn samþykkti þrjár ályktanir ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk ... stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir
78
Formannaráð BSRB mótmælir harðlega aðhaldskröfu í rekstri heilbrigðisþjónustu í heimsfaraldri kórónuveirunnar og kjölfar hans, eins og fram kemur
79
Opnunartímar skrifstofu BSRB taka breytingum nú um áramótin. Skrifstofan verður opin milli klukkan 8 og 16 mánudag til fimmtudags og milli klukkan 8 og 12 á föstudögum. Áfram verður svarað í síma milli klukkan 9 og 16 mánudag til fimmtudags ... og nú frá 9 til 12 á föstudögum.
Athugið að opnunartímar Styrktarsjóðs BSRB verða óbreyttir, frá 9 til 16 alla virka daga.
Breytingar á opnunartíma ... skrifstofu BSRB koma í kjölfar ítarlegs umbótasamtals á vinnustaðnum í tengslum við styttingu vinnuvikunnar, en ákveðið var að innleiða styttinguna á skrifstofunni á sama tíma og á vinnustöðum félagsmanna nú um áramótin.
Starfsmenn og stjórnendur ... að sem flestir starfsmenn taki sína styttingu þá.
Starfsfólk BSRB hlakkar til að halda áfram að veita aðildarfélögum bandalagsins fyrirtaks þjónustu á nýju ári!
80
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar