61
Formaður BSRB var gestur morgunútvarps Rásar 2 í gærmorgun þar sem hún ræddi um áform ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar. Þar sagði Elín Björg m.a ... ..
.
Formaður BSRB í morgunútvarpi Rásar 2.
.
Formaður BSRB á Bylgjunni
62
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Þar var m.a. samþykkt ályktun sem fjallar um kjaramál og sérstaklega þá kjaradeilu sem tvö af aðildarfélögum BSRB, Sjúkraliðafélag Íslands ... og SFR, standa í við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Ályktunin er svo hljóðandi:.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan ... í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg ... réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi greiða fyrir gerð nýrra kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og SFV
63
SFR, fjölmennasta aðildarfélag BSRB, hefur samþykkt nýja kjarasamninga við ríkið í atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna sinna. Samningurinn var samþykktur með 61,92% atkvæða ... í atkvæðagreiðslu fyrr í vikunni sína samninga við ríkið. .
Öll bæjarstarfsmannafélög BSRB sem semja við ríkið hafa því gert nýja kjarasamninga. Atkvæðagreiðslur um þá samninga standa yfir ... síðan Félag starfsmanna stjórnarráðsins nýjan kjarasamningin við ríkið. Sá samningur er sambærilegur þeim sem aðildarfélög BSRB hafa verið að gera að undanförnu ... . .
Þau aðildarfélög BSRB sem enn eiga eftir að semja við ríkið eru Tollvarðafélags Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband lögreglumanna og Landssamband slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna. Þá á Félag flugmálastarfsmanna ríkisins en eftir að ganga frá samningum ... ..
Þá hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal sinna félagsmanna nýja samninga við Reykjavíkurborg. Önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa ekki samið við Samband íslenskra sveitarfélaga enn sem komið er enda renna kjarasamningar
64
Fjögur bæjarstarfsmannafélög BSRB skrifuðu fyrr í dag undir kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins. Félögin sem um ræðir eru Starfsmannafélag Garðabæjar, Starfsmannafélag ... Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Kópavogs og Starfsmannafélag Suðurnesja. .
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn ... af bæjarstarfsmannafélögum BSRB skrifað undir nýja kjarasamninga við ríkið en fyrr í mánuðnum höfnuðu félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) samningi sem félagið hafði gert við Reykjavíkurborg. Viðræður milli Samninganefndar Reykjavíkurborgar og St. Rv hófust
65
.
Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum
66
er Gunnar Björnsson formaður samninganefndar ríkisins inntur eftir áherslum samninganefndar ríkisins í ljósi nýrrar stöðu, en þar ítrekar hann að óbreytta afstöðu ríkisins. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR sem er stærsta félagið innan BSRB, segist líta
67
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB tók þátt í áramótaspjalli í Speglinum í Ríkisútvarpinu þann 30. desember ásamt Margréti Guðmundsdóttur forstjóra Icepharma og Katrínu
68
Stjórn BSRB samþykkti á fundi í sínum í gær eftirfarandi ályktun um málefni Ríkisútvarpsins.
Ályktun stjórnar BSRB ... um Ríkisútvarpið.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega enn einni fjöldauppsögn starfsmanna Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið hefur um áratuga skeið verið mikilvægur og nauðsynlegur hluti almannaþjónustunnar ... þess sem BSRB varaði við þegar Ríkisútvarpinu var breytt í opinbert hlutafélag að veruleika. Sú breyting átti m.a. að skila hagkvæmari rekstri, sérstakt útvarpsgjald átti að tryggja fjármögnun Ríkisútvarpsins og starfsfólk átti að fá meira rými til að semja ... mun bíða óbætanlegt tjón af þessari aðför að Ríkisútvarpinu. Þjóðin þarf á öflugum almannaþjónustumiðli að halda. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld tryggi Ríkisútvarpinu þær tekjur sem réttilega eiga að renna til þess í formi útvarpsgjaldsins
69
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustu og þess mannauðs sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins ... og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum ... ..
Í kjölfar málþingsins sendi Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB, sem skipulagði málþingið, frá sér eftirfarandi ályktun þar sem m.a. er fjallað um auknar álögur á sjúklinga, möguleg breytt rekstrarform heilbrigðisþjónustunnar, aðbúnað starfsfólks ... og sjúklinga. .
.
Ályktun heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB ... .
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Sátt hefur ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála, þvert á alla stjórnmálaflokka, að hið opinbera veiti
70
Forsvarsmenn BSRB áttu í dag fyrsta formlega fundinn við Samninganefnd ríkisins vegna gerð nýrra kjarasamninga. Fyrir helgina var viðræðuáætlun milli samningsaðila samþykkt ... og fór fyrsti fundurinn samkvæmt þeirri áætlun fram í húsnæði Ríkissáttasemjara fyrr í dag..
Rætt var um þau mál sem BSRB hefur verið falið af aðildarfélögum sínum að fjalla ... um í tengslum við kjarasamninga við ríkið og má þar nefna málefni vaktavinnufólks, málefni sem verða á sameiginlegum vettvangi heildarsamtaka opinberra starfsmanna ( BSRB, KÍ og BHM) og málefni trúnaðarmanna. Þá var fjallað um sameiginlegar niðurstöður aðila
71
Nýverið samþykkti stjórn BSRB ályktun um lífeyrismál. Þar er því mótmælt að ekki sé gert ráð fyrir því á fjárlögum að ríkið greiði inn á skuldbindingar sínar við Lífeyrissjóð ... . Líkt og áður var tillagan felld af fulltrúum fjármálaráðuneytisins í stjórn sjóðsins..
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál má sjá í heild sinni hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál .
Stjórn BSRB ... starfsmanna um að hækka iðgjöld í A-deild sjóðsins. Það hafa þeir gert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Ríkisendurskoðunar og Fjármálaeftirlitsins um nauðsyn þess. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld hækki þegar iðgjald hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins
72
Í tilefni af jafnréttisviku sem haldin verður í aðdraganda jafnréttisþings býður BSRB til morgunverðarfundar. Á fundinum munu Finnborg Salome
73
í ályktun stjórnar BSRB sem samþykkt var á fundi stjórnar BSRB á föstudag. Á stjórnarfundinum var m.a. fjallað um stöðu mála í komandi kjarasamningsviðræðum, stöðuna í viðræðum um lífeyrismál og fjallað var um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ... ..
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarpið. .
.
Ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarp ... .
Stjórn BSRB lýsir vonbrigðum sínum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fyrstu verk nýrrar stjórnar voru að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Þess í stað á að rétta hallann með niðurskurði á opinberri þjónustu, afnámi vaxta
74
Haustnámskeiðin halda áfram þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu..
Síðasti skráningardagur er 16. október í haustnámskeið forystufræðslunnar. Af öðrum námsskeiðum sem eru á dagskrá á næstunni má nefna eftirfarandi:.
75
Samkvæmt nýrri kjarakönnun BSRB eru meðal heildarlaun kvenna hjá bandalaginu 346.724 krónur á mánuði en 474.945 krónur hjá körlum fyrir skatt. Eftir boðaðar skattalækkanir myndu útborguð meðallaun kvenna því hækka um 731 krónu á mánuði en meðallaun karla ... við þá sem mest þurfa á að halda..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
76
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... ?“ .
Dagskrá:.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB:.
Er mismunun innbyggð
77
Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu. Síðasti skráningardagur er í dag, 12. september..
Auk þess má benda á eftirfarandi námsskeið sem hefjast innan skamms:
78
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um ríkisfjármál .
Stjórn BSRB brýnir ... . .
Ríkisstjórnin hefur lítið gefið uppi um hvernig hún hyggst endurskipuleggja ríkisfjármálin. Stjórn BSRB óttast að það verði gert með því að auka enn á byrðar almennings á Íslandi sem létt hefur verið af þeim sem mest hafa. Slíkar aðgerðir munu aðeins magna ... ..
Stjórn BSRB varar eindregið við frekari niðurskurði á opinberri þjónustu og ítrekar að eitt af helstu stefnumálum bandalagsins er að standa vörð um almannaþjónustuna. BSRB mun áfram fylgjast vel með framvindu ríkisfjármálanna og bregðast við ef þörf
79
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... málum af festu.“.
Ályktun stjórnar BSRB ... má nálgast í heild sinni hér að neðan..
Stjórn BSRB er skipuð öllum formönnum aðildarfélaga bandalagsins. Formennirnir verða á Egilsstöðum í dag og á morgun til fundarhalda. Einnig ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum
80
Skrifstofa BSRB verður lokuð frá 15. júlí og framyfir verslunarmannahelgina. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 þriðjudaginn 6. ágúst.