101
Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin í stöðu samskiptastjóra BSRB og mun hún hefja störf um mánaðarmótin. Samskiptastjóri stuðlar að sýnileika bandalagsins í opinberri umræðu, ber ábyrgð á kynningarmálum og samskiptum við fjölmiðla auk ... þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu.
Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... bæði stefnumótun og hagsmunabaráttu í þágu launafólks í Evrópu. Hún hefur m.a. starfað hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, Eftirlitsstofnun EFTA og Evrópuþinginu.
„Það eru stór verkefni framundan hjá BSRB og við fögnum því að fá Freyju ... ,” segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB
102
BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna ... um réttlátara samfélag.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Kynningarfulltrúi heyrir ... undir framkvæmdastjóra BSRB en vinnur náið með formanni og öðrum aðilum sem taka þátt í þjóðfélagsumræðunni fyrir hönd bandalagsins.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á öllu kynningarefni og öðru útgefnu efni ásamt því að hafa umsjón með fjölmiðlasamskiptum
103
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofan verður
104
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um heilbrigðismál þriðjudaginn 14. september milli klukkan 14 og 17 á Hótel Nordica og í streymi.
„Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga ... á framfæri.
Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa en einnig sent út í streymi ... stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni
Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
105
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hér
106
BSRB kallar eftir því að tímabil atvinnuleysisbóta verði lengt tímabundið í fjögur ár og stjórnvöld grípi til frekari aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og lágtekjufólks.
Í ályktun fundar formannaráðs BSRB, sem nú er nýlokið ... ,“ segir meðal annars í ályktun formannaráðs BSRB. Þar er einnig kallað eftir auknum stuðningi við tekjulægstu hópana á vinnumarkaði með því að hækka barnabætur, vaxtabætur og húsnæðisbætur.
BSRB kallar einnig eftir því að stofnstyrkjum ....
Hægt er að lesa ályktun formannaráðs BSRB í heild sinni hér
107
Formannaráð BSRB mótmælir harðlega aðhaldskröfu í rekstri heilbrigðisþjónustu í heimsfaraldri kórónuveirunnar og kjölfar hans, eins og fram kemur
108
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 13. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... aðildarfélaga komist í gott frí í sumar eftir viðburðaríkan og á tíðum strembinn vetur með kjarasamningum, kórónaveiru og öðrum erfiðum verkefnum. Við bendum á nýjan vinnuréttarvef BSRB þar sem leita
109
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir skýrslu stjórnar fyrir síðastliðið ár og framkvæmdaáætlun næsta árs. Þá fór Sólveig ... Jónasdóttir, fjármálastjóri BSRB, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir.
Fundurinn samþykkti þrjár ályktanir ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk sitt ... hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi
110
Frá og með mánudeginum 16. mars hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda ... . Símtölum og tölvupóstum er svarað eins og vanalega og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu ... og hægt er, til að mynda í mötuneytum.
. ENGLISH.
As of Monday, March 16th, the BSRB-house has been closed to persons other than staff. This is a temporary measure taken due to the spread of the corona-virus.
We apologize for any inconvenience ... this may cause. Calls and emails will be answered as usual and receipts and other documents can be delivered to the BSRB Fund through the website ... ..
.
POLSKI.
Od poniedziałku, 16 marca, dom BSRB zostaje zamknięty dla osób innych niż personel. Jest to środek tymczasow,y podjęty z powodu rozprzestrzeniania się koronawirusa.
Przepraszamy za wszelkie związane z tym niedogodności. Połączenia i
111
BSRB lýsir yfir stuðningi við yfirstandandi verkfallsaðgerðir Eflingar vegna kjarasamningsviðræðna við Reykjavíkurborg. Sjálfstæður samningsréttur er grundvallarréttur launafólks og verkfallsrétturinn öflugasta vopnið í kjarabaráttunni ....
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eru hvattir til að virða verkfallsrétt Eflingar og ganga ekki í störf félagsmanna sem eru í verkfalli
112
BSRB á Kvennaþingi SÞ.
Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna í heimi sótt af stjórnvöldum, verkalýðs ... - og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil ... vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... kvennastarfa. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, fjallaði um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi á Íslandi og leiðir til að stemma stigu við því og Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, fór yfir hvernig hvernig framkvæmdarstjórn og starfsfólk ... uppruna, fatlaðara kvenna, trans kvenna og kvára, í baráttuna, því þessir hópar eru mjög jaðarsettir og stóru sigrarnir verða ekki unnir nema með þeirra þátttöku líka,“ bætti Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB
113
á fjölmörgum vinnustöðum og mikla baráttu af hálfu BSRB. Þetta kemur fram í nýrri ritröð EPSU, Evrópusamtaka opinberra stéttarfélaga, sem varpar ljósi á styttingu ... ) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur ... eru líklegri til að minnka starfshlutfall sitt vegna álags heima fyrir með tilheyrandi tekjutapi. . BSRB beitti sér fyrir því að stofnað yrði til tilraunaverkefna svo hægt væri að meta árangurinn af styttingu ... vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku
114
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn.
Sigríður Hulda Jónsdóttir ... hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst ... sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga ... BSRB sóttu nýverið þar sem fjallað var um þessi mál
115
Gestir sem eiga erindi í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 og eru á rafmagnsbíl eða tengitvinnbíl geta nýtt sér hleðslustöðvar sem Reykjavíkurborg hefur sett upp fyrir framan húsið. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í einu í stæðunum ... við hleðslustöðvarnar.
Það er því tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum í húsinu og nágrenni er sinnt.
Enn
116
BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins ....
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi ....
Lesa má umsögn BSRB um fjármálaáætlunina í heild hér
117
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis ... skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað
118
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar
119
Reykjavíkurborg hefur sett upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla og tengitvinnbíla fyrir framan húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 sem vegfarendur geta nýtt sér án endurgjalds. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í stæðum við hleðslustöðvarnar ....
Það er tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, Styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta sér tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum er sinnt.
Fyrst um sinn verður ókeypis að nota
120
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi ....
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum