221
samningsvilja. En upphafstilboðið gengur ekki nógu langt auk þess að það tekur ekki á þessari grundvallar mismunum á launum starfsfólks sveitarfélaganna. Í þessari viku leggja um 1500 starfsmenn sveitarfélaganna niður störf í tíu sveitarfélögum og aukinn
222
samhengi á þrjú frumvörp sem tengd jafnréttismálum sem hún mun á næstunni leggja fyrir Alþingi og fjalla um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna, um jafna meðferð á vinnumarkaði og um stjórnsýslu á sviði jafnréttismála. Gert er ráð fyrir að ein ... stofnun annist stjórnsýslu jafnréttismála sem taki til jafnréttis kynjanna sem og jafnrar meðferðar óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund ... - og áhugamálum þeirra rödd. Markmið samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Á þeim rúmlega 10 árum sem samtökin hafa starfað hafa þau sannað tilgang sinn, staðið vörð um réttindi kvenna ... fyrirtækisins að gera breytingar í þá veru að nýta starfskrafta beggja kynja jafnt, meta kynin jafnt og veita kynjunum jafna möguleika. Fyrirtækið vildi vera öðrum fyrirtækjum í geiranum fyrirmynd, standa vörð um hlut kvenna og breyta viðhorfum til staðalmynda
223
Velferðarráðuneytið stendur ásamt endurmenntun Háskóla Íslands fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan ... , um jafnan stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. .
Markmið reglugerðarinnar er að jafnlaunakerfi fyrirtækja og stofnana séu vottuð í samræmi við alþjóðlegar kröfur sem gilda um vottun og vottunaraðila. Í reglugerðinni er kveðið á um kröfur
224
heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Nefndinni er ætlað að stuðla að því að aðilar samkomulagsins hafi sameiginlegan skilning á eðli
225
og þannig auka kaupmátt launa. Einnig hafa ríki og sveitarfélög gefið út fyrirheit um að halda gjaldskrárhækkunum í hófi og fjöldi fyrirtækja hefur sent frá sér yfirlýsingar um að þau muni ekki hækka verð sín
226
við ákvæði til bráðabirgða nr. IV í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og aðgerðaáætlun stjórnvalda um launajafnrétti kynjanna frá október 2013..
Markmið ... eða jafn verðmæt störf. Staðallinn er byggður upp eins og alþjóðlegir stjórnunarstaðlar og fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta hann þurfa að uppfylla kröfur staðalsins og hljóta sérstaka vottun geri
227
eftir því að stjórnvöld myndu nýta það tækifæri sem launafólk hefði veitt þeim til að koma á stöðugra efnahagsumhverfi..
„Megin markmið nýrra kjarasamninga var að auka kaupmátt launa og ná tökum ...
„Okkur tókst að byggja upp samfélag þar sem jöfnuður fólksins var settur framar öllu – kerfi sem veitti fólki jafnari tækifæri, óháð efnahag, fjölskylduaðstæðum og búsetu. Eins
228
En þetta eru lágar greiðslur sem eru alls ekki sambærilegar við fæðingarorlof eða laun á vinnumarkaði. Málið er þó ekki svo einfalt að aðeins sé um gefins peninga að ræða, á því eru margar hliðar sem snerta ýmsa samfélagslega þætti.
Ástæðan ... verkalýðshreyfingarinnar og kvennahreyfingarinnar var að réttinum til orlofs yrði skipt jafnt á milli foreldra. Samkvæmt bráðabirgðagögnum frá Fæðingarorlofssjóði taka konur að meðaltali rúma 7 mánuði og karlar um 4 mánuði, eftir að orlofið var lengt í 12 mánuði
229
þúsund krónum á mánuði í 500 þúsund krónur á mánuði. .
Laun að 300 þúsund skerðist ekki.
Í umsögn BSRB ... að baki niðurstöðu hans. .
BSRB leggur í umsögn sinni þunga áherslu á að laun að 300 þúsund krónum skerðist ekki. Rökin fyrir því eru einföld. Bandalagið telur að tryggja verði að enginn á vinnumarkaði verði undir framfærsluviðmiðum
230
Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll ... við styttingu vinnuvikunnar, orlofsmál, launaþróunartryggingu, jöfnun launa á milli markaða og fleira. Launaliðurinn og sértæk mál eru hins vegar á borði hvers aðildarfélags
231
og laun þeirra eru lægri.
Lág laun gera konum oft erfitt eða ómögulegt að slíta ofbeldissamböndum ... andlega heilsu.
Konur sem starfa við ræstingar, heilbrigðisþjónustu og umönnun eru á einna lægstu launum í íslensku samfélagi
232
fæst muni nýtast vel í viðræðunum framundan. Eins og staðan er í dag er líklegra en ekki að til aðgerða þurfi að grípa til að ná fram kröfum félaganna. Enda hafa fulltrúar ríkisins hvorki talað fyrir miklum hækkunum né leiðréttingum á launum
233
mörgum orðum um þau vandkvæði sem hafi fylgt því samkomulagi sem afsal verkfallsréttar í stað kauptryggingar á launum lögreglumanna hefur haft í för með sér. Frá því að verkfallsréttur lögreglumanna var tekinn af árið 1986 hafa ávallt staðið yfir langar
234
.
Hækkun launa: 2,8% frá 1. febrúar 2014, er síðasta framlengingarsamkomulag rann út
235
um hækkun á lægstu launum og viðbótargreiðslur fyrir tiltekin starfsheiti. .
Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 og nær til um 7000 félagsmanna BSRB
236
reynslu og menntun til launa. Þessi samningur hefur sama gildistíma og almenni kjarasamningurinn og gildir því til 30. september 2023
237
að ná saman um útfærsluna fyrir þá vinnustaði þar sem unnið er í vaktavinnu.
Öðrum stórum málum er einnig ólokið, til dæmis kröfum um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa lagt
238
auðveldara að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Vinnudagurinn er styttri og sveigjanleikinn oft meiri. Þá er réttur foreldra í fæðingarorlofi almennt mun betri. . Byggt á jafnri stöðu kynjanna .... . Fjölskylduvænt samfélag verður að byggjast á jafnri stöðu foreldra. Eyða verður launamuni kynjanna og jafna stöðu foreldra við uppeldi barna. . Vinna þarf í nokkrum afmörkuðum þáttum til að þetta geti orðið. Bættur réttur foreldra í fæðingarorlofi ... er eitt af því, enda stuðlar það að auknu jafnrétti á vinnumarkaði þegar bæði kyn sjá sér fært að taka fæðingarorlof í jafn langan tíma. . Styttum vinnuvikuna. Þá er BSRB einnig með það í sinni stefnu að stytta vinnuvikuna
239
en í kjölfar þess byrjaði að halla undan fæti. Tvímælalaust hafa niðurskurðaraðgerðir í velferðarkerfinu aukið álag bæði í vinnunni og heima. Lágu launin hafa ekki eingöngu áhrif á konur þegar þær eru á vinnumarkaði heldur út ævina enda réttindi ... sem hans er mest þörf. Útrýma þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að konur geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem eyðileggur konur ekki fyrir aldur fram og stytta vinnuvikuna hjá öllu launafólki
240
Sífellt fleiri vinnustaðir í Svíþjóð bjóða starfsmönnum sínum upp á styttri vinnuviku til að laða að sér hæft starfsfólk. Nú hefur sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnudaginn úr átta klukkustundum í sjö án skerðingar á launum ... þær stöður, hvort heldur sem er að ráða inn nýja starfsmenn eða halda í þá sem þegar eru að störfum.
Vonast er til þess að með því að stytta vinnutímann án þess að laun skerðist megi laða fleira hæft starfsfólk til stafa. Karl segir samkeppnina