201
Seinni verkfallslotu SFR og SLFÍ laun á miðnætti í gær en áfram verða félagsmenn SFR sem starfa hjá tollstjóra, sýslumannsembættanna, ríkisskattstjóra og Landspítalanum í ótímabundnu verkfalli og félagsmenn SLFÍ verða áfram í tímabundnum vinnustöðvunum út
202
Þéttir fundir eru fram undan og áhersla á að skila kjarabótum til alls félagsfólks. Sérstök áhersla er lögð á að leysa úr jöfnun launa milli markaða, sem er óuppgert frá 2016 þegar samkomulag var gert um breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna
203
við 18 viðsemjendur. Flestir samninganna eru lausir í lok mars og mun félagið á næstu dögum setja sig í samband við stærstu viðsemjendur.
„Krafan um að vinnandi fólk geti lifað mannsæmandi lífi af launum sínum er grundvallar mannréttindakrafa ... . Jöfnun launa á milli vinnumarkaða er eitt af okkar mikilvægu málum sem við leggjum ríka áherslu á að verði lokið eins fljótt og auðið er. Auk þess viljum við tryggja að launaþróunartryggingin haldi sér,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundi Sameykis
204
húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur umfangsmiklar vinnu ... liggur nú fyrir og mikilvægt að unnið sér hratt að útfærslum tillagnanna því verkefnið skiptir fjölmarga gríðarlegu máli. Alltof stór hluti launa of margra fer nú í húsnæðiskostnað og BSRB leggur áherslu á unnið sé hratt og vel að lækkun hans. Að sama
205
eru að:.
frá 1. febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins ... sem nú taka laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi
206
Í aðdraganda þeirra kjarasamningsviðræðna sem nú standa yfir voru allir samningsaðilar sammála um að helsta markmiðið ætti að vera ná fram auknum kaupmætti launa. Undanfarið hafa svo Samtök atvinnulífsins ... , sterkara gengi krónunnar, aukinni fjárfestingu, aukinni eftirspurn eftir vinnuafli og vitanlega því eftirsóknarverðasta – auknum kaupmætti launa..
Allt þetta eru vissulegt markmið
207
febrúar 2014 og til loka apríl 2015. Laun hækka að lágmarki um 2,8% og ekki minni en 8000 kr. á mánuði fyrir dagvinnu í fullu starfi. Tvær eingreiðslur verða greiddar, ein við upphaf samningstíma að upphæð 14.600 kr. og önnur þann 1. febrúar 2015 að upphæð ... . .
Helstu atriði hins nýja samnings eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf ... aðferðafræði til að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar þeirri vinnu er lokið munu aðilar meta hvort og þá hvernig hægt sé að nýta þá vinnu til að draga úr launamun milli almenns og opinbers vinnumarkaðar
208
íslensks launafólks og velferð á Íslandi.
Veiking Samkeppniseftirlits vinnur gegn markmiðum kjarasamninga.
Eitt af markmiðum kjarasamninga er að stuðla að auknum kaupmætti launa í landinu. Veiking samkeppniseftirlits vinnur gegn ... samkeppniseftirlits og stóraukin sérhagsmunagæsla stórra fyrirtækja leikur þar stórt hlutverk. Þetta er ein skýring þess að kaupmáttur launa í Bandaríkjunum hefur ekki aukist í áratugi þveröfugt við þróun í mörgum Evrópulöndum. Sterk samkeppnislöggjöf hefur leikið ... lykilhlutverk í að viðhalda kaupmætti launa í Evrópu.
.
.
Það eru aðeins rúm 40 ár síðan sett
209
greiðslur verði hækkaðar. Tekjutengdar atvinnuleysisbætur eru nú að hámarki 456.404 krónur á mánuði og aðeins er greitt sem nemur 70 prósent af fyrri launum. Til samanburðar má benda á að hámarksábyrgð Ábyrgðasjóðs launa er 633.000 krónur á mánuði og laun
210
samkomulag sem skrifað var undir, eins og fram kemur á vef SFR.
Samningurinn felur í sér meiri hækkun á launum en fyrri samningur
211
horfa fram hjá áhrifum á jafnrétti. Það er í raun niðurskurður á þjónustu sett í umbúðir umbóta og dugir ekki sem langtímalausn.
Leikskólakennarar og starfsfólk leikskóla eru að miklum meirihluta konur og það þarf að greiða þeim laun í samræmi ... við menntun, reynslu og ábyrgð og tryggja þeim starfsaðstæður sem skila þeim heilum heim. Við ættum öll að vera sammála um að störf þeirra eru meðal þeirra mikilvægustu í íslensku samfélagi, en þær hafa árum saman verið vanmetnar í launum, líkt ... og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála.
Viðurkennum mikilvægi leikskólanna.
Leikskólakerfið stendur frammi
212
Þetta er fólk sem er almennt á launabilinu 400 til 470 þúsund, þannig þetta telur allt. Það er skýr dómaframkvæmd fyrir því að atvinnurekendur beri ábyrgð á jafnrétti og að það sé ekki verið að mismuna fólki í launum,“ sagði Sonja.
Sonja fór
213
ranglæti á vinnumarkaði sem enn og aftur þarf að gera uppreisn gegn, er launamismunur á milli karla og kvenna. Hvers vegna er enn verið að berjast við þau viðhorf að karlar og konur eigi að fá sömu laun fyrir sömu vinnu? Af hverju er það ekki sjálfsagt ... að kynin séu á sömu launum við sömu aðstæður?“ sagði Arna Jakobína.
Lesa má ræðu Örnu Jakobínu hér..
„Jafnaðarhugsjónin
214
Helstu atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr ... . fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr
215
félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafa þegar fengið ... frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, greiðir félagsfólk um þessar mundir atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi
216
sem þar er með lægstu launin. Það er líka að staðfesta það að ríkisstarfsmennirnir innan BSRB eru að fá minni launahækkanir en aðrir hópar".
Frétt Rúv má sjá hér. .
.
217
að aukagreiðslum til þingmanna, sem koma ofan á þau laun sem kjararáð hækkaði. Þannig lækkar ferðakostnaður þingmanna um ríflega 50 þúsund krónur á mánuði og starfskostnaður um aðrar 50 þúsund krónur á mánuði. Þar sem greiðslur vegna starfskostnaðar þingmanna ... eru ekki skattskyldar jafngildir þetta því að laun þingmanna lækki um í kringum 150 þúsund krónur, samkvæmt mati forsætisnefndar.
Bregðast ekki við gagnrýni.
Breytingar á starfstengdum greiðslum geta ekki komið til móts við gagnrýni á þá launahækkun
218
febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins sem nú taka ... laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi starfsmaður
219
eftir því að stjórnvöld myndu nýta það tækifæri sem launafólk hefði veitt þeim til að koma á stöðugra efnahagsumhverfi..
„Megin markmið nýrra kjarasamninga var að auka kaupmátt launa og ná tökum ...
„Okkur tókst að byggja upp samfélag þar sem jöfnuður fólksins var settur framar öllu – kerfi sem veitti fólki jafnari tækifæri, óháð efnahag, fjölskylduaðstæðum og búsetu. Eins
220
En þetta eru lágar greiðslur sem eru alls ekki sambærilegar við fæðingarorlof eða laun á vinnumarkaði. Málið er þó ekki svo einfalt að aðeins sé um gefins peninga að ræða, á því eru margar hliðar sem snerta ýmsa samfélagslega þætti.
Ástæðan ... verkalýðshreyfingarinnar og kvennahreyfingarinnar var að réttinum til orlofs yrði skipt jafnt á milli foreldra. Samkvæmt bráðabirgðagögnum frá Fæðingarorlofssjóði taka konur að meðaltali rúma 7 mánuði og karlar um 4 mánuði, eftir að orlofið var lengt í 12 mánuði