Leit
Leitarorð "baráttudagur launafólks"
Fann 393 niðurstöður
- 201BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni flokkist sem sjálfsögð mannréttindi. Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana
- 202BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 8 og 9. . Á fundinum mun Ögmundur Jónasson
- 203launafólks grundvallarréttur sem verndaður er skv. stjórnarskrá lýðveldisins íslands nr. 33/1944 og Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994.. BSRB telur að ekki þurfi að fara
- 204að koma meira til móts við launafólk í baráttu þess við verðbólgu. „Ríkisstjórnin hefur auðvitað tekið ákveðin skref varðandi barnabæturnar sem við teljum jákvætt en of lítið skref í ljósi aðstæðna
- 205kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist
- 206. Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk
- 207hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr. „Það er skýr krafa um það að launafólk geti lifað ... af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja. „Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst er að fyrr verður ekki sátt
- 208var á 44. þingi BSRB haustið 2015. Krafa bandalagsins er sú að launafólki verði gert kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist. Fjölskylduvænt samfélag grundvallast á jafnri stöðu kynjanna og því er þess einnig. Einnig verður að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt það getur verið að leysa úr vandamálum tengdum starfsdögum, vetrarfríum
- 209eru á fót með pólitískum ákvörðunum sem kunna að leiða til lagasetningar. Þátttakendur á ráðstefnunni voru sammála um að það fælist mikill styrkur í því að nýta sameinaða krafta launafólks til að gera kröfu um styttingu og ef til vill væri það ein helsta ... fyrir. Einnig hefur þingmaður verkamannaflokksins lagt fram frumvarp um fjögurra daga vinnuviku. Þá eru áhugaverð tilraunaverkefni um styttri vinnuviku í gangi í Valencia héraði á Spáni og á fleiri stöðum í álfunni auk þess sem samtök launafólks víða
- 210Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum sem þykja sjálfsögð réttindi launafólks í dag. Þar hefur samstaða okkar félagsmanna verið öflugasta vopnið í okkar vopnabúri. Markmið ... sem BSRB hefur unnið að ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu undanfarin ár sýnt fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án launaskerðingar bæði fyrir launafólk og atvinnurekendur. Allir vinna, en samt þráast viðsemjendur okkar við og draga viðræður von úr viti
- 211. Viljum við hafa þetta svona?. . Verðbólga og vextir snerta þessa hópa verst en bitna einnig á öllu launafólki. Róðurinn er bara að þyngjast og fólk er hætt að trúa því að ástandið geti batnað. Meirihluti launafólks
- 212Kjaratölfræðinefnd hefur birt haustskýrslu 2025 um kjarasamninga, launaþróun og stöðu efnahags- og vinnumarkaðsmála. Þar kemur fram að kjarasamningar hafi verið undirritaðir fyrir langflest launafólk á íslenskum ... verið um 190.000. Eftir standi rúmlega 20 samningar fyrir um 3.000 manns, sem samsvarar um 1–2% launafólks. . Launaþróun og kaupmáttur eftir mörkuðum. Í skýrslunni eru birt sundurliðuð gögn um launaþróun eftir mörkuðum
- 213Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands
- 214Á baráttudegi kvenna, 24. október 2014, undirritaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra reglugerð nr. 929/2014, um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012. Reglugerðin hefur stoð í lögum nr. 10/2008
- 215hefur sem baráttudagur og sagði frá því að hvatt sé til þess að bæði konur og kvár leggi niður launuð sem ólaunuð störf í heilan dag sem þýddi þá að s leppa öllu sem gæti talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða
- 216Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi
- 217. Laun innan ASÍ. ASÍ eru stærstu heildarsamtök launafólks á íslenskum vinnumarkaði með 44 aðildarfélög og 5 landssambönd. Langflest þeirra sem eru í stéttarfélögum með aðild að ASÍ starfa á almenna markaðnum eða yfir 90% og karlar. . Laun innan BSRB. BSRB eru stærstu heildarsamtök launafólks á opinbera markaðnum með 19 aðildarfélög. Langflest þeirra sem eru í stéttarfélögum með aðild að BSRB starfa á opinbera markaðnum eða tæp 90% og konur eru í meirihluta eða 64 ... og föstum dagvinnulaunum. Breið sátt náðist um að launafólk með lágar tekjur hækkaði hlutfallslega meira í launum en þau sem hærri laun höfðu. Gögn Kjaratölfræðinefndar, sem ná aftur til mars 2019, sýna að þessi nálgun hefur skilað
- 218þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að fólk geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem slítur fólki ekki út fyrir aldur fram og tryggja fjögurra daga vinnuviku hjá öllu launafólki ... enda erum við að verja grundvallarrétt launafólks um sömu laun fyrir sömu störf. Vinnan skapar auðinn!. . Þessi setning hefur endurrómað í 100 ár en samt tönglast fólk enn þann dag í dag á þeirri staðleysu að það sé atvinnulífið sem skapi ... verðmætin – en ekki launafólk bæði í einkageiranum og hjá hinu opinbera. Þessi tugga ýtir undir þann hugsanagang að hver sé sinnar gæfu smiður og ef fólk nær ekki endum saman, nær ekki að greiða leigu eða kaupa kuldaskó á barnið fyrir veturinn, sé það engum ... kjarabætur fyrir launafólk. Ekki einungis þær sem birtast í launaumslaginu. Heldur einnig þær sem birtast í mikilvægum samfélagsbreytingum sem varða okkur öll. . Caroline Siemsen kann að vera óþekkt nafn í dag en samfélagsgerðin
- 219– rannsóknar stofnunar vinnumarkaðarins upp úr Stöðu launafólks á Íslandi ... 2025 . Það er könnun sem Varða framkvæmir árlega meðal launafólks í aðildarfélögum ASÍ og BSRB.. . Lægri laun ... . Hagstofa Íslands heldur utan um launatölfræði. Þar er ekki hægt að nálgast upplýsingar um laun eftir bakgrunni launafólks. Vorið 2021 vann stofnunin upplýsingar fyrir Kjaratölfræðinefnd sem birtust. . Skýrsla Vörðu um Stöðu launafólks á Íslandi 2025 sýnir aðra mynd. Þar kemur fram að um 26% innflytjenda búi í eigin húsnæði. Ein hugsanleg skýring er sú að könnun Vörðu nái betur til fólks á landsbyggðinni, þar sem auðveldara er að komast inn
- 220bæði stefnumótun og hagsmunabaráttu í þágu launafólks í Evrópu. Hún hefur m.a. starfað hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, Eftirlitsstofnun EFTA og Evrópuþinginu. „Það eru stór verkefni framundan hjá BSRB og við fögnum því að fá Freyju