81
Þjóðareign. Umfjöllunarefni málþingsins var nýting auðlinda Íslands, eignarhald og skipting auðlindaarðsins. Efnt var til þingsins með stuðningi ASÍ og BSRB. Fundarstjórar voru þeir Stefán Jón Hafstein og Þórarinn Eyfjörð
82
lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins..
BSRB vill minna
83
í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið
84
var á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
85
Þing ILO gekk í júlí síðastliðnum frá nýrri samþykkt gegn ofbeldi og áreitni í vinnuumhverfinu. Samþykktin ... hefur verið í vinnslu í nokkur ár, og hefur alþjóðaverkalýðshreyfingin barist ötullega fyrir samþykkt hennar. Fyrir þingið var enn óljóst hvort tækist að afgreiða samþykktina, þar sem efasemdir og gagnrýni höfðu komið bæði frá atvinnurekendum og einhverjum ríkisstjórnum
86
BSRB mótar stefnu og megináherslur bandalagsins milli þinga, samþykkti á fundi sínum þann 8. september síðastliðinn að fela formanni BSRB að undirrita samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyrisréttinda. Formleg beiðni ... í gegnum þingið.
Tilgangur með atkvæðagreiðslu óljós.
Í augum BSRB snýst málið um hvort ríkisstjórn muni standa við samkomulagið eins og frá því var gengið með því að leggja fram frumvarp í þeim anda. Það eitt og sér varpar
87
eftir ósk forsætisráðherra til forseta um heimild til að rjúfa þing. .
BSRB fagnar áformum um að sett sé þak á kostnað almennings, en hvetur til þess að þakið verði lækkað verulega með því að verja meira fé úr sameiginlegum sjóðum til að greiða ... sé ekki of hár þarf að tryggja að kostnaður einstakra fjölskyldna verði ekki of hár. Bandalagið mun hvetja þingmenn til að hafa þetta í huga þegar þingið fær málið til meðferðar. .
Verði frumvarpið samþykkt verða tvennskonar hámörk á kostnað fólks
88
og reynslu af greiningarvinnu á sviði kjara-, velferðar-, skatta- og ríkisfjármála.
Þá sat hún á Alþingi í sjö ár og var formaður fjárlaganefndar en lengst af formaður velferðarnefndar þingsins. Sigríður hefur nýlokið meistaranámi í stjórnun
89
náttúru. Til að draga úr álagi sem ferðamenn, innlendir og erlendir, valda þarf að byggja upp aðstöðu til að taka á móti fólkinu.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á síðasta þingi
90
Ræða hinnar sænsku Aidu Hadzialic á þingi Evrópusambands verkalýðsfélaga, ETUC, hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Aida er sjálf flóttamaður frá Bosníu sem flúði með fjölskyldu sinni til Svíþjóðar ... og mikið var talað um kreppu í sænsku efnahagslífi. Skilboð hennar í ræðunni á þingi ETUC voru fyrst og fremst að ef Svíþjóð gat framkvæmt slíka hluti á tímum sem áttu að vera efnahagslega þeir verstu í Svíþjóð á seinni tímum þá hlyti að vera ... hefur verið rætt um flóttamenn á þingi ETUC og var ályktun um flóttamannavandann í Evrópu einróma samþykkt af fundarmönnum í gær. Þar segir m.a
91
formanns BSRB á þingi bandalagsins um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson kom til starfa framkvæmdastjóri í janúar. Þau hitta formenn aðildarfélagana reglulega á fundum formannaráðs og þegar samningseiningar bandalagsins funda
92
fyrir það. Og það er þetta sem almannaþjónustan veitir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB í setningarræðu sinni á 44. þingi BSRB sem var sett á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík í morgun. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Öflug almannaþjónusta – betra samfélag ... það.“.
.
Ræðu formanns BSRB má sjá í heild sinni hér að neðan..
Yfirskrift þingsins okkar að þessu sinni er „Öflug almannaþjónusta – betra samfélag“ og það eru orð að sönnu ... voru á síðasta þingi í framkvæmd..
Og aftur erum við saman komin til að móta áherslur okkar til næstu þriggja ára ... ..
Að við skulum koma hér saman til þings í þrjá daga til þess að eiga samtal okkar á milli er okkur afar mikilvægt. Að skiptast á skoðunum, hlusta og læra af hvert öðru, getur aðeins orðið til þess að skerpa hugsanir okkar og hugsjónir ... ..
Þau ykkar sem eru að koma til þings í fyrsta skipti bíð ég sérstaklega velkomin og vona að þessi reynsla muni vera ykkur ánægjuleg og til þess að hvetja ykkur enn frekar til að taka þátt í starfi BSRB og aðildarfélaga
93
Kynjabókhald BSRB fyrir síðasta starfsár hefur nú verið gert opinbert. Jafnréttisnefnd BSRB hefur í samræmi við ályktun sem samþykkt var á 42. þingi bandalagsins látið
94
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins
95
allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, enda stuðlar það öðru fremur að auknum jöfnuði. .
Þing BSRB samþykkti síðasta haust nýja stefnu bandalagsins. Þar er meðal annars lögð áhersla á að endurskoða gjaldtöku fyrir ýmsa þætti
96
þingsins er „Tekur samfélagið mið af margbreytileika fjölskyldugerða?“ .
Dagskrá málþingsins
97
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB setur þingið
13:10 – 13: 30
98
í ársbyrjun lækka skatta fólks á lágmarkslaunum um tæplega 3.000 krónur á mánuði eða 34.500 krónur á ári. Á síðustu dögum þingsins fyrir jól var svo samþykkt að hækka frítekjumark vaxtatekna og nær það nú einnig til arðs og söluhagnaðar af hlutabréfum
99
og þá stefnu sem bandalagið hefur mótað á síðustu þingum. BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að þak á greiðslur verði hækkað. Þá hefur bandalagið einnig lagt mikla áherslu á að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks verði
100
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem nú er til umræðu í þinginu liggur fyrir að Vinnumálastofnun verði að draga úr rekstrarútgjöldum um 342,5 m.kr. frá árinu 2013