121
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun þar sem hún fór m.a. yfir þá afleiddu stöðu sem aðildarfélög BSRB hafa verið í að undanförnu. Félögin hafa boðað til verkfalls en komast ... en þrátt fyrir það virðist samninganefnd ríkisins ekki ætla að fara af alvöru í viðræður aðildarfélög BSRB. Í næstu viku fara SFR og SLFÍ að óbreyttu í verkfall en félögin hafa ásamt Landssambandi lögreglumanna átt í sameiginlegum viðræðum við ríkið
122
BSRB og Samninganefnd ríkisins (SNR) undirrituðu í gærkvöld samkomulag í húsnæði ríkissáttasemjara. Samkomulagið fjallar um þau sameiginlegu mál sem aðildarfélög BSRB höfðu falið bandalaginu að semja ... ráðuneytisins til stofnanna hvað þetta varðar..
Í kjölfar þess að BSRB kláraði samkomulagið við SNR skrifaði SFR, fjölmennasta aðildarfélag BSRB, undir kjarasamning við ríkið ... . .
Síðar í dag eiga fleiri aðildarfélög BSRB fundi með Samninganefnd ríkisins. Fastlega má búast við að það þokist í átt til undirritunar nýrra kjarasamninga hjá fleiri aðildarfélögum BSRB á næstu dögum. Þegar hefur Póstmannafélag Íslands samþykkt nýjan
123
í vinnustöðvanir hjá félögum í SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við SfK nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB ... ..
Samstarf aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga hófst árið 2012 og þau vinnubrögð sem tekin voru upp í kjölfarið þóttu almennt gefa góða raun. Eftir þeim var að mestu farið við framlengingar á kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sl ... framlengt með breytingum sem væru sambærilegar í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og samningur farmlengdur til eins árs. Við undirritun kjarasamnings í júlí sl. hjá Starfsmannafélagi Kópavogs var þeim tilkynnt að fella ætti út yfirlýsingu ... aðildarfélaganna er enn án samnings geta viðræður ekki hafist..
Stjórn BSRB fordæmir vinnubrögð Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar í viðræðum ... sínum við SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við Starfsmannafélag Kópavogs nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB..
.
.
.
124
til þess hvernig hennar var aflað.
Ýmis raunfærnismatsverkefni eru í gangi um allt land og getur hluti þeirra nýst félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, sér í lagi hópum sem ekki hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. Starfsmennt fræðslusetur hefur nú safnað saman upplýsingum ... á vef Starfsmenntar, en einnig má finna talsvert af upplýsingum á vefnum Næsta skref. BSRB hvetur félagsmenn aðildarfélaga sem gætu nýtt sér raunfærnimatið til að skoða
125
Jafnréttisnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 8:30-10:00 undir yfirskriftinni: Hvernig búum við til fjölskylduvænna samfélag?.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum ... aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
126
NFS, Norræna verkalýðssambandið, sendi í dag frá sér ályktun vegna flóttamannastraumsins til Evrópu. Ályktunin var samþykkt á formannafundi sambandsins sem fer þessa dagana fram í Kaupmannahöfn. Bæði BSRB og ASÍ eru aðildarfélög NFS ... fyrir fá sem hafa lagt á flótta.
NFS (Norræna verkalýðssambandið) og aðildarfélög NFS hvetja þess vegna atvinnurekendur, samtök þeirra og stjórnvöld ásamt Norræna ráðherraráðinu að ganga í lið með aðildarfélögum NFS svo sameiginlega megi ræða hvernig við öll getum
127
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Þar var m.a. samþykkt ályktun sem fjallar um kjaramál og sérstaklega þá kjaradeilu sem tvö af aðildarfélögum BSRB, Sjúkraliðafélag Íslands.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan ... réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi greiða fyrir gerð nýrra kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og SFV
128
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... var orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
129
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB ... í viðræðunum.
„Við eigum enn eftir langt í land og ljóst að það er farið að gæta verulegrar óþreyju meðal okkar félaga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Viðræður eiga ... var samninganefnd BSRB hvött til að halda áfram á sömu braut og halda til streitu kröfum bandalagsins í viðræðunum.
Aðildarfélög BSRB hafa veitt BSRB umboð til að semja um ákveðin sameiginleg málefni en semja sjálf um sértæk málefni og launahækkanir til síns
130
Stjórn BSRB kom saman til fundar í dag og samþykkti þar ályktun vegna stöðunnar í viðræðum aðildarfélaga bandalagsins við samninganefnd ríkisins. .
Í ályktuninni segir m.a. að með nýjasta samningstilboði sínu sé ríkið að mismuna ... aðildarfélögum BSRB eru langt frá þeim launahækkunum sem gerðardómur ákvað að væru sanngjarnar fyrir aðra ríkisstarfsmenn. Með nýjustu samningstilboðum sínum hefur ríkið sýnt því starfsfólki sínu sem enn er með lausa samninga mikla vanvirðingu og jafnframt sýnt ... af sér vilja til að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið veiti samninganefnd sinni þegar í stað fullt umboð til að ganga til samninga við aðildarfélög BSRB þar sem mið verði tekið
131
og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Íbúðir Bjargs eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru á vinnumarkaði og hafa verið fullgildir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eða ASÍ í að minnsta kosti 24 mánuði fyrir úthlutun ... í handahófskenndri röð með úrdrætti.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi til þess að nýta sér reiknivél
132
BSRB fer ekki með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd aðildarfélaga sinna heldur fer hvert og eitt aðildarfélag bandalagsins með samningsumboð við sína viðsemjendur
133
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir á hagkvæmu verði. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Öllum umsóknum ... til að ljúka umsóknarferlinu fyrir lok júlí til að eiga möguleika á að lenda framarlega á listanum.
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir
134
Fundi SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins sem hófst kl. 13 í dag er lokið án árangurs og ekki hefur verið boðað til næsta fundar. Fulltrúar þessara þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB fóru fullir bjartsýni á fund ... , stæðu saman að því að verðbólgan fari ekki aftur af stað og ógni þannig verðmætasköpun í samfélaginu. Einnig var fjallað mikið um mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika og auka sátt í samfélaginu.
Flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga
135
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB skrifaði í kvöld undir kjarasamningin við Samninganefnd ríkisins. Þau aðildarfélög sem aðild eiga að samkomulaginu eru Starfsmannafélag ... ..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á fimmtudagskvöldið. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum eftir helgina og í kjölfarið
136
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eru hvattir til að virða verkfallsrétt Eflingar og ganga ekki í störf félagsmanna sem eru í verkfalli
137
kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og samningur farmlengdur til eins árs. .
Við undirritun kjarasamnings í júlí sl. hjá SfK var þeim aftur á móti tilkynnt að fella ætti út yfirlýsingu ... ..
Stjórn BSRB sendi nýverið frá sér ályktun þar sem skorað var á Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar að ganga frá framlengingu kjarasamninga við SfK með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB. Nú er ljóst
138
geti lifað af á laununum sínum. Það snýst ekki bara um launin heldur einnig ýmsar tilfærslur svo sem bætur og skattbyrði. Samningar nær allra aðildarfélaga BSRB losna um næstu mánaðarmót og ljóst að hjá flestum aðildarfélögum BSRB verður áherslan ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi
139
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB ákváðu í gær að veita Landspítalanum og heilsugæslustöðvum tímabundna undanþágu frá verkfalli sem boðað hefur verið á mánudag og þriðjudag eftir að hættuástandi var lýst yfir vegna COVID-19 faraldursins ... vinnumarkaðarins og vill bandalagið ná áfanga á þeirri vegferð í þessum kjarasamningum.
Samninganefndir aðildarfélaga bandalagsins hafa einnig fundað stíft með viðsemjendum undanfarna daga og munu þeir fundir einnig halda áfram um helgina. Þar er rætt ... um launaliðinn og önnur sérmál sem þarf að ná samkomulagi um eigi kjarasamningar að nást.
Í viðræðum aðildarfélaga hafa komið upp ýmsar óvæntar brekkur, til dæmis í viðræðum Sameykis við samninganefnd ríkisins. Kröfur Sameykis um launahækkanir eru í fullu
140
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB og ASÍ hafa tekið vel við sér og fjölmargar umsóknir hafa borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega ....
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og að skila inn umsókn fyrir lok júlí