21
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Á málþinginu munu þrír sérfræðingar halda erindi, en að þeim loknum verða pallborðsumræður þar sem boðið verður upp á spurningar úr sal. Það er ástæða til að hvetja alla sem áhuga hafa á framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi til að mæta og taka þátt í umræðunni
22
Verulegu máli hefur skipt fyrir þróun íslenska heilbrigðiskerfisins hvernig greitt hefur verið fyrir þjónustuna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á fundi Velferðarnefndar BSRB í síðustu viku. Hann sagði að ójafnt væri komið fyrir þeim tveimur kerfum sem notast sé við á Íslandi í dag, þjónustu sem veitt sé af stofnunum í opinberum rekstri annars vegar, en stofum í einkarekstri hins vegar.
Stofnanir sem reknar eru af hinu opinbera eru á fjárlögum og hefur verið skorið markvisst niður í
23
ASÍ og BSRB boða til opins fundar um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00.
Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni forstjóra Landsspít
24
Við minnum á opinn fund sem ASÍ og BSRB boða til um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00.
Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni fors
25
Það fer oft minna fyrir góðu fréttunum en þeim slæmu. Þess vegna eru sagðar færri fréttir af því þegar vel gengur að ná niður biðlistum í heilbrigðiskerfinu en þegar þeir lengjast. Það gæti því hafa farið framhjá einhverjum að átak sem heilbrigðisyfirvöld hafa staðið fyrir til að stytta biðlista eftir aðgerðum hefur gengið vel. Biðlistarnir eru að styttast en verkinu er ekki lokið. Augljóslega er óásættanlegt að sjúklingar þurfi að bíða lengi eftir því að komast í aðgerðir sem geta bætt lífsg
26
og Vilmundur Guðnason, prófessor og forstöðumaður Hjartaverndar.
Jafnt aðgengi lykilatriði.
BSRB hefur skýra stefnu í heilbrigðismálum sem endurskoðuð var á síðasta ... þingi bandalagsins haustið 2015. Lykilatriði í þeirri stefnu er krafan um jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag. Þar segir einnig að útgjöld til heilbrigðismála séu grundvallarforsenda hagvaxtar þar sem góð heilsa geri fólki kleift ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu,“ segir jafnframt í stefnu BSRB í heilbrigðismálum.
BSRB hefur beitt sér fyrir rannsóknum í heilbrigðismálum á undanförnum árum, sérstaklega þegar kemur að ólíkum rekstrarformum. Bandalagið hefur beitt
27
Sjúkraliðafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um réttindi aldraðra eftir hádegi fimmtudaginn 26. apríl næstkomandi á Icelandair Hótel Natura.
Þar verður meðal annars fjallað um stefnumótun í öldrunarmálum, eftirlit og aðhald með þeirri stefnu og litið til reynslu hinna Norðurlandanna í þessum mikilvæga málaflokki.
Bæði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri munu ávarpa ráðstefnuna
28
Slökkviðliðsmenn á Íslandi eru allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrar stéttir til þess að fá ákveðnar tegundir krabbameins og meinið þróast líka mun hraðar en almennt gerist hjá öðrum hópum. Slökkviliðsmenn vilja að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur.
Dagana 15. og 16. mars verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um krabbamein meðal slökkviliðsmanna. Það er Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutning
29
Leita á leiða til að fjölga starfsfólki í stéttum í heilbrigðiskerfinu sem glíma við atgervisflótta, þar með talið sjúkraliðum, að því er fram kemur í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. BSRB telur mikilvægt að móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá ríkinu.
Í svarinu kemur fram að meðal þeirra þátta sem sé vert að skoða séu starfsumhverfi, launastefna, vinnutí
30
Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið ... International Social Survey Programme fyrr á árinu.
Meðal þess sem fram kom var að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, um 93,2 prósent, vilja að ríkið eyði hærri upphæðum en það gerir til heilbrigðismála, sem eru afar afgerandi niðurstöður, að mati ... í könnuninni spurðu sérstaklega hvort svarendur væru tilbúnir til að eyða meira þó það gæti kallað á skattahækkanir. Þrátt fyrir það kom svona afgerandi niðurstaða.
Heilbrigðismálin í sérflokki.
Þegar spurt var um aðra þætti en heilbrigðismál ... , til meta hversu mikilvæg heilbrigðismálin eru í huga fólks, sögðust um 80 prósent vilja eyða meiru í löggæslu og 74 prósent vildu eyða meiru í menntun. Heilbrigðisþjónustan skar sig því úr þar sem 93,2 prósent vilja eyða meiru í þá þjónustu
31
í heilbrigðismál og þjóðirnar í kringum okkur.
„Á endanum er þetta alltaf spurning um það hvernig samfélagi við viljum búa í,“ sagði Kári á fundinum. Hann hefur barist fyrir því að framlög til heilbrigðismála verði stóraukin hér á landi. Um 87 þúsund ... skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda þar sem farið var fram á að þau verji 11% af vergri landsframleiðslu í heilbrigðismál en ekki 8,7% eins og þá var.
Kári
32
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið nánast stjórnlaus í skjóli samnings Sjúkratrygginga Íslands við lækna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á opnum fundi BSRB um heilbrigðismál í gær.
Í erindi sínu á fundinum gagnrýndi Birgir
33
Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki vega að gæðum íslenskrar heilbrigðisþjónustu á margan hátt, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á fundi BSRB um heilbrigðismál í hádeginu í dag.
Á fundinum var leitast við að svara
34
á opinn fund BSRB um heilbrigðismál sem fer fram í hádeginu í dag, 9. október. Frummælandi á fundinum verður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing
35
Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, verður frummælandi á opnum hádegisfundi BSRB um heilbrigðismál mánudaginn 9. október næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... að 11% vergrar landsframleiðslu renni til heilbrigðismála. Þegar undirskriftalistinn var afhentur stjórnvöldum síðasta vor höfðu tæplega 87 þúsund skrifað undir áskorunina. Hvorki fyrr né síðar hafa jafn margir skrifað undir undirskriftalista hér á landi
36
á viðhorfum almennings til heilbrigðiskerfisins, kemur fram að um 92% landsmanna vill að meira fé sé varið til heilbrigðismála. Könnunin var gerð síðastliðið vor með stuðningi BSRB.
Tæplega 87 þúsund höfðu skrifað undir ... áskorun Kára Stefánssonar fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins þegar undirskriftalistum var skilað inn í apríl í fyrra. Þar kröfðust landsmenn þess að 11% af vergri landsframleiðslu verði varið í heilbrigðismál en ekki 8,7% eins og þá var
37
BSRB hefur ítrekað bent á þessa skekkju. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent og sérfræðingur í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, fjallaði til að mynda um þessa stöðu í erindi á opnum fundi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í maí 2016. Þar benti
38
Skera þarf niður í rekstri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 200 milljónir króna vegna tilkomu tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva sem opnaðar voru á höfuðborgarsvæðinu nýlega.
Um 6.500 íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa skráð sig á einkareknu stöðvarnar tvær frá því þær opnuðu, að því er fram kemur í umfjöllun Fr
39
sem sæki landið heim.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál má lesa í heild sinni hér
40
hjúkrunarheimili en aðeins 3,1% vilja fyrst og fremst fela einkaaðilum rekstur þeirra.
Nær allir vilja meira fé í heilbrigðismálin.
Í rannsókninni var einnig spurt um afstöðu fólks til þess hvort leggja ætti meira eða minna fé