61
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti“ auk þess sem áhersla er lögð á að efling heilbrigðiskerfisins verði gerð með hagsmuni landsmanna allra að leiðarljósi..
62
Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa lækkað á undanförnum árum sem og raunútgjöld á mann segir Rúnar Vilhjálmsson prófessor í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands ....
„Ef við berum okkur saman við OECD-ríkin þá sjáum við að við erum í 15. sæti í raunútgjöldum til heilbrigðismála á mann. En síðan í sambandi við landsframleiðsluna eða hlutfall heilbrigðisútgjalda af landsframleiðslu þá erum við komin í 23. sætið. Við vorum mun
63
Stjórn BSRB samþykkti á stjórnarfundi sínum á Akureyri í dag tvær ályktanir sem fjalla um forgangsröðun í þágu heilbrigðismála og kjaradeilu Starfsmannafélags Kópavogs ... við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar..
Í ályktuninni um heilbrigðismál eru stjórnvöld m.a. hvött til að standa við gefin loforð um að setja ... heilbrigðismálin í forgang, varað er við auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustu og áhersla lögð á að heilbrigðisþjónustan verði áfram rekin á samfélagslegum grunni þar sem öllum sé tryggð viðunandi heimbrigðisþjónusta óháð efnahag ... ..
Ályktanir stjórnar má nálgast í heild sinni hér að neðan..
.
Forgangsröðun í þágu heilbrigðismála ... . .
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnarflokkanir standi við gefin loforð um að setja heilbrigðismálin í forgang. Forgangsröðun í ríkisrekstrinum verður að vera með þeim hætti að hægt sé að veita auknum fjármunum til eflingar heilbrigðiskerfisins svo hægt sé
64
kom í máli Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á borgarafundi RÚV um heilbrigðismál þann 22. mars að hann muni leggja .... .
Þá krefst BSRB þess að sú mismunun sem nú viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma, raskana og kvilla verði leiðrétt. .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu
65
fram sjónarmið BSRB.
Á kosningavefnum er vísað til fimm málaflokka sem BSRB telur mikilvæga fyrir launafólk í landinu. Það er félagslegur stöðugleiki, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismál, vinnumarkaðurinn og húsnæðismál.
BSRB hefur ... með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega
66
afstöðu sinni til þeirra grundvallarstefnumála sem fjallað er um á vefnum.
Á vefnum er farið yfir fimm mikilvæga málaflokka; félagslegan stöðugleika, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismálin, vinnumarkaðinn og húsnæðismál. Kjósendur eiga rétt ... við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera
67
Meira fé í heilbrigðismálin.
Bandalagið styður áform um þak á greiðslur sjúklinga fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins, þó ekki hafi verið tekin afstaða til frumvarps heilbrigðisráðherra sem hefur það að markmiði. BSRB leggst alfarið gegn ... gjaldtöku í heilbrigðiskerfinu og hvetur til þess að fallið verði frá henni sem fyrst. .
Hávær krafa hefur einnig verið uppi um að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismálanna. Tafarlaust þarf að létta því fjársvelti sem heilbrigðisstofnanir
68
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Sátt hefur ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála, þvert á alla stjórnmálaflokka, að hið opinbera veiti hana og hún sé ... í formi hækkunar á komugjöldum og sérstaks gjalds fyrir innlagnir á sjúkrahús líkt og gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Einnig er mjög varað við öllum aðgerðum sem miða að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum
69
Fjölmennur fundur Trúnaðarmannaráðs Sjúkraliðafélags Íslands ályktaði á fundi sínum í síðustu viku. Þar kom m.a. fram mikil gagnrýni á ítrekaðan niðurskurð til heilbrigðismála ... til heilbrigðismála sem fram koma í fjárlögum ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2014..
Sjúkraliðar hafa í mörg ár minnt á að hvorki heilbrigðiskerfið né heilbrigðisstarfsmenn hafi notið
70
heilbrigðismála á Íslandi og sú þriðja fjallaði um nýsamþykktar skuldaleiðréttingar og húsnæðismál..
Ályktanirnar má sjá hér að neðan.
Aðalfundur BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Um áratugaskeið hefur almenn sátt ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála að hið opinbera veiti hana og hún sé greidd úr okkar sameiginlegu ... sjóðum. Með sífellt aukinni kostnaðarþátttöku almennings er þeirri samfélagssátt sem ríkt hefur um fyrirkomulag heilbrigðismála á Íslandi ógnað. Aðalfundur BSRB mótmælir auknum álögum á sjúklinga og varar jafnframt við öllum aðgerðum sem miða ... að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum aðilum til einkaaðila. .
Heilbrigðisstofnanir um land allt búa við fjársvelti og undirmönnun. Aðstæður og álag starfsfólks eru
71
“..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... að almenningur setur heilbrigðismál í eitt af efstu sætunum þegar það er spurt að því hvaða málaflokkur skiptir mestu máli í aðdraganda kosninga. Heilbrigðismál eru fólki þar af leiðandi mjög hugleikinn og Íslendingar líta svo á að það sé eitt af megin ... heilbrigðismála á Íslandi og hver stefnan væri..
72
að eru helstu átakaefnin opinber þjónusta, umhverfismál, lyfjamál og heilbrigðismál, sagði Ögmundur. Hann sagði mikilvægt að kynna sér vel hvað væri verið að semja um og gera allt sem hægt er til að hafa áhrif á samningana. . „Við eigum að gera
73
með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál
74
með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál
75
"Höfnum leið misskiptingar í heilbrigðismálum," er fyrirsögnin í grein formanns BSRB sem birtist í dag í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um mögulega einkavæðingu í heilbrigðiskerfisins og þau félagslegu og fjárhagslegu áhrif sem slíkar aðgerðir
76
heilbrigðismál. Í ályktuninni segir að;.
Trúnaðarmannaráð SFR mótmælir þeim áherslum harðlega sem fram koma í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar þar sem forgangsraðað er í þágu
77
alls fjórtán málaflokka: Almannatryggingar, almannaþjónustu, almannaöryggi, atvinnumál, efnahags- og skattamál, heilbrigðismál, húsnæðismál, jafnréttismál, kjaramál, lífeyrismál, menntamál, starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu, umhverfismál
78
og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin: Hækka þar verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga
79
Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur næstum tvöfaldast á síðustu þremur áratugum samkvæmt nýrri skýrslu ASÍ um heilbrigðisþjónustuna. Nú er svo komið að heimilin standa undir um 20% af öllum útgjöldum til heilbrigðismála með beinum
80
Gerir alþingi sér grein fyrir stöðu heilbrigðismála í dag?
Sigríður Ingibjörg, formaður velferðarnefndar