81
mörgum orðum um það hve mikil áhrif þetta hefur á stöðu kynjanna á vinnumarkaði, launamuninn og starfsframa kvenna. . Ljóst má vera að jöfn skipting fæðingarorlofs á milli foreldra er lykilforsenda þess að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði
82
er fyrirkomulagi lífeyrismála breytt og tekið upp nýtt kerfi þar sem allir launamenn hafa sömu réttindi. . Samhliða því hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka
83
í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar
84
um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt
85
með launamálin? Við sem störfum fyrir stéttarfélögin teljum það vera mikilvægan lið í baráttunni gegn svarti atvinnustarfsemi og launamun kynjanna að auka gagnsæið – að tala um launin. Öðruvísi höfum við ekki viðmið. Þannig getum við metið okkur sjálf, borið ... virðingar, þeim hafa fylgt meiri völd og þau verið betur launuð. Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynjaskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýring kynbundins launamunar. Til eru að draga úr kynjaskiptingu vinnumarkaðarins og/eða jafna laun milli
86
launamun.
En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hluti af vandanum er kynskiptur ... samfélagsins að borga þeim sem sýsla með peninga á tölvuskjá margföld laun umönnunarstétta.
Lykilatriði í því að jafna launamun kynjanna er réttlátt og gott fæðingarorlofskerfi. Í því verkefni hafa ASÍ og BSRB staðið þétt saman, meðal annars
87
að verðleikum, samfélag þar sem kjarajafnrétti ríkir..
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 26% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Konur vinna þó lengur en karlar ef lögð er saman vinnan innan
88
það hlutfallslega meiri áhrif á opinbera markaðnum en þeim almenna. Þeir hópar sem hækkuðu hlutfallslega mest á síðasta kjarasamningstímabili voru konur. Þannig má ætla að lítillega hafi dregið úr launamun kynjanna þar sem laun þeirra eru almennt lægri en annarra
89
Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið á barnafjölskyldum.
Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina og það eru gildi sem við munum vonandi.
Við sjáum líka að gæðunum er misskipt í okkar samfélagi. Myndin hér á bak við mig er tekin á útifundi í kvennafríinu í nóvember 2016. Þá gengu konur út í fimmta skipti frá árinu 1975 til að krefjast þess að kynbundnum launamun verði eytt.
Þó
90
Slík leiðrétting mun vega þyngst þegar kemur að því að eyða kynbundnum launamun.
Þetta er ekki eitthvað sem breytist af sjálfu sér. Við þurfum að breyta þessu. Við ætlum að breyta þessu. Heimsfaraldurinn varpaði ljósi á mikilvægi þessara stétta
91
hverra heildarsamtaka. Í þessum tölum koma fram meðaltöl launa, þannig að það getur verið meiri eða minni launamunur milli einstakra hópa, en heildarniðustaðan er að almenni markaðurinn er mun betur haldinn í launum en opinberir starfsmenn
92
af erlendum uppruna fjölmennar. Kynskiptur vinnumarkaður er meginástæðan fyrir launamun kynjanna hér á landi sem og annars staðar í heiminum, þ.e. að konur skipa meirihluta fjölda starfsstétta sem starfa við umönnun, hjúkrun, félagsþjónustu og í menntakerfinu