181
áhættumati og áætlun um fyrirbyggjandi aðgerðir og hvernig eigi að bregðast við þegar slík mál koma upp. Því miður eru enn fjölmargir atvinnurekendur sem ekki uppfylla þessa skyldur.
Við þurfum einnig að þrýsta á stjórnvöld um breytingar. Það verður ... . Á sama tíma og verkalýðshreyfingin hefur beitt sér mjög fyrir því að bæta kjör lægst launuðustu hópanna hafa stjórnvöld verið á allt annarri vegferð.
Skattbyrðin hefur aukist lang mest hjá tekjulægstu hópunum. Stjórnvöld hafa dregið jafnt og þétt úr ... sem má ekki viðgangast. Stjórnvöld verða að snúa þessari þróun við og laga skattkerfið með það fyrir augum að bæta kjör þeirra tekjulægstu verulega.
Eðlilegt að tekist sé á innan verkalýðshreyfingarinnar.
Það er augljóst öllum sem vilja ... og stjórnvöldum þegar við erum sundruð. Við verðum að vera nægilega stór til að vinna saman og nýta fjölbreytnina og ólíkar skoðanir í stað þess að takast á.
Sameiginlegir hagsmunir verkalýðshreyfingarinnar eru til að mynda í baráttunni fyrir
182
Stjórnvöld hafa svo fylgt eftir með gríðarlegar launahækkanir æðstu stjórnenda.
Það er þetta sem sýnir okkur svart á hvítu að það eru ekki allir að róa í sömu átt í samfélaginu. Á meðan sumir vilja bæta hag samfélagsins alls, hugsa aðrir um það eitt ... í öllum samskiptum við stjórnvöld og aðra viðsemjendur okkar.
Gerum samfélagið fjölskylduvænt.
Yfirskrift þingsins, „Bætt lífskjör – betra samfélag“, er lýsandi fyrir áherslur BSRB. Við viljum öll bætta lífskjörin fyrir okkar félagsmenn ... . Það þarf áframhaldandi þrýsting á stjórnvöld til að þau taki fleiri skref í þessa átt. Það má til dæmis gera með því að liðka fyrir stofnun íbúðafélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þá þarf einnig að styðja við bakið á þeim sem standa í íbúðarkaupum ....
Við þurfum líka að halda áfram varnarbaráttu okkar fyrir íslenska heilbrigðiskerfið. Hagsmunaaðilar þrýsta nú fast á stjórnvöld að einkavæða meira, þvert á vilja þjóðarinnar. Þar verður áfram verk að vinna við að fylgja eftir stefnu BSRB til áratuga ... samtal við viðsemjendur okkar, stjórnvöld og sveitastjórnir um allt land.
Við megum ekki falla í þá gryfju að hugsa um viðsemjendur okkar sem óvini. Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra að búa til betra samfélag, þó áherslurnar og leiðirnar
183
Auka þarf samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að undirbúa þær breytingar sem verða munu á störfum á vinnumarkaði framtíðarinnar og takast á við þær áskoranir sem því fylgja. Samhliða þarf að halda áfram uppbyggingu
184
og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018.
Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka
185
afleiðingar. Tryggja verður gott starfsumhverfi og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða vegna aukinnar slysa- og veikindafjarveru. Þetta er samfélagslegt verkefni og á því bera opinberir atvinnurekendur og stjórnvöld ábyrgð.
Sonja Ýr
186
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði þingið. Hún sagði alla hópa samfélagsins jafn mikilvæga og að allir þurfi þeir að ná eyrum stjórnvalda og semja um lífskjör sín. Þar skipti samstaðan máli og að vinna skipulega að því að ná lausnum
187
Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni
188
En það þarf að gera betur því lægstu laun eru allt of lág. En hvers vegna finnur fólk ekki fyrir því að lægstu launin hafa hækkað? Á því er einföld skýring. Á meðan verkalýðshreyfingin hefur beitt sér sérstaklega fyrir hækkun lægstu launa hafa stjórnvöld
189
er á í frétt á vef EPSU, evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, fjölgar þeim stöðugt sem eiga í erfiðleikum með að greiða fyrir aðgang að vatni í Evrópu. Dæmi eru um að stjórnvöld í Evrópuríkjum hafi notað þörf fyrir niðurskurð í opinberum rekstri
190
nefndarinnar er mikilvægur hlekkur í því samtali sem átt hefur sér stað milli verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og stjórnvalda á síðustu mánuðum. Þar hefur verið lögð þung áhersla á mikilvægi þess að hafa betri launatölfræði sem hægt er að nota við gerð
191
), en stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Á þinginu sitja fulltrúar frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Nemendur í Genfarskólanum fá að kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO
192
að þeirra hegðun verður ekki liðin.
Þar leika stjórnvöld lykilhlutverk. Lög og reglur um skyldur launagreiðenda eru skýr en það þarf að framfylgja þeim. Við köllum eftir því að eftirlit verði haft með því að atvinnurekendur fari eftir nýlegri
193
Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið
194
skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda þar sem farið var fram á að þau verji 11% af vergri landsframleiðslu í heilbrigðismál en ekki 8,7% eins og þá var.
Kári
195
að loknu fæðingarorlofi.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fari þegar í stað að tillögum sem starfshópur um framtíðarfyrirkomulag fæðingarorlofsmála skilaði til félagsmálaráðherra vorið 2016. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og jafnframt
196
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn
197
Fulltrúi BSRB situr fundinn fyrir hönd bandalagsins ásamt fulltrúa frá SFR.
Það var sameiginlegt mat þátttakenda á fundinum að mikilvægt væri að stjórnvöld taki forystuna í þessum málaflokki
198
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
199
Hækkanirnar geta ekki staðið.
Rétt er að ítreka þá afstöðu BSRB að það geti ekki verið verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði. Stjórnvöld og Alþingi þurfa einnig að taka ábyrgð á því að viðhalda efnahagslegum
200
að ríkið tryggi að réttindi allra sjóðfélaga 60 ára og eldri séu tryggð. Til að ná sátt um málið þarf sama ábyrgð að ná til allra núverandi sjóðfélaga. Í ljósi þess að stjórnvöld telja afar litlar líkur á að reyna muni á slíkt ákvæði er ekkert