Leit
Leitarorð "baráttudagur kvenna"
Fann 351 niðurstöðu
- 61hefur sem baráttudagur og sagði frá því að hvatt sé til þess að bæði konur og kvár leggi niður launuð sem ólaunuð störf í heilan dag sem þýddi þá að s leppa öllu sem gæti talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða .... . Aðspurð um ástæður þess að á fjórða tug samtaka hafa boðað til heils dags Kvennaverkfalls 24. október sagði Sonja „Stóra kvennaverkfallið 1975 var heils dags verkfall, en síðustu skipti hefur verið reiknaður ákveðinn útgöngutími kvenna miðað við mun ... athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.". Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... líkt og umönnun barna, sinna heimilinu eða þriðju vaktina svokölluðu. Svo væru þau hvött til að mæta á útifundi á Arnarhóli eða í sinni heimabyggð og sýna samstöðu í verki. . Þá var hún einnig spurð hvort konur og kvár sem tækju þátt í verkfallinu ... gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn
- 62baráttudegi kvenna. Á fundinum fjallaði Elín Björg um jafnréttismálin út frá sjónarhorni verkalýðshreyfingarinnar undir yfirskriftinni „Kjarajafnrétti strax“. Hún sagði að þó Íslendingar standi vel hvað varði jafnréttismál í samanburði við aðrar þjóðir ... með ykkur hér í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þegar við berum okkur saman við aðrar þjóðir stöndum við Íslendingar vel hvað varðar jafnrétti, sér í lagi ef við horfum á lagabókstafinn. Engu að síður eigum við langt í land með að ná jafnri ... , jafnréttisbaráttunni í hag. Kröfugöngum fyrir jafnrétti er að fjölga víða um heim. Markmiðið er í anda íslenska Kvennafrísins – að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna, jafnt í launuðum sem ólaunuðum störfum. Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna ... eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna. Hún benti á að rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði sé í hlutastörfum. Rannsóknir bendi til þess að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að þær vinna ... í hlutastarfi. „Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann. Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir meðal annars að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum
- 63að 2/3 félagsfólks í aðildarfélögum BSRB væru konur sem staðið hafi vaktina í heimsfaraldrinum og haldið uppi velferðarkerfinu. Meginástæðan fyrir launamun kynjanna væri vegna þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Það væri meirihluti kvenna ... sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi
- 64Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 77,2 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 22,8 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið ... fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 10 mínútur miðað við fullan vinnudag frá klukkan 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið klukkan 15:10. Ný skýrsla forsætisráðherra sem unnin var í kjölfar loforðs stjórnvalda í tengslum ... við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður
- 65Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar í dag, 5. mars, kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift
- 66Á baráttudegi kvenna, 24. október 2014, undirritaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra reglugerð nr. 929/2014, um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85:2012. Reglugerðin hefur stoð í lögum nr. 10/2008 ... rétt kvenna og karla, vinnurétt, kjarasamninga, launagreiningar og flokkun og mat á verðmæti starfa. Námskeiðinu lýkur með útgáfu skírteinis fyrir þá sem ljúka námskeiðinu með prófi ... , um jafnan stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. . Markmið reglugerðarinnar er að jafnlaunakerfi fyrirtækja og stofnana séu vottuð í samræmi við alþjóðlegar kröfur sem gilda um vottun og vottunaraðila. Í reglugerðinni er kveðið á um kröfur
- 67ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift
- 68Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi sem haldinn var í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna .... Ein af þeim sem sagði frá sinni upplifun var Birna Björnsdóttir, sem um talsvert skeið var eina konan í stöðu slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanns hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. „Mér var ágætlega tekið í hópnum,“ sagði ... Birna. „En ég er líka ágætlega öflug, margir þessir strákar eiga ekkert roð í mig.“ Hún sagði að þrátt fyrir að hafa verið tekið vel af vinnufélögunum þurfi hún, eins og margar konur sem vinni á karlavinnustöðum, að þola fordóma. Hún sagði ... hafi sama spurningin komið upp: „Það var alltaf spurt „áttu börn?“. Ég spurði strákana, þeir fengu aldrei þessa spurningu,“ sagði Eva Björk. Hún segir að sá vinnuveitandi sem á endanum hafi ráðið hana til starfa hafi virkilega viljað fá konu ... til starfa, og þar starfar hún enn í dag. Þrátt fyrir það segir hún upplifa starfið þannig að hún þurfi að sanna sig tífalt meira en „strákarnir“. Eva Björk segir mikilvægt að konur sæki í störf þar sem karlmenn séu í meirihluta, þó að hlutföllin
- 69!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?. Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi. Í þessarar fagstétt eru 97% konur og meðalaldur stéttarinnar er um 50 ár. Þetta eru sjúkraliðar ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar. Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi .... Aðgerðir skipta máli. Þessu er hægt að breyta. Það sjáum við til dæmis þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður. Þar er launamunurinn er töluvert minni en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði
- 70Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 21,9% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 15 mínútur miðað við fullan ... vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:15. Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat! Birtar greinar í tilefni dagsins ... : Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Fjögur þúsund milljarðar. Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM. Konur! Hættum að vinna ókeypis! - Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands.
- 71Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... þolenda. Hún vitnaði í rannsókn sem sýnir að áhrifin á kvenkyns þolendur eru mun meiri en á karlkyns þolendur. Um 45% kvenna sem orðið hafa fyrir áreitni af þessu tagi hafi upplifað mikil eða mjög mikil áhrif á öryggistilfinningu, en 0% karla í sömu
- 72fjölskyldu og atvinnulífs á á árlegum hádegisverðarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna af BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráði og Jafnréttisstofu í gær. Í erindi Ragnheiðar kom þó jafnframt ... um tengsl barns við báða foreldra og að karlar og konur geti samþætt atvinnulíf og fjölskyldu er í verulegri hættu samkvæmt því sem fram kom í erindi Ásdísar Arnalds, doktorsnema í félagsráðgjöf, en hún fjallaði um fæðingarorlofskerfið á árunum eftir hrun ... starfi eru undir meira álagi hér á landi en á hinum Norðurlöndunum og þá setur kynbundin verkaskipting meira álag á konurnar en karlana
- 73og ofbeldi á vinnustöðum. Fundurinn er haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann sama dag. . Allir eru boðnir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Hann fer fram í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík milli klukkan 11:45 og 13. Boðið verður
- 74á alþjóðlegum baráttudegi kvenna árið 2016. Hann er nú endurútgefinn auk þess sem hann hefur verið þýddur á ensku og pólsku. Hægt er að sækja bæklinginn rafrænt
- 75þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög ... til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum,“ sagði Sonja. „Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag. „Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
- 76sem erindi á fundi sem haldinn var í Gamla bíói í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti þann 8. mars 2019.. ... Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna ... í umönnun en mikill meirihluti þeirra sem starfa við mannvirkjagerð eru karlar. Ímynd kvenna á vinnumarkaði er oft ekki opinberuð sem kemur fram hvernig „fjórða valdið“, fjölmiðlar, umgangast konur og þeirra störf. Sagt er að eigi umfjöllun ... sem snertir konur að koma fram þá séu það konur, sem eru að mestu ábyrgar fyrir því að skrifa um konur og að taka viðtöl við þær. Þetta sé vegna þess að konur og þeirra störf séu bara alls ekki í forgangi hjá körlum því reynsla þeirra liggi ekki saman. Karlar ... Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (1951) um að konum og körlum skuli greidd sömu laun fyrir jafn verðmæt störf. Frá því að lög um jafnlaunaráð árið 1973 voru sett hafa öll jafnréttislög kveðið á um launajafnrétti. Núgildandi jafnréttislög frá 2008 um jafna stöðu og jafnan
- 77Konur minnka í mun meiri mæli starfshlutfall sitt til að samræma betur vinnu og heimilislíf, lengja frekar fæðingarorlof og bera mun meiri ábyrgð á samskiptum við skóla barna samkvæmt niðurstöðu spurningakönnunar Vörðu - Rannsóknarstofnunar ... vinnumarkaðarins meðal foreldra á Íslandi. Það hefur mikil áhrif á tekjumöguleika þeirra en atvinnutekjur kvenna er 21% lægri á ársgrundvelli en karla (Hagstofa Íslands, 2022). Konur velja sér auk þess frekar starfsvettvang til þess að auðvelda samræmingu ... fjölskyldu og atvinnulífs. Þá fjárhagsstaða einhleypra foreldra er mun verra en sambúðarfólks samkvæmt niðurstöðunum. Þrátt fyrir eina mestu atvinnuþátttöku kvenna í heiminum og að Ísland komi vel út í alþjóðlegum samanburði á jafnrétti kynjanna bera ... konur enn þá meiri þunga af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis. Um þriðjungur kvenna eru í hlutastarfi, langflestar til að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. „Það er mjög margt nýtt í skýrslu Vörðu sem varpar ljósi ... á að við erum ekki komin jafn langt í jafnréttisbaráttunni og við höldum stundum. Það er sláandi að sjá að hlutfall kvenna sem að gegnir hlutastörfum hefur ekki haggast í nánast áratug - og að þær minnki enn við sig launaða vinnu í svo miklum mæli til að samræma
- 78á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. . Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar
- 79Baráttudagur verkalýðsins er á föstudaginn kemur þann 1. maí og verða baráttufundir haldnir af því tilefni víða um land. yfirskrift fundarins í Reykjavík að þessu sinni er „Jöfnuður býr til betra samfélag ... frá skipuleggjendum baráttudagsins. . .
- 80eða tengdur. Hér beinum við sjónum okkar að ofbeldi sem konur eða karlar verða fyrir af hálfu maka sem getur verið núverandi eða fyrrverandi eiginmaður eða eiginkona, kærasti eða kærasta, eða sambúðaraðili. Ofbeldi í nánum samböndum felur ekki endilega. Þrátt fyrir að áratuga barátta kvennahreyfingarinnar á Íslandi hafi skilað umtalsverðum árangri til aukins kynjajafnréttis, er kynbundið ofbeldi enn viðvarandi ógn fyrir konur hér á landi og dregur verulega úr frelsi, öryggi og velferð kvenna. Tölfræði .... Mynd 1. Hlutfall kvenna á aldrinum 15-49 ára sem hefur orðið fyrir líkamlegu- eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka á lífsleiðinni, 2018 ... .. . Rúmlega ein af hverjum fimm konum í Evrópu, þar með talið á Íslandi, hefur verið beitt líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka á lífsleiðinni. Staðan er ekki betri á hinum Norðurlöndunum. Evrópa stendur þó skár en mörg ... önnur svæði en á heimsvísu hefur ríflega fjórðungur kvenna mátt þola ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka. Þetta endurspeglar þá staðreynd að tölfræðilega séð er hvergi hættulegra fyrir konur að vera en heima hjá sér. . Tölfræði