261
Kjarasamningar allra annarra aðildarfélaga BSRB eru lausir og hafa flestir verið það frá því í byrjun apríl. Samningaviðræður hafa verið í gangi og hafa félögin falið bandalaginu að semja um sameiginleg mál á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli
262
þeirra á fundi um verkfallsvörslu í morgun. Það er sama hvert maður kemur, fólki er heitt í hamsi og skilur ekki hvers vegna sveitarfélögin eru ekki löngu búin að leiðrétta þessa launamismunun og hækka lægstu launin.“.
Frekari upplýsingar
263
til þess að konur axla meginábyrgðina á umönnun ungra barna, í stað þess að foreldrarnir deili þeirri ábyrgð jafnt. Rannsóknir sýna að þetta hefur ótvírætt neikvæð áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði.
Samkvæmt lögum um fæðingarorlof eiga foreldrar rétt ... jafnari skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra. Það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra þegar kemur að umönnun barna og mun stuðla að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði jafn löng og áhrifin af tímabundnu ... brotthvarfi af vinnumarkaði þau sömu.
Engin önnur úrræði eru í sjónmáli sem geta haft sömu áhrif. Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð en viðhorfið virðist ekki jafn jákvætt
264
með sanngjörnum hætti.
Að stjórnvöld auki framlög sín til uppbyggingar almennra íbúða.
Að stjórnvöld leggi áherslu á jafna möguleika og jöfn tækifæri kvenna og karla í uppbyggingu vinnumarkaðsaðgerða og sköpun starfa.
Að stjórnvöld ... - og félagskerfisins.
Að allar aðgerðir stjórnvalda byggi jöfnum höndum á félagslegum stöðuleika sem og efnahagslegum.
.
Smelltu á myndirnar hér að neðan til að skoða samantekt yfir aðgerðir og spurt og svarað um réttindi launafólks.
265
mörgum orðum um það hve mikil áhrif þetta hefur á stöðu kynjanna á vinnumarkaði, launamuninn og starfsframa kvenna. . Ljóst má vera að jöfn skipting fæðingarorlofs á milli foreldra er lykilforsenda þess að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði ... til að taka næstu skref fram á við og jafna möguleika foreldra til töku fæðingarorlofs og þar með stöðu þeirra á vinnumarkaði. Aðeins þannig getum við tekið útrýmt gömlum hefðum og viðhorfum og stuðlað að jafnri ábyrgð á umönnun barna. Við græðum öll
266
við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu haustið 2012.
Sú ákvörðun að fela vinnuhópi þetta verkefni byggist á 24. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla þar sem kveðið er á um að atvinnurekendur skuli
267
launum. Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám
268
eru afar afgerandi þegar kemur að tannlækningum barna. Alls vilja 66,6% landsmanna að sú starfsemi sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Um 24,9% telja að best sé að tannlækningum barna sé sinnt jafnt af einkaaðilum og hinu opinbera, en aðeins 7,5% telja ... ekki jafn afgerandi er meirihluti landsmanna, um 54,3%, þeirrar skoðunar að slík starfsemi eigi fyrst og fremst að vera rekin af hinu opinbera. Um þriðjungur, 34,1% vill að einkaaðilar og hið opinbera komi jafnt að því að veita þjónustuna. Einungis 11,6
269
við samninga um jöfnun launa milli markaða, hafa engan áhuga á að gefa ungum fjölskyldum í húsnæðisvanda einhver alvöru tækifæri, hafa enga áætlun um raunverulega breytingu á virðismati kvennastarfa, enga áætlun um hvernig á að mæta nauðsynlegri styrkingu ... , fyrir mannsæmandi afkomu og réttlátari skiptingu þjóðarauðsins, fyrir bjartari framtíð fyrir okkur öll, fyrir jöfnum tækifærum, sterkari innviðum, virðingu og umhyggju fyrir þeim sem verst standa og svo framvegis og svo framvegis. Listinn er langur
270
ekki hópar innan okkar samfélags sem búa við fátækt, geta ekki sótt heilbrigðisþjónustu eða komið þaki yfir höfuðið vegna fjárhags eða búa við lægri laun en aðrir hópar í sömu eða jafnverðmætum störfum og svo mætti lengi telja ... verkalýðshreyfingarinnar í aðdraganda næstu kjarasamninga felast í uppstokkun á þessu öllu. Það verður jöfnum höndum að tryggja kjarabætur í gegnum launaumslagið og mikilvægar samfélagsbreytingar til að bæta lífsskilyrði fyrir öll. Þar munu brauðmolar ekki nægja
271
í þeim.
Annar hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 14. og 15. október.
Þriðji hluti í lok október.
Þriðji hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í lok október. Þar verður farið yfir grunntölur launa ....
Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, svo sem kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun.
Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð kjarasamninga.
Megináhersla
272
fyrir stærstan hluta vinnumarkaðar, bæði þann opinbera og almenna. Almennt má segja að þær gildi aðeins fyrir starfsmenn eða launþega, það er fólk sem er í ráðningarsambandi, vinnur undir stjórn annarra og fær greidd laun fyrir það. Sjálfstætt starfandi
273
er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram
274
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa
275
félaganna miða að því að litið verði til þess ramma sem kjaradómur dæmdi BHM og hjúkrunarfræðingum. Félögin líta svo á að með tillögu sinni sé ríkið að senda skýr skilaboð um að þeir sem lægst hafa launin fái minni launahækkanir en aðrir ríkisstarfsmenn
276
laun sín um tugi prósenta. Á sama tíma eru launahækkanir almennra starfsmanna umfram 3% sagðar ógna efnahagslífinu í heild. Slíkt er aðeins til þess fallið að auka ójöfnuð og skapa ósætti. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna í verki að þau vinni
277
samningum sem fyrsta skref í leiðréttingum launa og kjara. Þá hefur einnig vantað kafla um réttindi og skyldur inn í kjarasamningana við SFV, en Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa alfarið neitað að semja um réttindi og skyldur starfsmanna. Félögin
278
hans lakari en samkvæmt kjarasamningi. Í kjölfarið var sent erindi á stofnunina en öllum leiðréttingum á launum var hafnað. Taldi heilbrigðisstofnunin að umsjónarmaðurinn hafi samið með þessum hætti og þó nýr starfsmaður hafi samið með öðrum og betri hætti
279
til þess að laun hafi hækkað eða starfsaðstæður batnað og við þurfum að halda áfram að berjast fyrir því að það verði raunin,“ segir þar ennfremur.
Kynjasjónarmið verða að vera í forgrunni þegar unnið verður úr afleiðingum heimsfaraldursins
280
í ályktun stjórnar BSRB.
Þar eru fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að vera í brýnni þörf hvött til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta jafnframt laun starfsmanna, hafi þau skerst vegna þessara aðgerða. Þar er jafnframt