141
Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og eru kjósendur að gera upp hug sinn hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Sveitarfélög sinna dýrmætri almannaþjónustu og eitt stærsta verkefni þeirra er umönnun og menntun ... sveitarfélaga hvenær leikskólapláss býðst, eða allt frá 9 mánaða til tveggja ára. Þannig kemst meirihluti barna að eftir 18 mánaða aldur. Þótt umönnunarbilið hafi minnkað undanfarin ár er ljóst að enn líður of mikill tími frá fæðingarorlofi og þar til barn fær
142
og sér og allflest virðast orðin sammála um það. Eftir mikla vinnu og þrýsting af hálfu verkalýðshreyfingarinnar réðust ríki og sveitarfélög því loks í heljarinnar stefnumótun og undirrituðu að lokum samkomulag um stóraukið framboð íbúða á árunum 2023 – 2032 ... . Í kjölfarið átti að gera samkomulag við hvert einasta sveitarfélag til að tryggja að byggt yrði nóg og í samræmi við þarfir mismunandi hópa. En heilum tveimur árum síðar hafa eingöngu þrjú sveitarfélög af sextíu og fjórum undirritað slíkt samkomulag ... ! Það eru Reykjavík, Vík í Mýrdal og Húnaþing vestra.
Það er engin von um að framboð aukist nægilega ef það ætla eingöngu þrjú af 64 sveitarfélögum að taka þátt í þessu brýna verkefni. Því það getur enginn annar en ríki og sveitarfélög stigið inn og tryggt ... vegna kjarasamningsviðræðna á þessu ári – og aðgerðapakkinn sem var lagður fram af stjórnvöldum er veigamikið skref í rétta átt til að bæta stöðu þessara hópa.
Enn stendur þó út af skuldbinding sumra sveitarfélaga að standa við fríar skólamáltíðir fyrir börn. Og nú ... standa yfir kjaraviðræður á opinberum markaði – en þeir kjarasamningar verða ekki undirritaðar nema sveitarfélög leggi sitt af mörkum hvað þetta varðar. Fjöldi foreldra á Íslandi hefur ekki efni á að veita börnum sínum næringarríkar máltíðir heima
143
til þeirra kerfisbreytinga sem áttu sér stað við sameiningu launakerfa hjá ríkinu. Þegar einnig er leiðrétt fyrir tilfærslu verkefna á milli ríkis og sveitarfélaga er niðurstaðan sú að ríkisstarfsmönnum fjölgaði um innan við 4% frá árinu 2000 til 2014
144
stærstu félögunum innan BSRB. Starfsmannafélag Skagafjarðar var stofnað árið 1971 og félagsmenn þess voru ríkisstarfsmenn í Skagafirði og starfsmenn hjá Sveitarfélaginu Skagafirði um 160 manns. Fráfarandi formaður félagsins er Árni Egilsson sem tekur sæti
145
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf
146
verkfallsaðgerðir hafa því verið samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta í 29 sveitarfélögum, og eru þau eftirfarandi:.
Akranes. Akureyri. Árborg. Bláskógarbyggð. Borgarbyggð
147
og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála.
Viðurkennum mikilvægi leikskólanna.
Leikskólakerfið stendur frammi ... fyrir ákveðnum vandamálum, þar sem erfitt hefur reynst að manna leikskólana, mikið álag er í starfi auk þess bætist við umtalsverður húsnæðisvandi í einhverjum sveitarfélögum. Það er því miður skýr birtingarmynd þess fjársveltis sem margar ... og aðrar kvennastéttir og sveitarfélög þannig veitt sér afslátt á kostnað tekna og heilsu kvenna sem halda samfélaginu gangandi með störfum sínum.
Kópavogsmódelið svokallaða er ógn við jafnrétti kynjanna sem virðir að vettugi skyldur sveitarfélaga til að koma ... grundvallarstuðningur við barnafjölskyldur óháð því í hvaða sveitarfélagi barn býr.
.
Greinin birtist á Vísir.is 4. september 2024
148
er að fylgt verði eftir tillögum um áframhaldandi uppbyggingu almennra íbúða og að ríki og sveitarfélög auki fjárveitingar í stofnframlög á næstu árum, til dæmis til Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af ASÍ og BSRB. Þá er einnig þörf á því að endurskoða ... á vinnumarkaði.
„Nú hafa fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga og heildarsamtaka launafólks og atvinnurekenda sameinast um hvernig eigi að bregðast við uppsöfnuðum skorti á íbúðum sem leitt hefur til mikillar verðhækkunar á íbúða- og leigumarkaði
149
fæðingarorlofi. Þá telur starfshópurinn mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna að hægt verði að bjóða börnum dvöl á leikskóla eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Lagt er til að stofnuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinni ... háskólamanna, fjármála- og efnahagsráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins. Formaður hópsins var Birkir Jón Jónsson. Allir fulltrúarnir standa að baki skýrslu hópsins en ekki náðist samstaða
150
og Reykjavíkurborgar. En er ósamið við önnur sveitarfélög en flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB við sveitarfélögin gilda fram á mitt sumar..
.
Enn ósamið hjá fagfélögum
151
BSRB lýsir yfir stuðningi við baráttu Kennarasambands Íslands vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Kennarastéttin er að stórum hluta kvennastétt sem býr við kerfisbundið vanmat á störfum þeirra sem birtist í lægri
152
Við lokatöluna bætir VÍ þeim 905 stöðugildum sem fóru frá ríki til sveitarfélaga við tilfærslu málefna fatlaðra. Þeir starfsmenn eru ekki lengur ríkisstarfsmenn. VÍ reynir þarna að leiðrétta fyrir flutningum á milli ríkis og sveitarfélaga en gerir það bara í aðra ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala
153
Lögreglumenn hafa nú samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 59 prósentum greiddra atkvæða. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur, ríki og sveitarfélög.
Eins
154
Ríkið, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að við að stytta vinnuvikuna, enda sýna niðurstöður tilraunaverkefnis að líðan starfsmanna batnar og veikindi minnka þegar vinnuvikan er stytt, án þess að það komi niður á framleiðni ... og fjölskylduaðstæður. Enn fremur verði óskað eftir samstarfi við starfshóp ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem senn hefur störf. . Ríki, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að því styttri vinnuvika er hagur okkar
155
sveitarfélaga hefur þegar farið fram og áformað er að halda þeim viðræðum áfram á næstu dögum. Samningur Kjalar við Samband íslenskra sveitarfélaga gildir út apríl mánuð
156
að SfK undanskyldu. Samningar hafa ekki tekist á milli SfK og Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar og því hefur verið boðað til vinnustöðvanna
157
sem starfar annað hvort hjá ríki eða sveitarfélögum verið sagt upp í hagræðingaraðgerðum síðustu ára..
Því fer þess vegna fjarri að það sé ógerningur að segja upp starfmönnum ríkisins
158
Hægt er að nálgast skýrsluna og frekari upplýsingar um velferðarvaktina á heimasíðu velferðarráðuneytisins. Í Velferðarvaktinni hafa setið fulltrúar fjölmargra stofnana, sveitarfélaga og félagasamtaka, sem allir eiga það sammerkt að sinna störfum og verkefnum
159
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning að morgni laugardags 10. júní 2023. Í framhaldinu var verkfallsaðgerðum sem hófust um miðjan maí aflýst. Sækja
160
í skýrslu BSRB um dagvistunarúrræði, sem gefin var út árið 2017, er réttur barna til dagvistunar afar misjafn eftir sveitarfélögum. Ísland sker sig úr frá hinum Norðurlöndunum þar sem hér eiga börn ekki lögbundinn rétt til dagvistunar ... og sveitarfélaga til að vinna að því. Þeirri tillögu hefur ekki verið fylgt eftir. BSRB kallar því eftir því að dagvistunarmál verði tekin til skoðunar í félagsmálaráðuneytinu á ný