21
komi til verkfalls. Viðræður við viðsemjendur standa enn yfir, en nánari upplýsingar um stöðuna í kjaraviðræðunum má finna hér
22
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa nú opnað fyrir umsóknir um undanþágur. Boðuð verkföll munu hefjast mánudaginn 9. mars næstkomandi ... verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu.
Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar ... stöður vantar á listann geta stjórnendur á vinnustöðum sent undanþágubeiðni.
Umsóknir um undanþágu skal senda viðkomandi undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá Sambandi íslenskra ... sveitarfélaga. Sameyki er með undanþágunefnd gagnvart Reykjavíkurborg og aðra gagnvart ríkinu. Önnur aðildarfélög sem boðað hafa verkfall hjá ríkinu eru með sameiginlega undanþágunefnd
23
Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna að boða til verkfalls. Alls tóku 62,82% félagsmanna SfK þátt í atkvæðagreiðslunni
24
Verkfall hefst mánudaginn 12. maí kl. 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnunum innan Samtaka fyrirtækja ... í velferðarþjónustu..
Fyrirtæki og stofnanir innan SFV sem reknar eru fyrir opinbert fé og verkfallið nær til eru:.
Ás
25
Boðuð verkföll í Kópavogi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi munu hefjast mánudaginn 15. maí næstkomandi, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Verkföll í Hafnarfirði, Reykjanesbæ ... íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
26
Hvenær verða verkföllin?. Verði verkfallsboðanir samþykktar mun starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hefja verkföll 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis ... og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní. Náist ekki að semja fyrir þann tíma er gert ráð fyrir stigmagnandi aðgerðum
27
við öldrunar- og hjúkrunarþjónustu sem sveitarfélögun reka, auk félagsþjónustu, munu fara í verkfall, að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Stærstu ... stofnanirnar sem mögulegt verkfall myndi ná til eru Síða á Akureyri, Brákarhlíð í Borgarfirði, Höfði á Akranesi og Ísafold í Garðabæ..
.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali
28
Það er því ljóst að takist samningar milli ríkisins og sameiginlegrar samninganefndar SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna ekki fyrir miðjan október mun koma til verkfalla hjá tveimur fyrrnefndu félögunum.
Ráðgert er að vinnustöðvanir ....
.
Framkvæmd fyrirhugaðs verkfalls hjá SFR og SLFÍ:.
Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna SFR og SLFÍ sem starfa hjá ríkinu..
Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15.október til miðnættis
29
Sjúkraliðar sem starfa á Múlabæ og Hlíðabæ hafa samþykkt tveggja daga verkfall í febrúar hafi ekki samist fyrir þann tíma. Verkfallið mun standa yfir 4. til 5. febrúar frá kl. 8 ... -16. Náist ekki að semja eftir fyrstu verkfallslotuna hefst þriggja daga verkfall 11. febrúar og ótímabundið frá og með átjánda febrúar hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma
30
Sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ boða til verkfalls hafi ekki samist fyrir 17. apríl nk. Deilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara undanfarið ... . Af þeim 18 sjúkraliðum sem voru á kjörskrá greiddu 16 atkvæði með verkfalli og niðurstaðan því afgerandi þar sem alls 93,75% samþykktu verkfallsboðunina
31
nokkrum flugferðum vegna verkfallsins.
Alls er talið að um 30 þúsund manns hafi safnast saman fyrir framan aðalbrautarstöðina í Helsinki þar sem stærsti einstaki mótmælafundurinn fór fram. Viðræður um nýja kjarasamninga fóru nýverið út um þúfur
32
Samningafundur SFR, FFR og LSS við Isavia þar sem þess var freistað að ná samningum áður en verkfall skellur á í nótt bar ekki tilskyldan árangur. Mikill hugur er í starfsmönnum Isavia en stór meirihluti þeirra samþykkti verkfall (88 ... ýmist félagi flugmálastarfsmanna ríkisins, SFR stéttarfélagi eða Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Vinnustöðvun þessara aðila þýðir í raun að öll flugumferð á landinu mun stöðvast á þeim tíma sem verkfallið stendur yfir. Mest áhrif
33
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna lagasetningar á verkfall BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga .
Stjórn BSRB
34
Starfsmannafélag Kópavogs hefur náð samkomulagi við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. Fyrirhuguðu verkfalli sem átti að hefjast í morgun
35
í verkfallinu opnuð kl. 14 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á 1. hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89..
Elín Björg Jónsdóttir mun opna sýninguna formlega og þá mun ... Ögmundur Jónasson, fyrrverandi formaður BSRB, flytja stutt erindi um atburðina. Helgi Jóhann ljósmyndari mun einnig segja frá myndum sínum en alls tók hann um 1500 ljósmyndir á meðan verkfallinu stóð ... umbrotatíma eru af skornum skammti vegna því á þessum tíma voru bókagerðarmenn einnig í verkfalli og því komu engin dagblöð út. Eini ljósvakamiðillinn sem þá starfaði var Ríkisútvarpið og þar sem starfsmenn þess voru félagsmenn BSRB lögðu þeir einnig ... þegar leið á verkfallið. Samkomulag náðist á milli viðsemjenda þann 29. október og um leið lauk verkfallinu ... . .
.
Sýningin sem opnuð verður á morgun mun innihalda hluta af þeim myndum sem Helgi Jóhann tók á meðan verkfallinu stóð. Einnig verður hægt að skoða gömul BSRB tíðindi sem dreift var daglega í 30 þúsund eintökum á meðan verkfallinu stóð. Dagleg útgáfa þess kom
36
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 sveitarfélögum hefur verið aflýst.
Mánaðarlaun hækka að lágmarki um 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist um sáttagreiðslu að upphæð 105.000 kr. eftir að ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu á fjórð
37
hvaða stofnanir verkfallið nær yfir.
„Þessi staða kemur okkur mjög á óvart enda fórum við fram með mjög hófsamar kröfur til skamms tíma. Hins vegar virðist Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skilið eftir samningsviljann heima og sýnir starfsfólki
38
Aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslurnar fari fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar og áformaðar aðgerðir hefjist í mars.
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sinna fjölbreyttum störfum til að mynda á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttahúsum og þjónustu
39
Verkfallsaðgerðir BSRB hefjast á mánudaginn. Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði engum árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Formaður BSRB segir það vonbrigði að engan samningsvilja sé að skynja af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Við vonuðumst eftir einhverjum samningstón á þessum fundi en hann var ekki að finna. Það stefnir því enn í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir
40
í yfirlýsingu sem það sendi frá sér í morgun. . Á morgun, þriðjudag, bætast fleiri leikskólastarfsmenn við þann hóp sem þegar hefur lagt niður störf og mun áhrifa verkfallanna gæta í yfir 60 leikskólum og leikskóladeildum grunnskóla ellefu sveitarfélaga ... . Um 900 leikskólastarfsmenn munu leggja niður störf. .
Félagsmenn hafa þegar samþykkt frekari verkföll í atkvæðagreiðslum og að óbreyttu ... BSRB . Náist ekki að semja munu verkföllin samtals ná til að minnsta kosti 2500 starfsmanna í 29 sveitarfélögum