121
.
Ályktun aðalfundar BSRB um styttingu vinnuvikunnar.
Aðalfundur BSRB fagnar þeim tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar sem ríkið og Reykjavíkurborg hafa staðið fyrir ásamt BSRB. Niðurstöður úr verkefnunum sýna gagnkvæman ávinning launafólks ... og atvinnurekenda af því að stytta vinnutíma starfsmanna. Fleiri vinnustaðir hafa stytt vinnuvikuna utan við tilraunaverkefnin og eru framkomnar niðurstöður einnig jákvæðar. Aðrir atvinnurekendur eru hvattir til að gera tilraunir þar um í þeim tilgangi að auka ... sveigjanleika milli atvinnu- og einkalífs og auka starfsánægju starfsfólks. Fundurinn krefst þess að vaktavinnuhópar séu hluti af tilraunaverkefnum sem þessum enda þörfin fyrir styttingu vinnutíma afar brýn hjá vaktavinnufólki vegna neikvæðra afleiðinga
122
Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll ... við styttingu vinnuvikunnar, orlofsmál, launaþróunartryggingu, jöfnun launa á milli markaða og fleira. Launaliðurinn og sértæk mál eru hins vegar á borði hvers aðildarfélags
123
af niðurskurði og aðhaldsaðgerðum. Það þarf nýja nálgun á opinbera þjónustu svo að hún geti staðið undir auknum kröfum sem fylgja faraldrinum og til framtíðar. .
Stytting vinnuvikunnar í höfn.
Þó faraldurinn hafi einkennt síðustu vikur ... eru sem betur fer jákvæðari mál sem hægt er að gleðjast yfir. Í nýgerðum kjarasamningum var samið um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvika dagvinnufólks getur frá næstu áramótum styst um allt að hálfan dag á viku og um allt að heilan dag hjá vaktavinnufólki að ári
124
og verja tíma með fjölskyldunni. Til þess þarf að lengja fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og tryggja rétt einstæðra foreldra til fulls fæðingarorlofs.
Í stefnunni er einnig mikil áhersla á styttingu vinnuvikunnar, enda mikilvægur liður ... í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks.
Fjallað um fjórtán málaflokka.
Í stefnunni er fjallað
125
Það er auðvelt að venjast því í sumarfríinu að geta eytt gæðastundum með fjölskyldum og vinum frekar en vinnufélögum. BSRB telur mikilvægt að fjölga þessum gæðastundum allan ársins hring með styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið er að gera íslenskt ... er eitt af því, enda stuðlar það að auknu jafnrétti á vinnumarkaði þegar bæði kyn sjá sér fært að taka fæðingarorlof í jafn langan tíma. . Styttum vinnuvikuna. Þá er BSRB einnig með það í sinni stefnu að stytta vinnuvikuna
126
styttingu vinnuvikunnar, frumvarp um afnám einkaleyfis ÁTVR á sölu áfengis og fleira
127
starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig launavísitalan er reiknuð
128
og aðildarfélaga
mun skýrast. Sem dæmi um það sem tekið verður til umræðu er krafa félagsmanna BSRB um styttingu vinnuviku en bandalagið hefur á undanförnum árum
unnið eftir þessari áherslu félagsmanna. Önnur mál sem félagsmenn hafa lagt
áherslu á er bætt
129
tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Nánar er fjallað um þau verkefni hér..
Dregið verði úr árekstrum milli skóla og vinnu ... með styttri vinnuviku.
Einhverjir hafa eflaust heimsótt vini og ættingja á hinum Norðurlöndunum, eða fengið þá í heimsókn til Íslands. Þeir sem þekkja til lífsins hjá frændum okkar í Skandinavíu vita að þar virðist vera auðveldara að samræma vinnu ... . Þá leggur BSRB einnig þunga áherslu á að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki, en reglan er sú að foreldrar fái 80 prósent af tekjum sínum frá Fæðingarorlofssjóði.
Vinnuvikan verði 36 stundir.
Langur vinnudagur hefur einnig ... neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Rannsóknir sýna að hægt sé að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni starfsmanna.
BSRB
130
Sonja. Bandalagið og aðildarfélög þess hafa lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar í aðdraganda kjarasamninga. BSRB hefur tekið þátt í tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar sem hafa sýnt fram á að styttri vinnuvika
131
um síðustu mánaðarmót. Félögin hafa veitt BSRB samningsumboð í ýmsum sameiginlegum málum, svo sem um styttingu vinnuvikunnar. Félögin semja svo hvert fyrir sig um launabreytingar og önnur sértæk málefni.
„Við fögnum því auðvitað að tekið sé tillit ... með mjög skýrt umboð og skilaboð frá félagsmönnum aðildarfélaga okkar. Forgangsmál okkar eru þau að fólk geti lifað af á laununum sínum og að við styttum vinnuvikuna hjá launafólki. Viðræðurnar við okkar viðsemjendur eru hafnar og við reiknum með því að nú
132
Stytting vinnuvikunnar hefur síður en svo verið eina stóra verkefnið sem við höfum staðið frammi fyrir á árinu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft afar alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og við hjá BSRB höfum beitt okkur af fullum þunga ... á baráttufundum. Við getum ekki annað en vonað að bjartari tíð taki við í sumar þegar sífellt fleiri fá bólusetningu.
Að þessu sinni fögnum við líka stórum áfanga í baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar þann 1. maí. Þann dag tekur styttingin gildi ... hjá öllum vinnustöðum ríkis, sveitarfélaga og stofnunum sem kostaðar eru að meirihluta af almannafé þar sem unnið er í vaktavinnu, en stytting í dagvinnu tók gildi síðustu áramót.
Síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að undirbúa ... starfsfólks og stjórnenda.
Heilt yfir hefur undirbúningur gengið vel og er markmiðið að þessi stóri hópur sem nú styttir vinnuvikuna sína um fjórar til átta klukkustundir á viku njóti aukinna lífsgæða til að vega á móti neikvæðum áhrifum vaktavinnu
133
þorra aðildarfélaga BSRB verið lausir frá byrjun apríl og fátt sem benti til þess að viðsemjendur væru að ná saman. Flóknasta úrlausnarefnið var án efa krafa okkar um styttingu vinnuvikunnar. Við stóðum fyrir stórum baráttufundi ásamt félögum okkar ... kórónaveiru á landinu af fullum þunga og allt okkar daglega líf breyttist á svo gott sem einni nóttu.
Þökk sé sterkri samstöðu náðum við í sameiningu að stytta vinnuvikuna, sem hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB og aðildarfélaga bandalagsins ... síðustu ár. Hjá dagvinnufólki var samið um að stytta megi í 36 stundir á viku í kjölfar umbótasamtals á hverjum vinnustað. Langflestir vinnustaðir hjá ríkinu og Reykjavíkurborg hafa nú þegar ákveðið að vinnuvikan verði 36 stundir og því verður spennandi ... að sjá heildarniðurstöðuna hjá öllum vinnustöðum sveitarfélaga og ríkis á nýju ári.
Á vaktavinnustöðunum verður lágmarksstyttingin úr 40 stunda vinnuviku í 36 og hjá þeim sem eru á erfiðustu vöktunum styttist vinnuvikan allt niður í 32 stundir ... . Það er ein vakt á viku fyrir þá sem fá mestu styttinguna. Útfærslan á vaktavinnustöðunum er flóknari en á þeim stöðum þar sem aðeins er unnið í dagvinnu og því á henni að vera lokið 1. maí næstkomandi.
Það er gríðarlegt fagnaðarefni að styttingin
134
tekur BSRB þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í um tvö ár, og lofa ... og því lýkur. Fæðingarorlofskerfið þarf að virka hvetjandi á báða foreldra að taka jafn langan tíma með barninu.
Stefnt að 36 tíma vinnuviku.
Vinnutíminn er einnig stór þáttur í því hversu erfitt getur reynst að samþætta fjölskyldulífið ... vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni.
Til að vinna þessu stefnumáli brautargengi
135
félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum ....
BSRB tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar án launalækkunar. Það hefur lengi verið stefna bandalagsins að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 og tilraunaverkefnin eru mikilvægt skref í þá átt.
Tilraunaverkefni BSRB
136
hafa verið lausir frá því í lok mars og hafa fundir staðið yfir frá því um það leyti. „Það er auðvitað miður að vera svo gott sem á sama stað í umræðu um styttingu vinnuvikunnar sex mánuðum síðar en ég er vongóð um að nú komist málin á hreyfingu,“ segir Sonja
137
með fjölskyldunni. Stytting vinnuvikunnar er lykilþáttur í samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs, en fleira þarf til að koma.
Eitt af markmiðum jafnréttislaga er að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Lögin leggja skyldur
138
BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... þess að jafnrétti náist á vinnumarkaði. Stytting vinnutíma gæti því aukið lífsgæði fólks og stuðlað að frekara jafnrétti. Því er miður að ekki eigi að skoða sérstaklega innan ráðuneytisins hvernig hægt sé að stytta vinnutíma og hvaða áhrif það myndi ...
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Reykjavík vikublað sem kom út nú um helgina. Þar fjallar hún m.a. um mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnuvikuna. Greinina má sjhá hér að neðan en blaðið ... á stjórnvöld að skipa starfshóp til að kanna mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnutíma. Til stóð að vinnuhópur velferðaráðuneytisins um samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs sem skipaður var á síðasta kjörtímabili myndi skoða áhrif styttingu vinnutíma. Sá ... hafa..
Þurfum að draga úr álagi.
Reykjavíkurborg tók af skarið í maí og samþykkti að skipa starfshóp sem á að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudagsins án þess að skerða
139
BSRB hafa verið lausir frá byrjun apríl.
Í samningaviðræðum við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira og leggur
140
um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg síðustu árin og þekkir því vel til þessa stóra stefnumáls bandalagsins.“