101
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ... . BSRB fagnar framtaki Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar Íslands um samstarf við bandalagið með tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Aðrir atvinnurekendur eru jafnframt hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar ....
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega
102
tilhlökkunarefni að vinna með stjórnvöldum að tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang hjá ríkinu. . „Fjölskylduvænna samfélag hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB á undanförnum árum og stytting vinnuvikunnar er mikilvægur þáttur ... sjúklinga, áður en þeir fara til sérfræðilækna.“. . Elín Björg fór einnig í gegnum vinnu starfshóps BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar, og þann góða árangur sem náðst hefur í tilraunaverkefni borgarinnar. Þá sagði hún það sérstakt ... í því. Það er því fagnaðarefni að bæði Reykjavíkurborg og ríkisstjórnin séu tilbúin að skoða með vísindalegum hætti áhrifin af styttingu vinnuvikunnar,“ sagði Elín Björg. . Farið yfir lífeyrismálin og Salek. Eftir ávarp formanns var farið
103
úr tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, sem BSRB hefur tekið þátt í með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Auk Arnars munu starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum fjalla um sína upplifun af styttri ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost ... vinnuviku. Fyrst mun Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts, segja frá sinni reynslu en svo tekur Aðalheiður Sigursveinsdóttir, mannauðsstjóri Þjóðskrár, við og segir frá því hvernig hefur gengið að innleiða
104
Tilraunaverkefnin sýndu vel að stytting vinnuvikunnar hefur gríðarlega jákvæð áhrif á starfsfólkið og betra skipulag leiðir til aukinnar skilvirkni og bættra afkasta. Þannig má sinna sömu vinnu og áður en á styttri tíma. Það eru því sameiginlegir hagsmunir ... opinberra starfsmanna frá því lög um 40 stunda vinnuviku voru sett fyrir nærri hálfri öld síðan og það skiptir máli að vanda til verka. Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið krafa BSRB um langt árabil og þegar ekki sér til lands eftir níu ... og það verður ekki gengið frá samningum fyrr en þau hafa náðst. Þar hefur áherslan verið á styttingu vinnuvikunnar, jöfnun launa milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi. Launaliðurinn og sérmál eru á borði ... af hálfu viðsemjenda sem hefur í besta falli staðið á sér þar sem enn hefur ekki verið samið. Það er því ljóst að engar kjarabætur muni verða nema með öflugri samstöðu opinberra starfsmanna.
Í þessum kjarasamningsviðræðum hefur stytting ... vinnuvikunnar án launaskerðingar verið eitt af stærstu áherslumálum BSRB. Það ætti ekki að hafa komið viðsemjendum á óvart, enda höfðum við unnið að tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og með ríkinu frá árinu 2017
105
til að aðildarfélög okkar geri einnig kröfu um verulega hækkun lágmarkslauna og breytingu á skatt- og bótakerfum svo þær hækkanir hverfi ekki eins og hækkanir undanfarinna ára.
Á þinginu okkar kom einnig skýrt fram að stytting vinnuvikunnar eigi að vera ... forgangsverkefni. Við þekkjum öll streituna í samfélaginu og neikvæðar afleiðingar hennar.
Tilraunaverkefni BSRB, Reykjavíkurborgar og ríkisins sýna að stytting vinnuvikunnar auðveldar fólki að samþætta fjölskyldulíf og vinnu, stuðlar að betri líðan, minni ... Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna.
Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka ... sannarlega sterkari saman og við eigum að halda áfram að nýta okkur samtakamáttinn. Í framkomnum kröfum aðildarfélaga ASÍ er lögð áhersla á að fólk geti lifað af á laununum sínum og að vinnuvikan sé stytt. Á nýafstöðnu þingi BSRB kom fram skýr vilji
106
flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í apríl. Í samningaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarið hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira. Bæði BSRB og samninganefnd ... ríkisins leggja áherslu á að vanda til við þá vinnu.
„Þetta eru flókin mál sem við erum að ræða, sér í lagi útfærslan á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnuhópa. Við viljum gefa okkur góðan tíma í að ræða það enda mikilvægt að ná fram breytingum
107
Að samkomulaginu stóðu allir aðilar vinnumarkaðarins og það náði til ársloka 2018.
Stytting vinnuvikunnar í dagvinnu hefur líka áhrif til hækkunar launavísitölu. Það þýðir ekki að laun opinberra starfsmanna hækki vegna hennar heldur snýst ... starfsmönnum er í besta falli misskilningur.
Kostnaður við styttingu vinnuviku í vaktavinnu hefur einnig verið nefndur í þessum efnum. Styttingin tók gildi 1. maí síðastliðinn og er því ekki komin inn í mælingar. Þar var sömuleiðis samið um styttri ... . Það eitt og sér kallar á nánari rýni enda vísbending um að einhvers staðar sé pottur brotinn, því samkvæmt lögum á starfsfólk í hlutastarfi á að fá laun í hlutfalli við það sem það hefði annars fengið í fullu starfi.
Styttingin hækkar vísitölu ... ekki að skila fleiri krónum í budduna. Með heimild í kjarasamningi til að stytta vinnuvikuna í 36 stundir í dagvinnu nálgast vinnutími opinbera starfsmanna það sem best gerist á almenna markaðnum en að tala um hana sem ígildi launahækkunar hjá opinberum ... vinnuviku vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum líkt og gert var fyrir mörgum árum á almennum vinnumarkaði, til dæmis í stóriðjunni og hjá starfsfólki í flugsamgöngum.
Jákvætt að markmið um hækkun lægstu launa hafi náðst.
Þvert
108
viðsemjendur okkar til þess að semja við sína félagsmenn verður svo að vera.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein stærsta krafa BSRB og þar þarf að vanda til verka. Okkar kröfur ættu að vera vel aðgengilegar fyrir okkar viðsemjendur ... og við höfum sýnt mikla þolinmæði. Við höfum unnið mikla og góða heimavinnu með tilraunaverkefnum hjá ríki og Reykjavíkurborg sem sýnt hafa fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þrátt fyrir þennan góða undirbúning hafa viðsemjendur okkar dregið viðræðurnar
109
á þau.
Þannig getum við lagt okkar af mörkum til að aðrir lendi ekki í því sama. Það gerum við með því að hafa samband við okkar stéttarfélag sem getur gripið til aðgerða. Saman breytum við samfélaginu!.
Augljós krafa um styttingu vinnuvikunnar ... hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg ... lífskjör launafólks og því hljótum við öll að fagna. Eitt af því sem þar má finna eru ákvæði um styttingu vinnuvikunnar.
Þrátt fyrir að þessir samningar hafi verið samþykktir eru enn stórir hópar með lausa samninga. Þeirra á meðal eru nær ... . Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera.
Stöndum gegn einkarekstri í heilbrigðisþjónustunni.
Yfirskrift dagsins í dag er „Jöfnum ... og ríkinu. Með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir tókst að draga úr streitueinkennum og einkennum kulnunar. Það dró einnig úr fjarveru starfsmanna vegna veikinda. Á samanburðarvinnustöðum þar sem vinnuvikan var óbreytt hélt þróunin hins vegar áfram
110
dagvinnufólks.
BSRB tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar sem hafa sýnt greinilega fram á mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna. Nánar ... fjölskylduvænt samfélag og styttri vinnuviku til að ná því markmiði.
Þeir sem hafa heimsótt vini eða ættingja sem búa á hinum Norðurlöndunum hafa eflaust heyrt af lífinu hjá frændum okkar í Skandinavíu. Þar virðist launafólk eiga auðveldara með að samræma ....
Vinnuvikan verði 35 stundir.
Langur vinnudagur hefur neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 án launaskerðingar og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma
111
velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun.
Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu ... vinnuvikunnar og framundan tekur við mat á áhrifum þeirra breytinga. Fram kom á fundinum að það er eitt helsta atriðið sem brennur á félagsfólki aðildarfélaga svo ákveðið var að koma á fót vinnuhópi sem hefur það hlutverk að móta áherslur bandalagsins varðandi ... styttri vinnuviku fyrir næstu kjarasamninga.
„Þetta var góður fundur og fundarmenn voru sammála um þau málefni sem við ætlum að hefja undirbúning á. Aðildarfélögin eru á mismunandi stað í undirbúningi eftir því hvenær samningarnir eru lausir
112
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og kynningarmál svo eitthvað sé nefnt
113
til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst.
Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:.
Stytting ... vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
114
en eftir þá fundi sem ég hef átt með samningseiningum BSRB tel ég líklegt að þessar áherslur rati inn í kröfugerðir aðildarfélaga okkar. SFR hefur til að mynda þegar birt sína kröfugerð og þar er einmitt sérstaklega lög fram krafa um styttingu vinnuviku ... upp fjölskylduvænna samfélag. Í umræðu um aukna hagsæld telur BSRB því mikilvægt að horft sé til styttingu vinnuvikunnar. Þannig má ná fram aukinni framleiðni hagkerfisins bæði í auknum hagvexti og frítíma sem felur í sér aukningu hagsældar og lífsgæða. Við teljum ... sérstaklega nefndu flestir að mikilvægast sé að auka starfsöryggi og réttindi launafólks. .
Litlu færri nefndu mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna og varð talsverð aukning á því hversu
115
vinnumarkaði eiga nú rétt á 36 stunda vinnuviku. Það sama gildir ekki um almenna vinnumarkaðinn en um 70% allra starfa þar. Þá verður að hafa í huga að stytting vinnutíma er skipulögð með ólíkum hætti, fólk getur ekki alltaf valið hvenær það nýtir sína ....
Of fá njóta styttri vinnuviku.
Í þessari umræðu ber einnig þó nokkuð á staðhæfingu um að vinnuvikan hafi verið stytt á vinnumarkaðnum og því eigi að stytta leikskóladaginn í 30 stundir á viku. Flest, en þó alls ekki öll, á opinberum ... styttingu og því er hún ekki endilega dagleg eða vikuleg. Vert er að taka fram að rannsóknir sýna að foreldrar og jafnvel ömmur og afar eru að nýta styttinguna sína til að sækja börnin fyrr í leikskóla og frístundastarf grunnskóla. Hins vegar er staðreyndin ... sú að þeir sem njóta styttri vinnuviku eru í miklum minnihluta á vinnumarkaði.
Öll erum við sammála um mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna og auka gæðastundir fjölskyldna. En fyrsta skrefið í þá átt felst ekki í hækkun kostnaðar umfram sex
116
kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á.
Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
117
eru án efa ákvæði um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Starfsmenn í dagvinnu geta stytt vinnuvikuna allt niður í 36 stundir. Vinnuvika vaktavinnufólks styttist í 36 stundir og er mögulegt að stytta allt niður í 32 stundir.
Innan ramma
118
Kjarasamningar allra annarra aðildarfélaga BSRB eru lausir og hafa flestir verið það frá því í byrjun apríl. Samningaviðræður hafa verið í gangi og hafa félögin falið bandalaginu að semja um sameiginleg mál á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli ... og aðstöðu bréfbera og bílstjóra sem ekki hafa aðgang að mötuneytum. Þá eru þar ákvæði um styttingu vinnutíma samkvæmt ákvörðun starfsmanna og aukið framlag í orlofssjóð
119
vinnuvikunnar er því mikilvæg til þess að koma til móts við vaxandi álag og streitutengda sjúkdóma og mun stytting skipta miklu máli fyrir opinbera starfsmenn. Við fögnum tillögum átakshóps um húsnæðismál sem hefur verið baráttumál lengi en leggjum áherslu ... á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag og stytting
120
er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Skýrsla stjórnar