61
heilbrigðismál.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjarasamninga.
Allar ályktanir BSRB
62
að með lækkun tryggingargjalds á næsta ári verði ríkið af um fjórum milljörðum króna, sem sé sambærileg fjárhæð og sá halli sem Landspítalinn glími nú við.
„Útgjöld til heilbrigðismála voru hlutfallslega lægri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum áður
63
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera.
Bandalagið varar við því að skorið verði niður í þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilanna eða að kjör og starfsskilyrði starfsfólks verði ske
64
Hvernig heilbrigðiskerfi vill íslenska þjóðin? Vill almenningur treysta áfram á opinbera heilbrigðiskerfið eða auka einkareksturinn? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum veffundi BSRB um heilbrigðismál miðvikudaginn 26. maí
65
Hverjar verða afleiðingarnar ef haldið verður áfram á braut einkavæðingar í öldrunarþjónustu á Íslandi og hvað getum við lært af nágrannaþjóðunum? Hagnaðardrifin öldrunarþjónusta þekktist ekki í Svíþjóð fyrir 1990 en á aðeins 20 árum var um fimmtungur þjónustunnar komin í hendur einkarekinna stórfyrirtækja. Fjallað verður um stöðuna í Svíþjóð á opnum veffundi ASÍ og BSRB fimmtudaginn 10. júní klukkan 13.
Á fundinum mun Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf við Stokkhólms
66
Sögur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og þær fylgja okkur sjálfum út ævina. Við segjum sögur til að reyna að skilja heiminn, að koma reglu á óreiðuna og búa til tengingar. Og við segjum sögur, til að auka samkennd og skilning gagnvart öðru fólki og þeirra aðstæðum.
Stundum eru sögurnar sem við segjum of einfaldar og þessar sögur geta ýtt undir fordóma og stuðlað að sundrung. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið ef þesskonar sögur ná undirtökum í umræðunni. Þetta er e
67
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, um 85 prósent, vilja að stjórnvöld verji meira fé til Landspítalans en gert er í dag. Þetta sýnir könnun Prósents sem Fréttablaðið birtir í dag..
Alls sögðust 57 prósent þátttakenda í könnuninni vilja að miklu meira fé verði varið til reksturs spítalans en 28 vilja að aðeins meira fé sé varið í reksturi
68
Sjónvarpsþættirnir Stormur sem sýndir eru á RÚV segja sögu COVID-19 heimsfaraldursins. Þeir eru ákaflega vel gerðir en höfundar þeirra eru Sævar Guðmundsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Anna Karen Kristjánsdóttir og Brynja Gísladóttir. Þau hafa gert merkilega sögulega heimildarþáttaröð um baráttuna í heimsfaraldrinum þar sem einblínt er á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigrum í baráttu þjóðarinnar við að hemja útbreiðslu veirunnar sem setti heimsbyggðina á hliðina.
Þa
69
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Í rannsókn Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, var meðal annars spurt um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu, þar með talið tannlækninga.
Niðurstöðurna
70
Góðir félagar, til hamingju með daginn.
Við heyrum það oft að 1. maí sé úreltur. Við heyrum að verkalýðshreyfinginn sé úrelt, samstaða og stéttabarátta tilheyri liðnum tíma. Við heyrum að réttindi séu tryggð, og frekari barátta ónauðsynleg. Þetta er rangt, hús sem er málað þarf að mála aftur, hús sem er byggt, þarf viðhald. Það dugar heldur ekki bara að viðhalda, það þarf að sækja fram til nýrra sigra svo jafnvægi haldist. Ef ekki þá riðlast þetta jafnvægi, launamenn fengu ekki sína h
71
Kæru félagar.
Til hamingju með daginn!.
Íslendingar hrósuðu sér lengi af því að stéttskiptingin í samfélaginu væri lítil sem engin. Hafi það einhverntíman verið satt, sem sannarlega eru veruleg áhöld um, er það augljóslega ekki staðan í dag. Þvert á móti hefur misskiptingin í samfélaginu aukist jafnt og þétt á undanförnum árum.
Þeir sem tala hvað hæst fyrir mikilvægi efnahagslegs stöðugleika, en átta sig ekki á mikilvægi þess að koma á félagslegum stöðugleika, ættu að lí
72
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustunnar og mannauðsins sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fun
73
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur fyrir ... borgarafundi um heilbrigðismál annað kvöld. BSRB hvetur til þess að fólk fjölmenni á fundinn. .
Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói klukkan 19:35, en húsið opnar klukkan 19:00. Sjónvarpað verður beint frá fundinum auk þess sem hann verður .... .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu BSRB
74
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar
75
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti“ auk þess sem áhersla er lögð á að efling heilbrigðiskerfisins verði gerð með hagsmuni landsmanna allra að leiðarljósi..
76
Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa lækkað á undanförnum árum sem og raunútgjöld á mann segir Rúnar Vilhjálmsson prófessor í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands ....
„Ef við berum okkur saman við OECD-ríkin þá sjáum við að við erum í 15. sæti í raunútgjöldum til heilbrigðismála á mann. En síðan í sambandi við landsframleiðsluna eða hlutfall heilbrigðisútgjalda af landsframleiðslu þá erum við komin í 23. sætið. Við vorum mun
77
Stjórn BSRB samþykkti á stjórnarfundi sínum á Akureyri í dag tvær ályktanir sem fjalla um forgangsröðun í þágu heilbrigðismála og kjaradeilu Starfsmannafélags Kópavogs ... við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar..
Í ályktuninni um heilbrigðismál eru stjórnvöld m.a. hvött til að standa við gefin loforð um að setja ... heilbrigðismálin í forgang, varað er við auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustu og áhersla lögð á að heilbrigðisþjónustan verði áfram rekin á samfélagslegum grunni þar sem öllum sé tryggð viðunandi heimbrigðisþjónusta óháð efnahag ... ..
Ályktanir stjórnar má nálgast í heild sinni hér að neðan..
.
Forgangsröðun í þágu heilbrigðismála ... . .
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnarflokkanir standi við gefin loforð um að setja heilbrigðismálin í forgang. Forgangsröðun í ríkisrekstrinum verður að vera með þeim hætti að hægt sé að veita auknum fjármunum til eflingar heilbrigðiskerfisins svo hægt sé
78
kom í máli Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á borgarafundi RÚV um heilbrigðismál þann 22. mars að hann muni leggja .... .
Þá krefst BSRB þess að sú mismunun sem nú viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma, raskana og kvilla verði leiðrétt. .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu
79
fram sjónarmið BSRB.
Á kosningavefnum er vísað til fimm málaflokka sem BSRB telur mikilvæga fyrir launafólk í landinu. Það er félagslegur stöðugleiki, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismál, vinnumarkaðurinn og húsnæðismál.
BSRB hefur ... með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega
80
afstöðu sinni til þeirra grundvallarstefnumála sem fjallað er um á vefnum.
Á vefnum er farið yfir fimm mikilvæga málaflokka; félagslegan stöðugleika, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismálin, vinnumarkaðinn og húsnæðismál. Kjósendur eiga rétt ... við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera