161
trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn ... .
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna ... sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. mars 2018 ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
162
til samninga við lögreglumenn, sem hafa nú verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnað vegna kórónaveirufaraldursins og setti það vitanlega sitt mark á fundinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sonja ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk sitt ... fordæmdi einnig í ályktun þann drátt sem orðið hefur á því að ríkið gangi til kjarasamninga við Landssambands lögreglumanna, en félagið hefur verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
„Kröfur til lögreglunnar hafa aldrei verið meiri og verkefnin ...
Ályktun aðalfundar BSRB um kjarasamninga lögreglumanna
163
Fjögur bæjarstarfsmannafélög BSRB skrifuðu fyrr í dag undir kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins. Félögin sem um ræðir eru Starfsmannafélag Garðabæjar, Starfsmannafélag ... Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Kópavogs og Starfsmannafélag Suðurnesja. .
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn ... af bæjarstarfsmannafélögum BSRB skrifað undir nýja kjarasamninga við ríkið en fyrr í mánuðnum höfnuðu félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) samningi sem félagið hafði gert við Reykjavíkurborg. Viðræður milli Samninganefndar Reykjavíkurborgar og St. Rv hófust
164
„Komandi kjarasamningar verða því ekki bara að fela í sér kjarabætur, betri aðbúnað og starfsskilyrði heldur verða stjórnvöld og atvinnurekendur allir að leggjast á árarnar ... sínum. Auk þess fjallar hún um samskiptin við stjórnvöld, nauðsyn þess að efla fæðingarorlofskerfið og málefni leigjenda. Þá leggur Elín Björg áherslu á að komandi kjarasamningar verði gerðir á fjölskylduvænum forsendum. Pistil formanns BSRB má sjá ... er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs ... kjarasamninga að auka jöfnuð fólks samhliða því sem kjarasamningar eiga að færa launafólki batnandi kjör og aðbúnað. Það er kominn tími til að stjórnvöld sýni í verki að þau standa með almenningi ... ..
BSRB hefur lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs. Mikilvægur hluti þessa
165
Samninganefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborg hefur undirritaði kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir á þeim samningum ... eingreiðslur, 14.600 við samþykkt kjarasamnings og 20 þúsund í lok samnings 1. apríl 2015, vegna gildistíma samnings. Orlofsuppbót verður 39.500,- og persónuuppbót (desember) verður 73.600,- en það er hækkun upp á 32.300. Einnig er að finna í samningnum ýmis
166
þurfum við að undirbúa gerð næstu kjarasamninga sem verða þá langtímasamningar. Það voru bara fá og einföld atriði undir núna, þá helst launaliðurinn, en það mun koma til fleiri atriða í næstu kjarasamningum.“.
Sonja segir að stjórnvöld verði
167
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamning við Reykjavíkurborg. Samningurinn felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til lok apríl 2015 ... og viðræðuáætlun fyrir gerð kjarasamninga 2015..
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar er annað fjölmennasta aðildarfélag BSRB og jafnframt stærsta bæjarstarfsmannafélag bandalagsins. Samkvæmt
168
tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna
169
?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum ?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð?
Hvað einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað
170
þrepi eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna
171
?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum ?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð
172
Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið á sig ... ..
Trúnaðarmannaráðsfundur SFR gerir kröfu um að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu fyrir félagsmenn SFR. Til þess að svo megi verða er ljóst að stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna ábyrgð. Nauðsynlegt er að koma á stöðugleika á þróun gengis
173
er ákvæði í kjarasamningi opinberra starfsmanna þess efnis að á venjulegum vinnudegi skulu vera tveir kaffitímar, 15 mínútur og 20 mínútur, og skuli þeir teljast til vinnutíma. Þannig eru kaffitímar daglega 35 mínútur fyrir fullt starf í dagvinnu. Matartími ... sem þó vinnur heila vinnudaga hafi einungis fengið 17,5 mínútur í kaffihlé hvern vinnudag, en ekki 35 mínútur samkvæmt kjarasamningi. Í þessu sambandi skal hafa í huga að orðalag ákvæðisins í kjarasamningi gerir ráð fyrir því að réttur til 35 mínútna kaffitíma
174
Þjóðhagsráð varð til í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda við gerð kjarasamninga í maí 2015 og er því ætlað að greiða fyrir gerð kjarasamninga. Litlar fréttir hafa borist af árangri ráðsins á því ári sem það hefur verið starfandi ... . Það er þá þeirra sem þar sitja, fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands að greiða fyrir gerð kjarasamninga
175
Starfsmannafélag Garðabæjar hefur samþykkt nýjan kjarasamning við launanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn var samþykktur með 74,2% greiddra atkvæða
176
eru sem betur fer jákvæðari mál sem hægt er að gleðjast yfir. Í nýgerðum kjarasamningum var samið um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvika dagvinnufólks getur frá næstu áramótum styst um allt að hálfan dag á viku og um allt að heilan dag hjá vaktavinnufólki að ári ... við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún muni vinna markvisst að því að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Ríkisstjórnin mun einnig setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á opinberum ... stuðningskerfum við barnafjölskyldur líkt og barnabótakerfinu.
Lögreglumenn kjarasamningslausir 13 mánuði.
Þrátt fyrir að kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafi verið undirritaðir og samþykktir í atkvæðagreiðslum er einn af okkar ... fjölmennustu hópum innan bandalagsins ennþá með lausan kjarasamning. Lögreglumenn, félagar okkar sem starfa í framlínunni nú sem endranær, hafa verið kjarasamningslausir í eitt ár og einn mánuð. Þetta er með öllu óásættanlegt og við krefjumst þess að þeir fái ... kjarasamning strax!.
Yfirskrift dagsins í dag, „Byggjum réttlátt þjóðfélag,“ vísar til þess hvert við stefnum. Við krefjumst þess í þeirri brekku sem við stöndum nú í að við stöldrum við, endurmetum og endurskipuleggjum samfélagsgerðina
177
sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið ... ..
Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Kjalar og ríkisins fór þannig að samningurinn var samþykktur með 65% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 215, þar af kusu 156, já sögðu 65% alls 101 félagsmaður, nei sögðu 33 eða 21%, auðir og ógildir voru 22 eða 14 ... . .
Samkvæmt samningnum mun 2,8% launahækkun, eða 8 þúsund, frá taka gildi frá og með 1. mars 2014. Á launataxta sem eru lægri en 230.000 komur sérstök hækkun til viðbótar um 1.750 kr. Þá var samið um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings
178
og Starfsmannafélagi Kópavogs hafa samþykkt nýja kjarasamninga sem undirritaðir
voru við Samband íslenskra sveitarfélaga í nóvember. Niðurstöður kosninga hjá umræddum félögum voru gerðar opinberar fyrr í dag ... . .
Þar með
hafa öll bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB samþykkt nýja kjarasamninga við stærstu viðsemjendur sína
179
Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu nýverið undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.
Markmið samkomulagsins, sem unnið var undir handleiðslu ... opinberum starfsmönnum sambærilegar hækkanir og verða á almennum markaði umfram kjarasamningsbundnar launahækkanir, hækkanir sem verða vegna svo nefnds launaskriðs.
Aðilar samkomulagsins skuldbinda sig til þess að ljúka gerð kjarasamninga til ársloka
180
Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum. Stytting vinnuvikunnar á Íslandi gerðist ekki af sjálfu sér heldur var samið um hana í kjarasamningum 2020 eftir langt ferli, tilraunaverkefni ... samhliða því að verkalýðsfélög hafa aukið áherslu sína á styttingu vinnuvikunnar í gegnum kjarasamninga. Dæmi um það er í Bretlandi, Hollandi, Belgíu, Írlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi ... vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku ... sem tóku þátt.. . Þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður tilraunaverkefna þurfti að beita launagreiðendur miklum þrýstingi við gerð kjarasamninganna 2020 til að fá breytingar á skipulagi vinnutíma samþykktar